Morgunblaðið - 03.09.1988, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 03.09.1988, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER 1988 NORRÆNT TÆKNIÁR 1988 Umsjón: Sigurður H. Richter Rannsóknastofnun land- búnaðarins — Opið hús rannsóknir eru mikilvæg for- senda rétts mataræðis. stjórn, bókasafn, tölvuver og full- komin efnagreiningaraðstaða. Þar eru jafnframt eftirlitsdeildir stofn- unarinnar, skrifstofur flestra sér- fræðinga, tilraunaeldhús, fundar- salir og minni rannsóknastofur. Þá er verið að ljúka þar byggingu gróð- urhúss til framleiðslu á heilbrigðu kartöfluútsæði og rannsóknastofu fyrir nákvæmnisrannsóknir á búfé. í nánd við Keldnaholt er tilrauna- stöðin Korpa en þar er einkum vettvangur jarðræktartilrauna ____________________________________________________________________ (plöntukynbætur, stofnaprófanir, Aðalstöðvar Rannsóknastofnunar landbúnaðarins á Keldnaholti við tilraunir með næringu plantna, Reylgavík. Tilraunastöðvar og önnur tilraunaaðstaða er víða um land. garðyrkjutilraunir o.fl.). Bútækni- í tilefni af Norrænu tækniári 1988 verður Rannsóknastofnun landbúnaðarins með Opið hús að Keldnaholti í Reykjavík, sunnu- daginn 4. september, klukkan 13—17. Öllum er boðið að koma og skoða stofnunina og þiggja veitingar. Hlutverk Hlutverk Rannsóknastofnunar landbúnaðarins er að annast eða hafa umsjón með rannsóknum og tilraunum á sviði landbúnaðar sem falla undir eftirtalin verkefni: Rannsóknir og tilraunir til öflun- ar vísindalegrar og hagnýtrar þekk- ingar og reynslu í undirstöðuatrið- um jarðræktar og búfjárræktar. Rannsóknir á orsökum þess, að landgæði spillast eða landnytjar ganga úr sér og tilraunir með vam- arráðstafanir. Rannsóknir á framleiðsluvörum landbúnaðarins, sem miða að betri og meiri nýtingu. Sauðfé með saursöfnunarpoka. Beitarrannsóknir eru grundvöllur að réttri nýtingu lands. Rannsóknamenn slóðir refa. Rannsóknir eru senda loðdýraræktar á íslandi. Þjónusta við landbúnaðinn með ef- nagreiningum og öðrum mælingum. Kynning á niðurstöðum rann- sóknanna og starfsemi stofnunar- innar í vísinda- og fræðsluritum. Meginmarkmið rannsóknastarfs- ins er að auka gæði og lækka til- kostnað við framleiðslu búvara, auka notkun innlendra aðfanga og létta störf bóndans. Forsaga Rannsóknastofnun landbúnaðar- ins (RALA) rekur upphaf sitt til Húss- og bústjómarfélags Suður- amtsins eins og margar aðrar stofn- anir landbúnaðarins á íslandi. Fyr- irrennari RALA var Búnaðardeild Atvinnudeildar Háskólans, sem stofnuð var þann 18. september áirið 1937. Stofnunin hélt því upp á 50 ára starfsafmæli á síðasta ári, ásamt öðmm rannsóknarstofn- unum atvinnuveganna, sem einnig hófu starfsemi sína sem hluti af Atvinnudeild Háskóla íslands. Þess- ar stofnanir eru Rannsóknarstofn- un byggingariðnaðarins, Iðntækni- stofnun, Hafrannsóknastofnun og einnig má hér telja Orkustofnun, Tilraunastöð Háskólans í meina- fræði á Keldum og Veiðimálastofn- un. Aðstaða Starfsvettvangur RALA er í öll- um landshiutum. Höfuðstöðvar stofnunarinnar eru á Keldnaholti í Reykjavík, og er þar ýmis sameig- inleg aðstaða hennar svo sem yfir- Bændur að skoða komræktartilraunir. Kynbætur á nýju korni auka öryggi ræktunar. Meltanleiki rannsakaður í rannsóknastofu. Rann- sóknir á fóðurgildi i heyi eru mikilvæg þjónusta við bændur. llffflSIII Á Keldnahoiti verður m.a. kynnt eftirfarandi: — Matvælarannsóknir. — Rannsóknir á loðdýrum. — Rannsóknir í fiskeldi. — Fóðurrannsóknir. — Beitarrannsóknir. — Rannsóknir á sauðfé og nautgripum. — Rannsóknir á jarðvegi og áburðarnotkun. — Gróðurrannsóknir. — Rannsóknir á nýtingu lands. — Bútæknirannsóknir. — Rannsóknir á plöntusjúkdómum. — Líftæknirannsóknir. — Þjónusta við bændur og aðra aðila.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.