Morgunblaðið - 03.09.1988, Page 34

Morgunblaðið - 03.09.1988, Page 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER 1988 ÆSKULYÐSSAMBAND kirkj- unnar í Reykjavíkurprófasts- dæmi, ÆSKR, gengst fyrir ráfi- stefnu í Bústaðakirkju þriðjudag- inn 6. sept. kl. 17—23. Fjallað verður um æskulýðsmál í pró- fastsdæminu, nýjar leiðir og nýja markhópa. Sérstaklega verður kynnt starf fyrir 10—12 ára börn og guðsþjónustur fyrir mismun- andi aldurshópa. Tveir fyrirlestr- ar verða haldnir. Gunnar J. Gunn- arsson fjallar um mismunandi aldursskeið og ólík vinnubrögð og dr. Hjalti Hugason talar um verkaskiptingu kirkju og skóla á sviði kristinnar fræðslu. Reykjavíkurprófastsdæmi býður upp á mat og til að vita fjölda matargesta er fólk beðið að til- kynna þátttöku í síma 37810 í síðasta lagi mánudaginn 5. sept. kl. 9-12. ÁRBÆJARKIRKJA: Sumarferð Árbæjarsafnaðar til Skálholts verðurfarin sunnudaginn 4. sept. Lagt verður af stað frá Árbæjar- kirkju kl. 11.30. Guðsþjónusta í Skálholtsdómkirkju kl. 14. Sókn- arprestur Árbæjarprestakalls prédikar og þjónar fyrir altari ásamt staðarpresti. Kirkjukór Arbæjarsóknar syngur, organ- leikari Jón Mýrdal. Sr. Guðmund- ur Þorsteinsson. Áskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BREIÐHOLTSKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Altarisganga. Organisti Sigríður Jónsdóttir. Sr. Gísli Jónasson. BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Prestur sr. Ólaf- ur Jens Sigurðsson. Sóknar- nefndin. BORGARSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Tómas Sveinsson. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Dómkórinn syngur. Organisti Marteinn Hunger Friðriksson. Sr. Lárus Halldórsson. VIÐEYJARKIRKJA: Messa kl. 14. Dómkórinn syngur. Organisti Marteinn H. Friðriksson. Sr. Þór- ir Stephensen. LANDAKOTSSPÍTALI: Messa kl. 13. Organleikari Birgir Ás Guð- mundsson. Sr. Lárus Halldórs- son. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðs- þjónusta kl. 10. Sr. Andrés Jós- epsson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs- Guðspjall dagsins: Lúk. 17.: Tíu líkþráir. þjónusta kl. 11. Organisti Guðný Margrét Magnúsdóttir. Sr. Guð- mundur Karl Ágústsson. FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Barnamessa og skírn kl. 11. Org- anisti Pavel Smid. Prestur sr. Cecil Haraldsson. GRENSÁSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Gylfi Jónsson prédikar. Sr. Halldór Gröndaj þjónar fyrir alt- ari. Organisti Árni Arinbjarnar- son. Sóknarnefndin. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Altarisganga. Sr. Sigurður Pálsson kemur til starfa við kirkj- una. Jóhanna Muller söngkona syngur einsöng. Sr. Ragnar Fjal- ar Lárusson. Þriðjudag: Fyrir- bænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Jón Bjarman. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. Kvöld- bænir og fyrirbænir eru í kirkj- unni á miðvikudögum kl. 18. HJALLAPRESTAKALL í KÓPA- VOGI: Guðsþjónusta í Kópavogs- kirkju kl. 11. Organisti Guðmund- ur Gilsson. Kirkjukórar Hjalla- prestakalls og Kópavogskirkju syngja. Sr. Kristján Einar Þor- varðarson. KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11 árdegis. sr. Árni Páls- son. LANGHOLTSKIRKJA: Guösþjón- usta kl. 11. Prestur sr. Sig. Hauk- ur Guðjónsson. Organisti Jón Stefánsson. Heitt á könnunni eftir athöfn. Sóknarnefnd. LAUGARNESSÓKN: Guðsþjón- usta kl. 11. