Morgunblaðið - 03.09.1988, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 03.09.1988, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER 1988 11 Norræna húsið: Eini kven-heim- skautafarinn Happdrætti knatt- spyrnudeildar UMFG MONICA Kristensen, eina konan sem hefur stjórnað og skipulagt heimskautaleiðangur, heldur fyr- irlestur í Norræna húsinu á mánu- daginn. Þar segir hún frá leið- angri sínum til Suðurskautsins í slóð Roalds Amundsens. Monica var 31 árs gömul þegar hún hóf að undirbúa leiðangurinn. Pimm árum síðar var undirbúningi lokið, en vegna tafa og óhagpa varð að fresta ferðinni um eitt ár. í desem- ber 1986 hófst leiðangurinn og var farinn í slóð Roalds Amundsens. í frétt frá Bókaklúbbnum Veröld, sem býður Monicu til þessa fyrirlesturs, segir að þegar hún átti eftir 444 kílómetra leið að markinu, hafi hún staðið frammi fyrir erfiðri ákvörðun. Þá varð hún að gera upp við sig, hvort halda ætti áfram og taka þá áhættu að verða of sein til baka og skip leiðangursins yrði þá frosið inni. Hinn valkosturinn var að snúa við og mistakast að ljúka ætlunarverk- inu. Frá þessum leiðangri segir Monica og sýnir litskyggnur með myndum úr ferðinni. Fyrirlesturinn verður haldinn í Norræna húsinu mánudag- Eini kven-heimskautafarinn, Monica Kristensen, í leiðangri sinum til Suðurskautsins. inn 5. september næstkomandi og hefst klukkan 20.30. Monica flytur mál sitt á ensku. DREGIÐ hefur verið í happ- drætti knattspyrnudeildar UMFG og komu vinningar á eftirtalin númer. 1. Citroén AX bifreið nr. 598, 2. utanlandsferð með S/L nr. 844, 3. utanlandsferð með S/L nr. 489, 4. utanlandsferð með Flugleiðum nr. 935, 5. vöruúttekt hjá Hljómbæ nr. 1026, 6. hrærivél nr. 871, 7. vöruúttekt hjá Heklu hf. nr. 858, 8. sólhúsgögn nr. 283, 9. örbylgju- ofn nr. 209, 10. næturgisting á Holiday Inn nr. 816. Upplýsingar um vinninga veita Jónas Þórhallsson í síma 68495, Gunnar Vilbergsson í síma 68304 og Ragnar Ragnarsson í síma 68484. Vinningsnúmer eru birt án ábyrgðar. (Fréttatilkynning:) Leiðréttíng í grein eftir Ólaf Oddsson um kennara og störf þeirra í Morgun- blaðinu á fimmtudag misritaðist í 3ja lið, þar sem fjallað er um störf kennara, þar sem segir að „ís- lenskukennarar þurfa jafnvel að fara yfir um 1.600 ritgerðir . . .“ en ekki 160 eins og stóð í blaðinu. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. V/CDhmjM QQ hjá Rögga og Kóbba Opiö virka daga frá kl. 16-23. Um helgar frá kl. 13-23. Aðgöngumiðasölu hætt alla daga kl. 22. V/CDhmjM QQ INNAN VEGGJA OG UTAN Ragnhildur Gísladóttir og Jakob Magnússon eru smekkfólk á fleira en tónlist, það er greinilegt. Á sýningunni VERÖLDIN 88 hafa þau innréttað 230 fermetra íbúð eftir eigin höfði. Valið húsmuni, liti og alla umgjörð; jafnvel vegghallannl! íbúð sína kalla þau dvalarheimili sitt. Árangurinn kemur svo sannar- lega á óvart; smekklegur og frumlegur í senn. Á sýningunni VERÖLDIN 88 er fjöldi nýjunga. Allskonar kynning á vöru og þjónustu. Auk allskonar skemmtiatriða. Athugið að Ragnhildur og Jakob verða sjálf í dvalarheimili sínu á virkum dögum kl. 18 og 20, en um helgar kl. 15,17,20 og 21. *
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.