Morgunblaðið - 26.07.1988, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 26.07.1988, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. JÚLÍ 1988 31 ísraelar kveðja leyniþjón- ustumenn heim frá Bretlandi London. Daily Telegraph. FIMM ísraelskír leyniþjónustu- menn hafa verið kvaddir heim frá Bretlandi að krofu brezku sljórnarinnar og er talið að þeir Ungveijaland: Kauphöll ánæstaári Búdapest. Reuter. UNGVERJAR munu opna fyrstu kauphöll Austur-Evrópu í janúar á næsta ári, að sögn ungversku fréttastofunnar MTI í gær. í Iandinu er fyrir eini skuldabréfamarkaður komm- únistaríkjanna og í mars síðast- liðnum var byrjað að gefa þar út ríkisskuldabréf. MTI hafði eftir embættismanni að kauphöllin í Búdapest yrði rek- in sem hlutafélag og yrðu við- skipti bundin við félaga í kauphöll- inni. 26 bankar og úármálafyrir- tæki, sem tengjast skuldabréfavið- skiptum, munu leggja til menn í stjóm kauphallarinnar en auk þess verður sett á stofn nefnd til að fylgjast með ijármálasiðgæði. hafi farið frá London með þot- um ísraelska ríkisflugfélagsins E1 A1 undir lok siðustu viku. Leyniþjónustumennirnir höfðu starfað í Bretlandi þrátt fyrir að- varanir brezkra yfirvalda en fengu fyrirmæli um miðja síðustu viku að hafa sig á brott. Þeir vom ekki með réttindi stjórnarerindreka, heldur dvöldust í Englandi undir því yfírskyni að þeir væru kaup- sýslumenn. ísraelsk stjómvöld höfðu ekki tekið aðvaranir um að hætta starf- semi leyniþjónustumanna Mossad í Bretlandi alvarlega. ísraelska stjómin afréð hins vegar í síðustu viku að kalla leyiþjónustumennina heim til þess að stofna sambúð ríkjanna ekki í hættu. Palestínumaður að nafni Ismael Sowan, sem bjó í Hull, játaði í síðasta mánuði að hafa njósnað fyrir ísrael og varð það til þess að alvarleg snurða hljóp á þráðinn ERLENT Lestarslys íSviss Reuter Fimmtán manns slösuðust lítillega í gær er farþegalest rakst á vöruflutningalest í bænum Aigle í vesturhluta Sviss. 150 manns voru í farþegalestinni, sem var á leið frá Mílanó til Genfar. í sambúð Breta og ísraela. Sowan var dæmdur í 11 ára fangelsi fyrir ólöglegan vopnaburð. Jafnframt var ísraelskum sendiráðsmanni vikið úr landi og öðrum, sem var íjarverandi, ekki leyft að snúa til baka. A sama tíma var Zaki al-Hawa, sendifulltrúa Frelsisfylkingar Pa- lestínumanna (PLO) í Bretlandi, vísað úr landi þar sem í ljós kom að hann var félagi í svokallaðri 17. sveit PLO. Reuter Armeni sýnir ljósmyndir af hinum 22 ára gamla Khachik Zakharjan sem var drepinn i átökum milli hermanna og armenskra mótmæ- lenda 5. júlí siðastliðinn við Jerevan-flugvöll í Sovét-Armeníu. Ljós- myndirnar voru sýndar erlendum fréttamönnum á fjöldafundi við armenska kirkjugarðinn í Moskvu á sunnudag. Verkföllin í Armeníu: Forystumenn andófs- ins senn yfirheyrðir Moskvu. Reuter. LEIÐTOGAR kommúnistaflokks Sovét-Armeníu hvöttu til þess á sunnudag að hafnar yrðu aðgerðir gegn forystumönnum andófs og verkfalla í landinu vegna deilunnar um Nagorno-Karabak. Þetta kom fram í fréttum sovésku fréttastofunnar TASSá sunnudag. Sagt var að í meira en hundrað verksmiðjum í landinu hefði verið unnið um helgina til að bæta upp framleiðslutap síðustu tvær vikur. Fréttastofan sagði leiðtogana og flokksfélögum, sem tekið hefðu hafa boðað rannsókn á starfsemi þátt í andófinu, yrði refsað. Emb- þeirra sem stjórnað hefðu andófinu, ættismönnum, sem bæru ábyrgð á einkum svonefndri Karabak-nefnd, jámbrautaflutningum í Nagomo- Grikkland: Hafnar viðræður um bandarískar herstöðvar Aþenu. Reuter. FULLTRÚAR ríkisstjórna Grikklands og Bandarikjanna hófu í gær nýjar viðræður um framtíð bandarískra herstöðva í Grikklandi. Grikkir ákváðu ný- lega að endurnýja ekki sam- komulag um herstöðvarnar og rennur það út um næstu áramót. Fulltrúar ríkjanna hafa átt sjö viðræðufundi frá því í nóvember og stendur því áttunda lotan yfir núna. Talsmenn Grikkja sögðu að ákvörð- un stjórnarinnar 13. júlí sl. um að endumýja ekki herstöðvasamkomu- lagið þýddi að samið yrði frá grunni. Samkvæmt ákvörðun Grikkja hafa Bandaríkjamenn frest fram í júní 1990 til að loka herstöðvunum og flytja um 3.700 hermenn heim. Grikkir hafa sett það meðal annars sem skilyrði fyrir nýju herstöðva- samkomulagi að Bandaríkjamenn taki afstöðu með þeim í deilunni við Tyrki um Kýpur. Hafa stjórn- völd í Washington ekki viljað ljá máls á því þar sem tvö NATO-ríki eiga í hlut. Karabak, yrði gert að bæta það tjón sem verkföllin hafa valdið. Mörg hundmð jámbrautavagnar í hérað- inu bfða þess að verða afhlaðnir og matvæli í gámum liggja undir skemmdum. Leiðtogamir viðurkenndu að þeir hefðu ekki fylgst nógu vel með starfsemi Karabak-nefndarinnar sem stofnuð var í febrúar til að hvetja til sameiningar Nagorno- Karabak og Armeníu. Héraðið Nag- 'orno-Karabak er undir stjórn Az- erbajdzhan þótt íbúanir séu flestir Armenar. Flokksmálgagnið Pravda sagði á sunnudag að enn væri ótryggt ástand í Stepanakert, helstu borg Nagomo-Karabaks, en allsheijar- verkfall hefur lamað héraðið síðan í mars. Blaðið sagði að almenningur í héraðinu vildi nú að verkföllum yrði þegar í stað hætt vegna þes fjárhagslega tjóns sem þau bökuðu fólki. Formaður deildar kommúnista- flokksins í héraðinu hvatti til þess í sjónvarpsávarpi á föstudagskvöld að verkföllum yrði hætt. Sovéska sjónvarpið sagði að almennings- farartæki hefðu enn ekki hafíð akstur í Stepanakert en vart yrði ljóst fyrr en eftir helgi hvort verk- föllum væri að fullu lokið. Lattu það eftirþér aðlíta ÍIUI - úrvalið ermeira en þiggrunar PS. Ráöhenadeildin opnuó íágúst 88. Vertu í vióbragösstööu! „ VMMlRMeti iMÍ&zi tHeyjtvi & o*i*c0uz&4&afiK Laugavegi 45 - Sími 11388 á frábœrum fatnaÖi frá vörumerkjum, sem gefa línuna Wk qoectoi.; A So/íicta PAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.