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Messa kl. 11. Org- el- og kórstjórn Reynir Jónasson. Guðmundur Óskar Ólafsson. Miðvikudag: Fyrirbænamessa kl. 18.20. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. SEUAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Kjartan Sigurjóns- son. Sr. Kristinn Ágúst Friðfinns- son. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Sighvat- ur Jónasson. Sr. Guðmundur Örn Ragnarsson. HÁSKÓLAKAPELLA: Messa kl. 11 árdegis. Orgelleikari Jakob Hallgrímsson. Sr. Gunnar Björns- son. DÓMKIRKJA Krists konungs Landakoti: Lágmessa kl. 8.30. Þessi messa er stundum lesin í ensku. Hámessa kl. 10.30. Lág- messa kl. 14. Rúmhelga daga er lágmessa kl. 18 nema á laugar- dögum þá kl. 14. Á laugardögum er ensk messa kl. 20. MARÍUKIRKJA, Breiðholti: Há- messa kl. 11. Rúmhelga daga er lágmessa kl. 18. KFUM - KFUK: Samkoma á Amtmannsstíg 2B kl. 20.30: Kveðjustund fyrir Guðlaug Gunn- arsson og fjölskyldu. Ræðumað- ur Guðlaugur Gunnarsson og Valgerður Gísladóttir. Þáttur um Gunnar Sigurjónsson. HJÁLPRÆÐISHERINN: Her- mannasamkoma kl. 17.30. Odd Tellefsen ofursti talar. Fagnaðar- samkoma kl. 20.30 fyrir kaptein- ana Anne Gryne og Daniel Óskarsson. B ESSAST AÐ AKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Álftanesskóli settur við athöfnina. Sr. Bragi Friðriksson. KAPELLA St. Jósefssystra i' Garðabæ: Hámessa kl. 10. VÍÐISTAÐASÓKN: Guðsþjón- usta á Hrafnistu kl. 10. Guðs- þjónusta í Víðistaðakirkju kl. 11. Kór Víðistaðasóknar syngur, org- anisti Kristín Jóhannesdóttir. Sr. Sigurður Helgi Guðmundsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sjá Víðistaöasókn. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Guðs- þjónusta kl. 14. Orgel- og kór- stjórn Smári Ólafsson. Sr. Einar Eyjólfsson. KAPELLAN St. Jósefsspftala: Hámessa kl. 10. Rúmhelga daga lágmessa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga messa kl. 8. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Ester Ólafsdóttir. Sr. Þorvaldur Karl Helgason. KEFLAVÍKURKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Ræðuefni: Sorgin í Ijósi vona. Kór Keflavíkurkirkju syngur, organisti og stjórnandi Örn Falkner. Sóknarprestur. GRINDAVÍKURKIRKJA: Bæna- samkomur alla þriðjudaga kl. 20.30: Lofgjörð, fyrirbænir, samtöl. Kaffi og umræður. Sr. Örn Bárður Jónsson. HVERAGERÐISKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Tómas Guðmundsson. ÞORLÁKSKIRKJA: Messa kl. 14. Kirkjuklukkurnar vígðar. ÞINGVALLAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 14. Organleikari Einar Sigurðsson. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Messa kl. 10.30. Organisti Jón Ól. Sigurðs- son. BORGARPRESTAKALL: Messa í Borgarneskirkju kl. 11. Sóknar- prestur. Brids Arnór Ragnarsson Sumarbrids: Spilað var í þremur riðlum í Sum- arbrids sl. fimmtudag. Úrslit urðu þessi (efstu pör): A) Jón Stefánsson — Sveinn Sigurgeirsson Eyjólfur Magnússon — 262 Steingrímur Þórisson Gunnþómnn Erlingsdóttir — 239 Sigrún Pétursdóttir Margrét Margeirsdóttir — 236 Júlíana Isebam Jón Hersir Elíasson — 235 Jóhannes Jónsson Guðlaugur Sveinsson — 228 