Morgunblaðið - 03.09.1988, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER 1988
3
ÁTT ÞÚ SPARISKÍRTEINI
SEM ERU HÆTT
AD BERA ÁVÖXT?
Það er heldur óskemmtileg tilhugsun að vita til þess að í
heimahúsum liggur íjöldinn allur af spariskírteinum ríkissjóðs
sem láðst hefur að innleysa, og mörg þeirra eru því hætt að
bera ávöxt.
Ef þú átt slík skírteini viljum við hvetja þig til að koma til
okkar í Verzlunarbankann og innleysa þau.
10. september er nýr innlausnardagur fyrir spariskírteini að
upphæð 2,6 milljarða.
MARGIR KOSTIR - ALLIR GÓDIR.
Við erum reiðubúin að hjálpa þér að vega og meta hentugar
ávöxtunarleiðir fyrir andvirði skírteinanna.
Pú getur t.d. valið KASKÓREIKNING, RENTUBÓK eða ný
SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS, allt eftir því hvað hentar aðstæð-
um þínum og markmiðum.
Verzlunarbankinn býður þér einnig upp á þá þægilegu þjón-
ustu að taka skírteinin þín í geymslu og sjá um áframhaldandi
ávöxtun þegar kemur að innlausnardegi.
Alltaf veikomin (n).
VERZLUNARBANKINN
-vúutun, vneð þ&i !
ÞARABAKKA 3 BANKASTRÆTI 5 HÚSI VHRSI.UNARINNAR
DMHERÐARMIÐSTÖÐINNI LAUGAVEGI 172 KRINGLUNNI 7
VATNSMÝRARVEGI 10 GRENSÁSVEGI 13 ÞVERHOLTI 6, MOSFELLSBÆ
VATNSNESVEGI 14, KEFLAVÍK
<
YDDA F2.23/SÍA