Morgunblaðið - 26.07.1988, Side 39

Morgunblaðið - 26.07.1988, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. JÚLÍ 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Kennarar Grunnskólann í Grindavík vantar kennara í raungreinum fyrir 7.-9. bekk. Staðaruppbót og lág húsaleiga. Nánari uppl. veitir skólastjóri í síma 91 -68183 og formaður skólanefndar í síma 91 -68304. Sendilsstarf Fyrirtæki í miðbænum óskar eftir sendli sem fyrst. Verður að hafa bílpróf. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „RK - 2934“. Kennarar Þrjá kennara vantar í Grunnskólann á Flat- eyri í almenna kennslu og myndmennt. Upplýsingar í síma 94-7645. Skólastjóri. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar smáauglýsingar Hilmar Foss lögg. skjalaþ. og dómt. Hafnarstræti 11, simar 14824 og 621464. Vélritunarskólinn, s. 28040. Sumarleyfisferðir Útivistar 1. Hálendishringur 30. júli - 5. ágúst. Frábær 7 daga hálendisferð. Farið um Sprengisand, Gæsa- vatnsleiö, Öskju, Herðubreiðar- lindir, Kverkfjöll, Mývatn, Kröflu- svæöiö, Skagafjörö, Kjöl og Hveravelli. Hús og tjöld. Farar- stjóri Kristján M. Baldursson. 2. Landmannalaugar - Þórs- mörk 28. júlf - 2. ágúst. Gist í húsum. Fararstjóri Sigurð- ur Sigurðarson. 3. Hornstrandaferð 28. júlf - 2. ágúst. Frá (safirði 29. júlí. Gönguferðir frá tjaldbækistöð í Hornvík. Þessi sígilda Útivistarferö um verslunarmannahelgina er jafn- an vinsæl. 4. Kjölur - Þjófadalir -Fjallkirkj- an 5.-10. ágúst. Skemmtileg bakpokaferð við vesturjaðar Langjökuls. Fararstjóri Reynir Sigurðsson. 5. Lónsöræfi 6.-13. ágúst. Flug eða rúta til Hornafjaröar. Tjaldbækistöð undir lllakambi með gönguferðum um stórbrot- iö landslag. 6. Snæfell - Lónsöræfi 6.-13. ágúst. Bakpokaferð. 7. Firðir og fjallveglr á Trölla- skaga 19.-24. ágúst. Bakpoka- ferð. Upplýsingar og farm. á skrifst., Grófinni 1, símar 14606 og 23732. Sjáumst! Útivist. ÚtÍVÍSt, GrQfinm 1 Símar: 14606/23732 Ferðir um versiunar- mannahelgina 29. júlí - l.ágúst. 1. Eldgjá - Langisjór - Sveins- tindur - Lakagfgar. Brottför kl. 20. Frábærgistiaöstaöa ÍTungu- seli, Skaftártungu. Ekið að Langasjó og gengiö á Sveins- tind. Ekið að Lakagígum og þessi mesta gígaröð jarðar skoðuð. Á heimleiö farið i Hjör- leifshöfða og Dyrhólaey. Óvenju fjölbreytt ferð. 2. Núpsstaðarskógar. Brottför kl. 20. Tjaldað við skógana. Gönguferðir m.a. að Tvilitahyl og á Súlutinda. Nýtt vatnssalerni við tjaldstæðið byggt af Útivist- arfélögum. Svæði sambærilegt viö okkar þekktustu ferða- mannastaöi. 3. Þóremörk. Brottför kl. 20. Góö gisting i Útivistarskálunum Básum. Gönguferöir. Heimkoma sunnuaag eða mánudag. Hag- stætt verð. 2ja daga ferð 31. júlf f Þóre- mörk. Ennfremur dagsferðir sunnudag og verslunarmanna- frídaginn í Þórsmörk kl. 8. 4. Homstrandir - Hornvfk. 28. júlí-2. ágúst. Sumarleyfisferð. Brottförfrá (safirði 29.7. kl. 14. 