Morgunblaðið - 03.09.1988, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 03.09.1988, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER 1988 ÆSKULYÐSSAMBAND kirkj- unnar í Reykjavíkurprófasts- dæmi, ÆSKR, gengst fyrir ráfi- stefnu í Bústaðakirkju þriðjudag- inn 6. sept. kl. 17—23. Fjallað verður um æskulýðsmál í pró- fastsdæminu, nýjar leiðir og nýja markhópa. Sérstaklega verður kynnt starf fyrir 10—12 ára börn og guðsþjónustur fyrir mismun- andi aldurshópa. Tveir fyrirlestr- ar verða haldnir. Gunnar J. Gunn- arsson fjallar um mismunandi aldursskeið og ólík vinnubrögð og dr. Hjalti Hugason talar um verkaskiptingu kirkju og skóla á sviði kristinnar fræðslu. Reykjavíkurprófastsdæmi býður upp á mat og til að vita fjölda matargesta er fólk beðið að til- kynna þátttöku í síma 37810 í síðasta lagi mánudaginn 5. sept. kl. 9-12. ÁRBÆJARKIRKJA: Sumarferð Árbæjarsafnaðar til Skálholts verðurfarin sunnudaginn 4. sept. Lagt verður af stað frá Árbæjar- kirkju kl. 11.30. Guðsþjónusta í Skálholtsdómkirkju kl. 14. Sókn- arprestur Árbæjarprestakalls prédikar og þjónar fyrir altari ásamt staðarpresti. Kirkjukór Arbæjarsóknar syngur, organ- leikari Jón Mýrdal. Sr. Guðmund- ur Þorsteinsson. Áskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BREIÐHOLTSKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Altarisganga. Organisti Sigríður Jónsdóttir. Sr. Gísli Jónasson. BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Prestur sr. Ólaf- ur Jens Sigurðsson. Sóknar- nefndin. BORGARSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Tómas Sveinsson. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Dómkórinn syngur. Organisti Marteinn Hunger Friðriksson. Sr. Lárus Halldórsson. VIÐEYJARKIRKJA: Messa kl. 14. Dómkórinn syngur. Organisti Marteinn H. Friðriksson. Sr. Þór- ir Stephensen. LANDAKOTSSPÍTALI: Messa kl. 13. Organleikari Birgir Ás Guð- mundsson. Sr. Lárus Halldórs- son. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðs- þjónusta kl. 10. Sr. Andrés Jós- epsson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs- Guðspjall dagsins: Lúk. 17.: Tíu líkþráir. þjónusta kl. 11. Organisti Guðný Margrét Magnúsdóttir. Sr. Guð- mundur Karl Ágústsson. FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Barnamessa og skírn kl. 11. Org- anisti Pavel Smid. Prestur sr. Cecil Haraldsson. GRENSÁSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Gylfi Jónsson prédikar. Sr. Halldór Gröndaj þjónar fyrir alt- ari. Organisti Árni Arinbjarnar- son. Sóknarnefndin. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Altarisganga. Sr. Sigurður Pálsson kemur til starfa við kirkj- una. Jóhanna Muller söngkona syngur einsöng. Sr. Ragnar Fjal- ar Lárusson. Þriðjudag: Fyrir- bænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Jón Bjarman. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. Kvöld- bænir og fyrirbænir eru í kirkj- unni á miðvikudögum kl. 18. HJALLAPRESTAKALL í KÓPA- VOGI: Guðsþjónusta í Kópavogs- kirkju kl. 11. Organisti Guðmund- ur Gilsson. Kirkjukórar Hjalla- prestakalls og Kópavogskirkju syngja. Sr. Kristján Einar Þor- varðarson. KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11 árdegis. sr. Árni Páls- son. LANGHOLTSKIRKJA: Guösþjón- usta kl. 11. Prestur sr. Sig. Hauk- ur Guðjónsson. Organisti Jón Stefánsson. Heitt á könnunni eftir athöfn. Sóknarnefnd. LAUGARNESSÓKN: Guðsþjón- usta kl. 11. