Morgunblaðið - 03.09.1988, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 03.09.1988, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER 1988 9 HAUSTSÝNING Á COMBI CAMP TJALDVÖGNUM Opið: laugard. 3. sept. 14-17 sunnud. 4. sept. 14-17 mánud.-föstud. 5.-9. sept. 9-18 Ifetrargeymsla. BENCO Láffniiili 7, sími 84077. KAUPÞING HF Hítsi vershniarinnar, sítni 686988 VEXTIR Á VERÐBRÉFAMARKAÐI Víkan 28. ágúst — 3. sept. 1988 Vextir umfranr, Vextir Tegund sktildabréfa verdtryggmgu % alls % Einingabréf Einingabréf 1 13.1 % 64,1% Einingabréf2 9,6% 59,0% Einingabréf3 12,6% 63,4% Lífeyrisbréf 13,1% 64,1% Skammtímabréf 8,0% áætiað Spariskírteini ríkissjóðs Iægst 7,0% 55,3% hæst 8,0% 56,7% Skuldabréf banka og sparisjóða lægst 8,7% 57,7% hæst 9,5% 58,9% Skuldabréf stórra fVrirtækja Lind hf. .11.5% 61,8% Giitnirhf. 11,1% 61,2% Verðtryggð veðskuidabréf Iægst 12,0% 62,5% hæst 15,0% 66,9% Fjárvarsla Kaupþings mismunandi eftir samsetn- ingu verðbréfaeignar. Heildarvextir annarra skuldabréfa en Ðningabréfa eru sýndir miðað við hækkun lánskjaravísitölu síðastliðna 3 mánuði. Raun- og nafnávöxtún Einingabréfa og Lífeyrisbréfa er sýnd miðað við hækkun þeirra síðastliðna 3 mánuði. Flest skuldabréf er hægt að endurselja með litlum fVrirvara. Bn- ingabréf er ínnieyst samdægurs gegn 296 innlausnargjaldi hjá Kaupþingi og nokkrum sparisjóðanna. Spariskírteini eru seld á 2-3 dögum og fiest önnur skuldabréf innan tveggja vikna. Fé í Fjárvörslu Kaupþings er oftast hægt að losa innan viku. = Gódan dagirn! Davíð og ríkisstjórnin Davíð Oddsson, borgarstjóri, ræðir stöðu efnahagsmála og stjórnarsamstarfsins við Pressuna, hið nýja helgarblað Alþýðublaðs- ins, í gær. Borgarstjóri segist ekki hafa trú á því að niðurfærsluleiðin verði farin. Stíórnarsamstarfíð I upphafi viðtalsins við Pressuna er Davíð Odds- son spurður að þvi hvort hann sé enn sömu skoðun- ar ogf í viðtali við Heims- mynd sl. vor þegar hann sagði að sér myndi ekki koma & óvart þótt stjórnin spryngi og kosningar yrðu í haust. Davíð svar- an „Ég held að þessi spá min bafi verið ótrúlega góð. Stjómarsamstarfið hékk áreiðanlega á blá- þræði á túnabili en nú má segja að það sé hálfur mánuður eða þijár vikur i það hvort stjómin nái saman eða ekki.“ Gefurðu rQásstjóminni þtjir vikur? „Það getur a.m.k. brugðið til beggja vona á þessum þremur vikum.“ Styðurðu ríkisstjóm- in&? „Ég get sagt að ég styð Sjálfstæðisflokkinn sem er í forystu fyrir stjóra- inni og forsætisráðherra þar með. Ummæli min i viðtalinu sl. vor byggðust á þvi að stjómin var þá óveqjulega sundurþykk og þá höfðu ákveðnir menn innan hennar verið með meldingar i garð borgarinnar sem mér fundust ósanngjamar og þvi sagði ég að ef stjómin héldi áfram i þvi fari væri i sjálfu sér ekki eftirsjá i henni. Ég held líka að forsætisráðherra hafi sjálfur orðað það svo i viðtali að ef þessi stjóni tæki sig ekki nnan í and- litinu þá væri ekki eftirsjá að hennL Það er enginn ágreiningur á mflli okk- ar.