5. Laxárgljúfur - Gljúfurleit - Þjórsárfossar. Ný spennandi ferð. Tjöld. Útivistarferðir eru við allra hæfi. Upplýsingar og farm. á skrlf- stofu Grófinni 1, sfmar 14606 og 23732. Sjáumstl Útivist. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Sumarleyfisferðir Ferðafélagsins 27. júlí-1. ágúst (6 dagarj: Homvfk Á fimmtudegi hefst ferðin frá ísafirði með Djúpbátnum til Hornvíkur. Gist i tjöldum í Hornvík. Dagsferðir frá tjald- stað. Fararstjóri Kristján Maack. 29. júlf-4. ágúst (7 dagarj: Sveinstindur - Langisjór - Lakagfgar - Fljótshverfi. Ekið aö Sveinstindi og þar hefst gönguferðin. Gengiö verður í sex daga með viðleguútbúnaö. Far- arstjóri: Jóhannes I. Jónsson. 3.-7. águst (5 dagarj: Land- mannalaugar - Þóremörk. Fararstjóri: Viðar Guðmundsson. 5. -10. ágúst (6 dagarj: Land- mannalaugar - Þórsmörk. Fararstjóri: Kristján Maack. 6. -14. ágúst (9 dagarj: Hálendið norðan Vatnajökuls. Leiöin liggur um Nýjadal, Gæsa- vatnaleiö, i Herðabreiðarlindir, i Kverkfjöll, komiö við i Öskju. Heimleiðís verður ekið sunnan jökla til Reykjavíkur. Það er ódýrt að ferðast með Ferðafélagi fslands. Kynnist eigin iandi og ferðist með Ferðafélagi islands. Feröafélag fslands. ÚtÍVÍSt, Grofmn, 1 Miðvikudagur 27. júlí Þóremörk kl. 8. Tilvaliö aö dvelja i Útivistarskálunum Básum til fimmtudags, föstudags, sunnu- dags, mánudags eöa lengur. Ódýr sumardvöl fyrir alla fjöl- skylduna. Kl. 20. Kvöldferð f Engey. Geng- ið um eyjuna sem er mjög for- vitnileg. Brottför frá kornhlöð- unni í Sundahöfn. Fimmtudagur 28. júlf Þórsmörk kl. 8. Ferð til sumar- dvalar eins og miðvikudagsferöin. Lengið sumarfríið i Mörkinni fram yfir verslunarmannahelgina. Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni 1, símar 14606 og 23732. Sjáumstl útivist. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Dagsferðir Ferðafélagsins Miðvikudag 27. júlf: Kl. 08. - Þóremörk - dagsferð. Verð kr. 1200. Kl. 20. - Kvöldferð f Bláfjöll. Farið verður upp á fjall f stóla- lyftu. Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin. Farmiöar við bil. Frítt fyrir börn í fylgd fullorð- inna. Ferðafélag islands. Utsala Allt að 70% afsláttur Aui •■.0 ••• •• ;‘:V - •:•'•::•.. ■•'• . ::::::ý::ý::ý::::!::ý::::::ýý:ý::::::::íí:::::::::::::ý:::::ý:::^^ Vexúáðvr Verð nú Verð áður Verð nú Verð áður Verð nú — Rkvrfur ^QQ. oivyiiui ,.,.,„,,„o»y Buxur 2199- Buxur 1499- Leikfong & ^afavi 3999- 199- 599- 999- 499- ara /199- Skófatnaður 999- 599- 1.999- 999- 999- 1 QQA Bolír 799- Joggibt^ gaiíar 3399 699- 299- 999- 1999- 999- 1699- áður Verð nu Callabtivnr 1699 999- Vasadiskóm/Útvarpl 2.599- 999- Rprríwknr/g^ 9. 9.QQ 1.499- Barnafatnaðt ir Skólaborð .1.499- Sn\ 99- Snyrtitöskur 499- Rúmteppi 2.799- 899- 899- 299- 799- 1.499- B^a^i1gaskór^.'399- Frotte inniskór 359 1.499- 199- 999- 899- 199- Vérð Aðúr , Verð nú 1499- 599- 499- 1599- líringlunni Skeifunni Kjörgarði Akureyri Njarðvík

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.