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Messa kl. 11. Org- el- og kórstjórn Reynir Jónasson. Guðmundur Óskar Ólafsson. Miðvikudag: Fyrirbænamessa kl. 18.20. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. SEUAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Kjartan Sigurjóns- son. Sr. Kristinn Ágúst Friðfinns- son. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Sighvat- ur Jónasson. Sr. Guðmundur Örn Ragnarsson. HÁSKÓLAKAPELLA: Messa kl. 11 árdegis. Orgelleikari Jakob Hallgrímsson. Sr. Gunnar Björns- son. DÓMKIRKJA Krists konungs Landakoti: Lágmessa kl. 8.30. Þessi messa er stundum lesin í ensku. Hámessa kl. 10.30. Lág- messa kl. 14. Rúmhelga daga er lágmessa kl. 18 nema á laugar- dögum þá kl. 14. Á laugardögum er ensk messa kl. 20. MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Há- messa kl. 11. Rúmhelga daga er lágmessa kl. 18. KFUM - KFUK: Samkoma á Amtmannsstíg 2B kl. 20.30: Kveðjustund fyrir Guðlaug Gunn- arsson og fjölskyldu. Ræðumað- ur Guðlaugur Gunnarsson og Valgerður Gísladóttir. Þáttur um Gunnar Sigurjónsson. HJÁLPRÆÐISHERINN: Her- mannasamkoma kl. 17.30. Odd Tellefsen ofursti talar. Fagnaðar- samkoma kl. 20.30 fyrir kaptein- ana Anne Gryne og Daniel Óskarsson. B ESSAST AÐ AKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Álftanesskóli settur við athöfnina. Sr. Bragi Friðriksson. KAPELLA St. Jósefssystra i' Garðabæ: Hámessa kl. 10. VÍÐISTAÐASÓKN: Guðsþjón- usta á Hrafnistu kl. 10. Guðs- þjónusta í Víðistaðakirkju kl. 11. Kór Víðistaðasóknar syngur, org- anisti Kristín Jóhannesdóttir. Sr. Sigurður Helgi Guðmundsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sjá Víðistaöasókn. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Guðs- þjónusta kl. 14. Orgel- og kór- stjórn Smári Ólafsson. Sr. Einar Eyjólfsson. KAPELLAN St. Jósefsspftala: Hámessa kl. 10. Rúmhelga daga lágmessa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga messa kl. 8. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Ester Ólafsdóttir. Sr. Þorvaldur Karl Helgason. KEFLAVÍKURKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Ræðuefni: Sorgin í Ijósi vona. Kór Keflavíkurkirkju syngur, organisti og stjórnandi Örn Falkner. Sóknarprestur. GRINDAVÍKURKIRKJA: Bæna- samkomur alla þriðjudaga kl. 20.30: Lofgjörð, fyrirbænir, samtöl. Kaffi og umræður. Sr. Örn Bárður Jónsson. HVERAGERÐISKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Tómas Guðmundsson. ÞORLÁKSKIRKJA: Messa kl. 14. Kirkjuklukkurnar vígðar. ÞINGVALLAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 14. Organleikari Einar Sigurðsson. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Messa kl. 10.30. Organisti Jón Ól. Sigurðs- son. BORGARPRESTAKALL: Messa í Borgarneskirkju kl. 11. Sóknar- prestur. Brids Arnór Ragnarsson Sumarbrids: Spilað var í þremur riðlum í Sum- arbrids sl. fimmtudag. Úrslit urðu þessi (efstu pör): A) Jón Stefánsson — Sveinn Sigurgeirsson Eyjólfur Magnússon — 262 Steingrímur Þórisson Gunnþómnn Erlingsdóttir — 239 Sigrún Pétursdóttir Margrét Margeirsdóttir — 236 Júlíana Isebam Jón Hersir Elíasson — 235 Jóhannes Jónsson Guðlaugur