Morgunblaðið - 03.09.1988, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 03.09.1988, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER 1988 35 Þessar telpur héldu hlutaveltu til ágóða fyrir Eþíópíu-söfnun Rauða krossins og söfnuðu 545 krónum. Telpurnar heita: Guðrún Inga Grétarsdóttir, Anna Rún Tryggvadóttir, Sigríður Tryggvadóttir og Ingunn Hlín Friðriksdóttir. Erla Huld og Álfheiður Erla héldu hlutavéltu til ágóða fyrir Rauða kross íslands. Þær söfnuðu rúmlega 1.100 krónum. Þær Fríða Svana, Ásdís og Þóra héidu hlutaveltu til ágóða fyrir Blindrafélagið og söfnuðu 500 krónum. Hraustur og TRAUSHJR Einn vinsælasti og söiuhæsti smábíll í Evrópu. Opel Corsa er billinn sem bílaleigurnar velja. Okkar einstöku greiðslukjör. Lánum allt að helmingi kaupverðsins í eitt ár - án vaxta og verðtryggingar. Og til þess að mæta lántöku- * kostnaði bjóðum við auk þess umtalsverðan af- slátt á Opel Corsa. stgr.verð kr. 449.000,- BiLVANGURstr OPEL 0- HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 687BOO Húsi verslunarinnar, Kringlunni 7, 108 Reykjavík. Sími 686650. SKÓLAVÖRUR FRÁIKEA SNACK kr. 60,- POPP 3 stk. í pakka kr. 190,- RASSEL minnistöflur 40x40 kr. 340,- 40x60 kr. 450,- 60x100 kr. 650,- SNACK kr. 195,- ruslafata kr. 670,- (hvít, svört, járn) Opnunartími í vetur: Mánudaga - föstudaga 10-18.30 Laugardaga 10-16 3

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.