Morgunblaðið - 26.07.1988, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. JÚLÍ 1988
23
leikarinn Clarence Clemons er giftur
sænskri konu og eiga þau saman
eitt barn, fatahönnuður og klæð-
skeri hljómsveitarinnar, sem einnig
er með í förinni, er sænsk kona og
eitthvað fleira tókst þeim að tína
til. Og það sem blöðin stöðugt þurfa
að hamra á er jú að Bruce Springste-
en er einn auðugasti tónlistarmaður
samtímans, það skiptir víst öllu og
segir allt sem segja þarf.
Sexý!
Það kom mér annars nokkuð á
óvart hversu mörgum gömlum slög-
urum Springsteen læddi inn á milli
sinna eigin laga í þessu næstum því
fjögurra tíma langa prógrammi;
m.a. Steppenwolf-laginu gamla,
Bom to be Wild og Twist and Shout
sem John Lennon öskraði sig hásan
á fyrir 25 árum eða svo. Twist and
Shout sem var lokalag tónleika
Springsteens, var óhemju langt og
kraftmikið og þar sem hann gerði
úrslitatilraun til að fá alla til að
hreyfa sig. Ég held að það hafi tek-
ist, með örfáum undantekningum
þó, steingerður blaðamaðurinn við
hliðina á mér sýndi aldrei nein svip-
brigði. Eftir því sem leið á tónleik-
ana gat maður ekki annað en undr-
ast yfir þeim ótrúlega krafti sem
Bruce Springsteen býr yfir, rödd
hans brast aldrei og líkami hans var
eins og eitt með tónlistinni, það lék
alla vega ekki vafi á því að hann
naut sín til fulls, gaf allt það sem
hann átti. Hann er vanur sviðsmað-
ur, þekkir sjálfan sig líklega best
þar. Um hljómsveitina er í sjálfu sér
ekkert að segja; hver sem þekkir til
tónlistar Springsteens veit að hljóm-
sveitin er eins og einn maður á ba-
kvið hann.
Auk E Street Bandsins sem flest-
ir þekkja núorðið vel til, þá stóð einn-
ig á bakvið Springsteen blásarasveit-
in la bamba Hup Cup og þótti mér
sú sveit frísk og kröftug, gaf tónlist-
inni eitthvað umfram það sem
Springsteen og E Street Bandið
gerðu.
Fyrir utan Springsteen þá er það
raunverulega aðeins Clarence Clem-
ons sem er þekkt andlit í hljómsveit-
inni og nýtur ákveðinna vinsælda
og persónudýrkunar sjálfur. Og þótt
saxófónn Clemons leiki nú eitthvað
minna hlutverk í tónlistinni en hann
gerði áður, þá er þessi stóri svarti
maður samt sem áður eins og bjarg,
bæði á sviðinu og í tónlistinni sjálfri.
Það er eitthvað yndislega broslegt
við Clemons og fötin hjálpa þar einn-
ig til, fyrir hlé voru það sinnepsgul
jakkaföt, eftir hlé slöngugrænt leð-
ur. Þar fyrir utan blæs hann stór-
kostlega.
Það var aðeins einum meðlim
hljómsveitarinnar sem mér fannst
nú á einhvern hátt vera ofaukið,
Patti Scialfa. Hún bakraddaði aðeins
í nokkrum lögum, hélt á gítar stöku
sinnum og satt að segja virkaði út-
geislunin frá henni ekki sannfær-
andi, á einhvern hátt nánast trufl-
andi fyrir þá heildarmynd sem mað-
ur upplifði af hljómsveitinni, það var
eins og að létti yfir sviðinu þegar
hún hvarf baksviðs. Reyndar verður
hún að fá að njóta þess sannmælis
að á Tunnel of Love plötunni sýnir
hún mun sterkari hlið á sér en hún
gerði á tónleikunum.
Reyndar var það aðeins einu sinni
sem mér fannst Springsteen fara
útaf „laginu" á þessum tónleikum.
I laginu You can Look (but you bett-
er not Touch) brá blásarasveitin fyr-
ir sig öðrum hæfileikum og átti að
leika einhvers konar gæja í stelpu-
leit og inn á sviðið stormuðu nokkr-
ar stúlkur sem áttu að leika „heim-
skar“ en sexý píur. Það var eitthvað
sem var svo ömurlega hallærislegt
við þetta atriði að ég gat tæpast
horft á það.
Og nú daginn eftir tónleikana
þegar ég skal svara spurningum fé-
laga minna hvernig tónleikarnir hafi
verið, verður mér svarafátt; Jú, jú,
svona. Betra svar hef ég ekki. Það
er eins og að ég hafi ekki séð Bruce
Springsteen og það skiptir mig ekki
svo miklu, tónlist hans lifir hvort eð
er áfram með mér.
Texti: Guðni
Rúnar Agnarsson
Ljósmyndir: Vala
Haraldsdóttir
nú sparar þú
■ SVÖ UM MUNAR ■
HÉR ERU NOKKUR SÝNISHORN AF VERÐLÆKKUNUM OKKAR
ÞÚ SPARAR KR.:
ÆM :% Útigalli, bleikur, blár
og Ijósgrænn 70-120
ÖHU 695
Barnapeysa verð áður: 1645
Verð áður: 1195 Nú: 355 Nú: 950
Pólóbolir, margirlitir
116-176
330
Verð áður: 680 Nú: 350
Joggingskór
Jogginggalli, rauður,
grænnogblár 78-86
695
Verðáður: 1490
Nú: 795
600
Verð áður: 1095
Nú: 495
ÞÚ SPARAR KR.:
\ Peysur
405 looo
w Verð áður: 1991
Skyrtur Verð áður: 695
Nú: 290
: 1995
Nú: 995
Buxur
Peysur ^^40 Joggingskór Skyrtur ff Æilil
1000 400 400 Verð áður: 2395
Verð áður: 2695 Verð áður: 895 Verð áður: 895 Nú: 995
Nú: 1695 Nú: 495 Nú: 495
ÞÚ SPARAR KR.:
Jogginggallar
1365
Verð áður: 2360
Nú: 995
Háskólabolir
1000
Verð áður: 1895
Nú: 895
Bómullarbuxur
895
Verðáður: 1890
Nú: 995
Herra leðurskór
1500
Verð áður: 2495
Nú: 995
Dömuhælaskór Kvenskór
1300
Buxur, svartar, beinhvítar
og grænar Ein stærð
Verð áður: 2240
Nú: 1295
Verð áður: 2195 Verð áður: 1400
Nú: 895
Pils, blá og svört 36 - 44
Verðáður: 1495
Æ WW Nú: 795
Dömunáttkjóll, rauður, grænn,
fjólublár og beinhvítur 36 - 48
áfÉllW41 ^erð áður: 1399
Nú: 429
Nú: 99
Blússur, gular, bláar, bleikar
og grænar
S-M-L
Verðáður: 1185 Nú:595
590
Dömu jakkar, hvítir
og drapplitir S-M-L
Satínskór
1000 296
Dömunáttföt, hvít Háhælakvenskór
470 896
Verð áður: 670 Verð áður: 995
Nú: 200 Nú: 99
Verð áður: 1995
Nú: 995
Verð áður: 395
Nú: 99
Op/ð: Mónudaga - fímmtudoga kl.9-1830
Föstudaga U.9-20QQ Laugardaga lokað
A1IKLIG4RDUR
MIKIÐ FYRIR UTIO
GYLMIR/SlA