Sveinsson — 228 Magnús Sverrisson B) 221 Helgi Samúelsson — Jon Þorsteinsson 184 Amar Ingólfsson — Magnús Eymundsson 181 Ámína Guðlaugsdóttir — Bragi Erlendsson 179 Bjöm Amarson — Hjálmtýr Baldursson 177 Anna Lúðvíksdóttir — Guðrún Halldórsdóttir 159 Kristín Guðbjömsdóttir — BjömAmórsson 155 9 Ámi Hálfdánarson — Guðjón Kristjánsson 179 Steingrímur G. Pétursson — Sveinn R. Eiríksson 178 Karen Vilhjálmsdóttir - Þorvaldur Óskarsson 175 Ari Konráðsson — Kjartan Ingvarsson 174 Hermann Sigurðsson — Jóhannes O. Bjamason 167 Jacqui McGreal — Anton R. Gunnarsson’ 167 Og enn bætir Sveinn Sigurgeirs- son við stigasafnið sitt. Eftir 35 spilakvöld er Sveinn kominn með 440 stig. Næstu menn eru: Anton R. Gunnarsson 339, Jakob Kristins- son 309, Jón Stefánsson 294, Steingrímur Þórisson 284, Guð- laugur Sveinsson/Magnús Sverris- son 251 og Sveinn R. Eiríksson 234. Spilað verður í Sumarbrids næsta þriðjudag og á fimmtudag lýkur svo Sumarbrids 1988, með verðlauna- afhendingu. Opna Egilsstaðamótið Enn er hægt að bóka sig í ár- visst tvímenningsmót þeirra aust- anmanna. 26 pör em nú skráð en stefnt er að 32ja para „Baromet- er“, 3 spil milli para. Athygli vekur að engir „hákarl- ar“ að sunnan hafa enn skráð sig til leiks, þrátt fyrir mjög glæsileg verðlaun: 1. v. 80.000 2. v. 50.000 3. v. 30.000 4. v. 20.000 5. v. 10.000 eða samtals kr. 190.000. Spilað er í aðalsal Hótels Valaskjálf. Fyrsta lota hefst kl. 20.00, föstudaginn 9. sept. Spilamennsku lýkur síðan um sexleytið á laugardag og hefst þá sameiginlegt borðhald og verð- Iaunahóf með dansleik um kvöldið. Keppnisgjald er kr. 3.800 á spilara og er allt framangreint jnnifalið. Keppnisstjóri í ár verður ísak Öm Sigurðsson og honum til aðstoðar Bjöm Jónsson. Full ástæða er til að hvetja sunnanmenn til að bregð- ast nú við og bóka sig, því undanfar- in 3 ár hefur mótið unnið sér sess sem eitt af albestu helgarmótum hér innanlands. Pör sem hafa hug á að „fylla kvótann" geta skráð sig á skrif- stofu BÍ (s. 689360) eða í Sum- arbrids nk. viku. Bridsdeild Húnvetningafélagsins Vetrarstarfið hefst 14. septem- ber með eins kvölds tvímennings- keppni. Spilað verður í félagsheim- ili Húnvetningafélagsins í Skeifunni 17, þriðju hæð og hefst spila- mennskan kl. 19.30. Bridsfélag Kópavogs Ákveðið hefur verið að hefja vetr- arstarfíð 8. september nk. með eins kvölds tvímenningi. Fimmtudaginn 15. september verður einnig eins kvölds keppni en 22. september hefst hausttvímenningur félagsins sem áætlað er að standi í þrjú kvöld. Spilað verður í Þinghól og hefst keppnin kl. 19.45. Keppnisstjóri er sem fyrr Hermann Lámsson. STORLÆKKAÐ VERÐ Nýja Ultra Fömpens bleian bindur vætu og verndar húóina 5 Kjaminn í ULTRA PAMPERS þurrblei- § um er framleiddur úr hreinum papp- | írsmassa og rakadrægu hleypiefni s sem er nýjung í bleiuframleiðslu. Þegar væta barnsins blandast efninu myndar það hlaup sem helst innilokað í kjarnanum. Viðkvæm og rök barns- húð er opin og illa varin fyrir ertingu af skaðlegum áhrifum sýrugerla, en ULTRA PAMPERS bindur vætuna og barnið er þurrt Stillanlegir límlásar gera ásetningu auðvelda. Teygjuþræðir koma í veg fyrir leka meðfram lærum. AÐEINS PAÐ BESTA FYRIR BARNIÐ. íahmAl/H/ Amflrín'ka
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.