Morgunblaðið - 26.07.1988, Side 49

Morgunblaðið - 26.07.1988, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUÍÍ 26^ JÚLÍ 1988 49 Villandi umfjöll- un „Þjóðlífs“ eftír Ólaf Grétar Kristjánsson í frétt í síðasta tbl. Þjóðlífs um stofnun „Öreigaflokks íslands", sem tekin var til umfjöllunar í Stak- steinum Morgunblaðsins hinn 30. júní sl., er farið ónákvæmlega með ýmsar staðreyndir, sem ritstjóra Þjóðlífs ættu þó að vera kunnar. Saga sósíalískrar hreyfingar á Is- landi hin síðari ár er afgreidd í slíkum flýti að 12 ára tímabil verð: ur sem að nokkrum mánuðum. I þeirri von að blaðamönnum, hvort heldur þeir vinna á Þjóðlífi eða Morgunblaðinu, sé annt um að ætíð sé haft það sem sannara reynist vil ég koma eftirfarandi leiðréttingu á framfæri. Fylkingin, baráttusamtök sós- íalista skipti um nafn á 30. þingi sínu í mars 1976 þegar samtökin gerðust stuðningsdeild Fjórða al- þjóðasambandsins. Eftir það voru þau kölluð Fylking byltingarsinn- aðra kommúnista. í janúar 1984 klofnaði FBK og sá hluti samtakanna sem ákvað að halda áfram pólitísku starfí breytti nafni þeirra í Baráttusamtök sós- íalista þá um sumarið. Þessi sam- tök eru enn starfandi í dag. Starf þeirra felst í útbreiðslu og kynningu á baráttu verkafólks og kúgaðra um allan heim, og útbreiðslu sósíal- ískra hugmynda. BS eru þátttak- endur í alþjóðlegu starfi bandaríska bókaforlagsins Pathfinder, sem stóð fyrir kynningarfundi í Reykjavík um bókina Che Guevara and the Cuban Revolution 20. apríl sl. Bók þessi er nýlegt safn á ræðum og ritum byltingarleiðtog- ans Che Guevara. Á fundinum ræddu sendiherra Kúbu á Islandi, Dennys Guzmán Perez, og Pritz Dullay, fulltrúi Afríslca þjóðarráðs- ins, ásamt fleirum um mikilvægi hugmynda Che Guevara fyrir bar- áttu nútímans. Samtökin gáfu árið „Þessi samtök eru enn starfandi í dag\ Starf þeirra felst í útbreiðslu og kynningu á baráttu verkafólks og kúgaðra um allan heim, og út- breiðslu sósíalískra hugmynda.“ 1987 út ritið Suður-Afríka: Greinasafn um apartheid. Fyrir fundinn 20. apríl gaf Pathfinder síðan út bæklinginn Verðum eins og Che í samvinnu við BS, en það er ræða Fidels Castro um Che Gue- vara á 20stu ártíð. þess síðar- nefnda, 8. október 1987. Skrifstofa samtakanna er á Klapparstíg 26, 2. hæð og er hún opin á mánudöpim kl. 17.30—19.00 og á miðvikudögum kl. 19—20. Þar fást bækur um verkalýðshreyfingu nútímans, frá frumheijum hins vísindalega sósíalisma, Karli Marx og Friðriki Engels, til bestu bylting- arleiðtoga nútímans eins og Mal- colms X, Maurice Bishops, Nelsons Mandela, Fidels Castro og Che Guevara. Baráttusamtök sósíalista eru einu samtökin á íslandi sem eru í skipulegum tengslum við Fjórða alþjóðasambandið. Á heimsþingi þess 1985 voru samtökin gerð að deild alþjóðasambandsins á Islandi. Mér er ekki kunnugt um að FA hafi nein samskipti við aðra aðila hér á landi. Er þessum upplýsingum hér með komið á framfæri í þeirri von að reynt verði að vanda betur umflöll- un um íslenska baráttuhreyfingu í framtíðinni. Höfundur erjárniðnaðarmaður í Reykjavík. Vestur-þýskir vörulyftarar Globus? LÁGMÚLA 5. S. 681555. í ferða- lagjð Peysur Buxur Skyrtur Sokkar Hosur Regnfatnaður Gúmmístígvél StU-ullarnærföt Hanes-bolir Gasluktir Gashitarar Gashellur Grill GriUkol (dönsk, SENDUM UM ALLT LAND Grandagarðl 2, sími 28855, 101 Rvík. Grandagarðl 2, síml 28855, 101 Rvík. _____________________________________ Regn- fatnaður Léttur vatnsheldur regnfatnaður, FIS vindgallar og stígvél á alla fjölskylduna. Landvinnugallar Sjóvinnugallar SENDUM UM ALLT LAND sujiiiKa UNO IVIEST SELDI BÍLL fi EVRÓPU RUH tR Viö lánum allt að helmingi kaupverösins í 12 mánuöi með föstum 9.9% ársvöxtum. ENGIN VERÐTRYGGING! Athug- ið, að greiðslubyrði lánanna léttist eftir því sem á líður! Dæmi um verð: Staðgreiðsluverð UN0 45 3JADYRA UN0 45S 3JADYRA UN0 45S5DYRA UNOTURBOI.E. 369.000 408.000 429.000 697.000 *£?**»* fSp/N Öll verð eru háð gengisbreytingum. Ryð- vörn oq skráning er ekki innifalin í verði. ♦m*

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.