Magnús Sverrisson B) 221 Helgi Samúelsson — Jon Þorsteinsson 184 Amar Ingólfsson — Magnús Eymundsson 181 Ámína Guðlaugsdóttir — Bragi Erlendsson 179 Bjöm Amarson — Hjálmtýr Baldursson 177 Anna Lúðvíksdóttir — Guðrún Halldórsdóttir 159 Kristín Guðbjömsdóttir — BjömAmórsson 155 9 Ámi Hálfdánarson — Guðjón Kristjánsson 179 Steingrímur G. Pétursson — Sveinn R. Eiríksson 178 Karen Vilhjálmsdóttir - Þorvaldur Óskarsson 175 Ari Konráðsson — Kjartan Ingvarsson 174 Hermann Sigurðsson — Jóhannes O. Bjamason 167 Jacqui McGreal — Anton R. Gunnarsson’ 167 Og enn bætir Sveinn Sigurgeirs- son við stigasafnið sitt. Eftir 35 spilakvöld er Sveinn kominn með 440 stig. Næstu menn eru: Anton R. Gunnarsson 339, Jakob Kristins- son 309, Jón Stefánsson 294, Steingrímur Þórisson 284, Guð- laugur Sveinsson/Magnús Sverris- son 251 og Sveinn R. Eiríksson 234. Spilað verður í Sumarbrids næsta þriðjudag og á fimmtudag lýkur svo Sumarbrids 1988, með verðlauna- afhendingu. Opna Egilsstaðamótið Enn er hægt að bóka sig í ár- visst tvímenningsmót þeirra aust- anmanna. 26 pör em nú skráð en stefnt er að 32ja para „Baromet- er“, 3 spil milli para. Athygli vekur að engir „hákarl- ar“ að sunnan hafa enn skráð sig til leiks, þrátt fyrir mjög glæsileg verðlaun: 1. v. 80.000 2. v. 50.000 3. v. 30.000 4. v. 20.000 5. v. 10.000 eða samtals kr. 190.000. Spilað er í aðalsal Hótels Valaskjálf. Fyrsta lota hefst kl. 20.00, föstudaginn 9. sept. Spilamennsku lýkur síðan um sexleytið á laugardag og hefst þá sameiginlegt borðhald og verð- Iaunahóf með dansleik um kvöldið. Keppnisgjald er kr. 3.800 á spilara og er allt framangreint jnnifalið. Keppnisstjóri í ár verður ísak Öm Sigurðsson og honum til aðstoðar Bjöm Jónsson. Full ástæða er til að hvetja sunnanmenn til að bregð- ast nú við og bóka sig, því undanfar- in 3 ár hefur mótið unnið sér sess sem eitt af albestu helgarmótum hér innanlands. Pör sem hafa hug á að „fylla kvótann" geta skráð sig á skrif- stofu BÍ (s. 689360) eða í Sum- arbrids nk. viku. Bridsdeild Húnvetningafélagsins Vetrarstarfið hefst 14. septem- ber með eins kvölds tvímennings- keppni. Spilað verður í félagsheim- ili Húnvetningafélagsins í Skeifunni 17, þriðju hæð og hefst spila- mennskan kl. 19.30. Bridsfélag Kópavogs Ákveðið hefur verið að hefja vetr- arstarfíð 8. september nk. með eins kvölds tvímenningi. Fimmtudaginn 15. september verður einnig eins kvölds keppni en 22. september hefst hausttvímenningur félagsins sem áætlað er að standi í þrjú kvöld. Spilað verður í Þinghól og hefst keppnin kl. 19.45. Keppnisstjóri er sem fyrr Hermann Lámsson. STORLÆKKAÐ VERÐ Nýja Ultra Fömpens bleian bindur vætu og verndar húóina 5 Kjaminn í ULTRA PAMPERS þurrblei- § um er framleiddur úr hreinum papp- | írsmassa og rakadrægu hleypiefni s sem er nýjung í bleiuframleiðslu. Þegar væta barnsins blandast efninu myndar það hlaup sem helst innilokað í kjarnanum. Viðkvæm og rök barns- húð er opin og illa varin fyrir ertingu af skaðlegum áhrifum sýrugerla, en ULTRA PAMPERS bindur vætuna og barnið er þurrt Stillanlegir límlásar gera ásetningu auðvelda. Teygjuþræðir koma í veg fyrir leka meðfram lærum. AÐEINS PAÐ BESTA FYRIR BARNIÐ. íahmAl/H/ Amflrín'ka

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.