Morgunblaðið - 26.07.1988, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 26.07.1988, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUÍÍ 26^ JÚLÍ 1988 49 Villandi umfjöll- un „Þjóðlífs“ eftír Ólaf Grétar Kristjánsson í frétt í síðasta tbl. Þjóðlífs um stofnun „Öreigaflokks íslands", sem tekin var til umfjöllunar í Stak- steinum Morgunblaðsins hinn 30. júní sl., er farið ónákvæmlega með ýmsar staðreyndir, sem ritstjóra Þjóðlífs ættu þó að vera kunnar. Saga sósíalískrar hreyfingar á Is- landi hin síðari ár er afgreidd í slíkum flýti að 12 ára tímabil verð: ur sem að nokkrum mánuðum. I þeirri von að blaðamönnum, hvort heldur þeir vinna á Þjóðlífi eða Morgunblaðinu, sé annt um að ætíð sé haft það sem sannara reynist vil ég koma eftirfarandi leiðréttingu á framfæri. Fylkingin, baráttusamtök sós- íalista skipti um nafn á 30. þingi sínu í mars 1976 þegar samtökin gerðust stuðningsdeild Fjórða al- þjóðasambandsins. Eftir það voru þau kölluð Fylking byltingarsinn- aðra kommúnista. í janúar 1984 klofnaði FBK og sá hluti samtakanna sem ákvað að halda áfram pólitísku starfí breytti nafni þeirra í Baráttusamtök sós- íalista þá um sumarið. Þessi sam- tök eru enn starfandi í dag. Starf þeirra felst í útbreiðslu og kynningu á baráttu verkafólks og kúgaðra um allan heim, og útbreiðslu sósíal- ískra hugmynda. BS eru þátttak- endur í alþjóðlegu starfi bandaríska bókaforlagsins Pathfinder, sem stóð fyrir kynningarfundi í Reykjavík um bókina Che Guevara and the Cuban Revolution 20. apríl sl. Bók þessi er nýlegt safn á ræðum og ritum byltingarleiðtog- ans Che Guevara. Á fundinum ræddu sendiherra Kúbu á Islandi, Dennys Guzmán Perez, og Pritz Dullay, fulltrúi Afríslca þjóðarráðs- ins, ásamt fleirum um mikilvægi hugmynda Che Guevara fyrir bar- áttu nútímans. Samtökin gáfu árið „Þessi samtök eru enn starfandi í dag\ Starf þeirra felst í útbreiðslu og kynningu á baráttu verkafólks og kúgaðra um allan heim, og út- breiðslu sósíalískra hugmynda.“ 1987 út ritið Suður-Afríka: Greinasafn um apartheid. Fyrir fundinn 20. apríl gaf Pathfinder síðan út bæklinginn Verðum eins og Che í samvinnu við BS, en það er ræða Fidels Castro um Che Gue- vara á 20stu ártíð. þess síðar- nefnda, 8. október 1987. Skrifstofa samtakanna er á Klapparstíg 26, 2. hæð og er hún opin á mánudöpim kl. 17.30—19.00 og á miðvikudögum kl. 19—20. Þar fást bækur um verkalýðshreyfingu nútímans, frá frumheijum hins vísindalega sósíalisma, Karli Marx og Friðriki Engels, til bestu bylting- arleiðtoga nútímans eins og Mal- colms X, Maurice Bishops, Nelsons Mandela, Fidels Castro og Che Guevara. Baráttusamtök sósíalista eru einu samtökin á íslandi sem eru í skipulegum tengslum við Fjórða alþjóðasambandið. Á heimsþingi þess 1985 voru samtökin gerð að deild alþjóðasambandsins á Islandi. Mér er ekki kunnugt um að FA hafi nein samskipti við aðra aðila hér á landi. Er þessum upplýsingum hér með komið á framfæri í þeirri von að reynt verði að vanda betur umflöll- un um íslenska baráttuhreyfingu í framtíðinni. Höfundur erjárniðnaðarmaður í Reykjavík. Vestur-þýskir vörulyftarar Globus? LÁGMÚLA 5. S. 681555. í ferða- lagjð Peysur Buxur Skyrtur Sokkar Hosur Regnfatnaður Gúmmístígvél StU-ullarnærföt Hanes-bolir Gasluktir Gashitarar Gashellur Grill GriUkol (dönsk, SENDUM UM ALLT LAND Grandagarðl 2, sími 28855, 101 Rvík. Grandagarðl 2, síml 28855, 101 Rvík. _____________________________________ Regn- fatnaður Léttur vatnsheldur regnfatnaður, FIS vindgallar og stígvél á alla fjölskylduna. Landvinnugallar Sjóvinnugallar SENDUM UM ALLT LAND sujiiiKa UNO IVIEST SELDI BÍLL fi EVRÓPU RUH tR Viö lánum allt að helmingi kaupverösins í 12 mánuöi með föstum 9.9% ársvöxtum. ENGIN VERÐTRYGGING! Athug- ið, að greiðslubyrði lánanna léttist eftir því sem á líður! Dæmi um verð: Staðgreiðsluverð UN0 45 3JADYRA UN0 45S 3JADYRA UN0 45S5DYRA UNOTURBOI.E. 369.000 408.000 429.000 697.000 *£?**»* fSp/N Öll verð eru háð gengisbreytingum. Ryð- vörn oq skráning er ekki innifalin í verði. ♦m*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.