“ Sérðu meira samkomu- Isg iunsn rfkisstjómsrinn- ar nú fremur en i vor? „Ég skal ekki um það segja. Mér fundust t.d. árásir formanns Fram- sóknarflokksins á fjarver- andi forsætísráðherra ómaklegar. Það var ekki dæmi um að þama væm menn sem ætíuðu að starfa saman. Nú virðast þeir vera sáttír við ákveðna leið i efnahags- málum. Það er að visu eftír að sýna fram á að hún gangi upp en ef þeir ná Mman nm einhveijar kerfisbreytíngar i efna- hagsmálum há hefur stað- an breyst. Eg á eftír að sjá það gerast." Niðurfærslan Pressan spyr Davið næst hvort ekki sé verið að snúa af áratugalangri frjálsræðisbraut Sjálf- stæðisflokksins með fryst- ingu verðlags og síðan niðurfærslu. Davíð svar- ar: „Ég skal viðurkenna að það em ákveðnir þættír sem rætt er um í tengslum við niðurfærsluaðgerðina sem em i andstöðu við það sem Sjálf stæðisflokkurinn vill beijast fyrir i þjóð- félaginu og það er öllum ljóst. Líka þeim sem shja i rfldsstjóminni fyrir flokkmn. En menn velta þvi fyrir sér hvort aðstæð- uraar séu ðlknr að þær réttíætí slíkt timabundið inngrip - tímahundna aft- urför. Enn hef ég ekki verið sannfærður um það sjónarmið og ég hef held- ur ekki fengið sannfær- ingu fyrir þvi að þessi leið verði farin þvi annmark- amir sem blasa við em margir.“ Borgarstjóri er þá spurður hvort hann sjái einhveija aðra leið en nið- urfærsluna: „Nei, ég sé enga patent- lansn sem enginn hefur áður kynnst. Eg hef þó mlnar efasemdir nm að menn eigi að láta berast fyrir öllum áföUum at- vinnulifsins. Ég efast um að við séum komin í þær miklu ógöngur sem menn vftja vera láta, þó víða séu fyrirtæki vissulega á brauðfótum. Hversu oft á lika að gripa inn i illa rek- inn fyrirtækjarekstur? Við þurfum einhvem tímann að ganga í gegn- um það að láta þá sem reka fyrirtæki sin illa súpa seyðið af þvi. Við erum líka að koma að þvi núna eftír tiu ára verð- txyggingartímabU að menn em hættir að geta snapað sér peninga á út- sölu eða fyrir kunnings- skap. Það þarf að liða ákveðinn tími þar tfl heil- brigðisafleiðingar breyttra tíma koma fram. Þá mega menn heldur ekki grfpa tfl sömu úr- ræða og áður. Þess vegna ættu menn ekki að ætla sér að taka neinar koU- steypur núna heldur rétta aðeins af þá hættí sem standa gegn eðlilegum rekstri. Ekki fara koU- steypur til að bjarga von- liiiisiiwi skussum.“ Samstöðuleysi Undir lok viðtalsins er Davfð Oddsson spurður hvort hann sé sáttur við hvemig Sjálfstæðisflokk- urinn hafi stýrt þessari ríkisstjóm. Davið svarar: „Ég tel að það sé ekk- ert áhlaupaverk að stýra þessari stjóm. Ég vil halda þvf fram að aðal- galli hennar felist i þvi að formenn flokkanna þriggja standi ekki saman né treystí hver öðrum. Það rfldr veruleg tor- tryggni á meðal þeirra og ég tel reyndar að forsætis- ráðherrann eigi þar minnsta sök.“ Gæti hann gert eitthvsð sem liðkaði til í hópnum ? „Ég er auðvitað ekki dagsdaglega með augun á þvi sem er að gerast á stjómarheimilinu en ég þekki best til forsætisráð- herra og ég veit að hann viU vera sanngjam og er það. Stundum er fundið að þvi að hann sé of linur af því að hann er sann- gjam. Það tel ég ekki vera réttan dóm, þvi það þarf oft að hleypa { sig vissri hörku tfl þess að geta verið eftirgefanlegur á réttu augnahliki. Á hinn bóginn má segja að það fer Sjálfstæðisflokknum ekki vel að vera i stjóra eins og þessari, þvi hann hefur ímynd festu og.ein- drægni i þessu landi. Og ef hann verður of lengi i stjóra, sem hefur þennan losarabrag á sér, getur það akaðað hann.M Vestur-þýsk vegghúsgögn Borðstofuhúsgögn Borð og 6 stólar Verð frá kr. 79.800 Húsgögn fyrirfagurkera. Opið í dag frákL 10-14. Rauðarárstíg 14, Reykjavík, sími 91-622322
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.