Morgunblaðið - 26.07.1988, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 26.07.1988, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. JÚLÍ 1988 fclk f fréttum Morgunblaðið/Sigurður Jónsson Ein af myndum Þóru máluð á litla hraunhellu. Þóra Siguijónsdóttir á vinnustofu sinni á Lækjarbakka. Á borðinu er ein þeirra mynda sem hún hyggst taka með sér á kvennaráðstefn- una. Séð heim að Lækjarbakka þar sem rekaviðadrumbar prýða garðinn. SELFOSS Málar myndir á litlar hraunhellur Eg mála þessar myndir á hraun- gijót sem ég finn úti í náttúr- unni og það eru margir hrifnir af þessu og sækja í þetta," sagði Þóra Siguijónsdóttir húsfreyja og lista- kona á Lækjarbakka í Gaulveija- bæjarhreppi. Hún hefur útbúið lítið gallerí heima hjá sér, þar sem hún selur listmuni sína. Hjá Þóru getur að líta málverk, skreytingar unnar út þurrkuðum sjávargróðri og dýrum, myndir málaðar á rekavið auk myndanna á hraungijótinu. Þóra segist ekki vitatil að aðrir máli slíkar myndir. Þóra velur sér þunnar hraun- hellur til að mála á og eru þær af ýmsum stærðum og hentugar til að hengja upp á vegg. Einnig mál- ar hún á granítsteina sem hentugir eru sem borðskraut. Myndimar á steinunum eru fantasíur af ýmsum gerðum og mikið ber á andlitsmynd- um. Þóra segir að hvers kyns ævin- týraheimar séu undirrót myndanna. Myndimar eru málaðar með akríllitum og minna margar þeirra á keramik þegar þær eru fullgerð- ar. Þóra segir steinana gefa ótrú- lega möguleika til myndsköpunar en tímafrekt sé að mála hveija mynd. Hún er ein þeirra kvenna sem ætla á norrænu kvennaráðstefnuna á næstunni og hyggst hún taka með sér nokkrar steinamyndir. Það em allir velkomnir að Lækj- arbakka til að skoða listmuni Þóm. Bærinn er við veginn þegar ekið er austur með ströndinni og þekkist á því að í garðinum er mikið af rekaviðardmmbum. — Sig. Jóns. KANADA Elgur skreppur í sund Það varð uppi fótur og fit í ferð um daginn. Elgurinn hafði bænum Glouchester í Kanada komið auga á notalega sundlaug í þegar ungt elgsdýr brá sér í bæjar- garði við einbýlishús og ákvað að Elgurinn var hífður upp úr lauginni með kranabíl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.