Morgunblaðið - 03.09.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 03.09.1988, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER 1988 í DAG er laugardagur 3. september, sem er 247. dagur ársins 1988. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 11.32 og síðdegisflóð kl. 24.8. Sólar- upprás í Rvík. kl. 6.16 og sólarlag kl. 20.36. Sólin er í hádegsstað í Rvík kl. 13.27 og tunglið er í suðri kl. 7.19 Almanak Háskóla íslands). Drottinn varðveitir hann og lætur hann njóta lífs og sælu í landinu. Og eigi ofurselur þú hann græðgi óvina hans. (Sálm. 41,3.) 1 2 3 |4 H' 6 J 1 ■ m 8 9 10 ■ 11 r m 13 14 15 m 16 LÁRÉTT: — 1 þvættingur, 5 mag- urt, 6 þeyttist burt, 7 hvað, 8 vond- ur, 11 kyrrð, 12 skólaganga, 14 veit, 16 kvenmannsnafn. LÓÐRÉTT: — 1 iðnaðarmaður, 2 heilabrot, 3 enda, 4 spil, 7 ósoðin, 9 fuglinn, 10 sigruðu, 13 ambátt, 1S samhljóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 hafnar, 5 lá, 6 snörla, 9 kát, 10 in, 11 ar, 12 und, 13 laut, 15 nam, 17 gjaraa. LÓÐRÉTT: - 1 háskaleg, 2 flöt, 3 nár, 4 róandi, 7 nára, 8 iin, 12 utar, 14 una, 16 nm. ÁRNAÐ HEILLA HJÓNABAND. í Dómkirkj- unni hafi verið gefin saman í hjónaband Lísa Björk Ing- ólfsdóttir og Theodór Barðason. Heimili þeirra er á Austurströnd 4, Seltjamar- nesi. Sr. Lárus Halldórsson gaf brúðhjónin saman. MORCUNBLAÐIÐ FYRIR 50 ÁRUM EINN helsti frammámað- ur við stofnun Ferðafé- lags íslands á sínum tíma var ferðagarpurinn Kristján Skagfjörð. Hann sagði frá lengstu göngu- ferð sinni, þá gekk hann ásamt Páli Jónssyni, kaupmanni. Voru þeir samfellt á göngu í 30 klst. Kristján lýsti leiðinni sem hann sagði jafnframt hafa verið þá erfiðustu sem hann hefði gengið. Þeir fóru á bíl upp á Langhrygg á Kaldadal, þetta var um mánaðamót- in júlí/ágúst. „Gengum við yfir Geitáraura, Þór- isjökul og Jökuldal, það- an yfir Bláfellsjökul aust- an við Jarlhettur og kom- um þar niður af jöklinum. Gengum síðan niður að Hvítárfeiju, yfir á henni og upp í sæluhúsið við Tjamá. í beinni línu em þetta um 80 km og leiðin erfið upp og niður jökla,“ sagði Kristján. FRÉTTIR________________ HITI breytist lítið sagði Veðurstofan í gærmorgun. í fyrrinótt var 6 stiga hiti hér í bænum og dálítil úr- koma. Minnstur hiti á lág- lendinu var 4 stig, t.d. í Stafholtsey. Mest úrkoma mældist 20 millim eftir nóttina á Vatnsskarðshól- um. í fyrradag var sólskin hér í bænum í fjóra og hálfa klst. LÆKNADEILD. Í tilk. í Lögbirtingablaðinu frá menntamálaráðuneytinu, segir að Karl G. Kristinsson læknir, hafi verið skipaður í hlutastöðu dósents í klínískri bakteríufræði og Guðmund- ur Vikar Einarsson læknir hafi verið skipaður í hluta- stöðu dósents í þvagfæra- skurðlækningum við lækna- deild Háskóla íslands til næstu fimm ára að telja. FANGELSISMÁLA- STOFNUN mun taka til starfa 1. janúar næstkom- andi. í nýju Lögbirtingablaði er staða forstjóra stofnunar- innar auglýst laus til umsókn- ar með umsóknarfresti til 23. þ.m. Það er dóms- og kirkju- málaráðuneytið sem auglýsir og tekur fram að forstjórinn skuli var lögfræðingur. FÉLAG eldri borgara hér í Reykjavík og nágrenni hefur fengið starfsaðstöðu í sam- komuhúsinu Tónabæ við Skaftahlíð. Mun félagið kynna hina nýju aðstöðu sína þar í dag, laugardag, með samkomu í Tónabæ. Hún hefst kl. 19.30 með ávarpi formanns félagsins, Berg- steins Sigurðssonar. Síðan hefst skemmtidagskrá og t.d. leikur hljómsveit fyrir dansi til kl. 23.30. HÁSKÓLAKAPELLAN. Á morgun, sunnudag, kl.ll messar þar sr. Gunnar Björnsson. Organisti er Jakob Hallgrimsson. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrrakvöld fór Skógarfoss áleiðis til útlanda og þá komu hvalveiðibátarnir til hafnar og Helgafell lagði af stað til útlanda. í gær kom hafrann- sóknaskipið Bjarni Sæ- mundsson úr leiðangri HAFNARFJARÐARHÖFN: I gærkvöldi var Hvítanes væntanlegt að utan. Það kom við á ströndinni. Ráðgjafamefhd ríkissljómarinnar: Omenguð niðurfærsla tG-M ÚS)C>----- Svona. Áfram með ykkur. Þetta á nú að verða sárt Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 2. september til 8. september, að báöum dögum meötöldum, er í Lyfjabúöinni löunni. Auk þess er Garöa Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunn- ar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Árbæjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. 17 til kt. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Tannlæknafól. hefur neyöarvakt frá og meö skírdegi til annars í páskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viðtalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númeriö. Upplýsinga- og ráðgjafa- sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öðrum timum. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarne8: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjálparetöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluð börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sfmi 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og for- eldrafól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miö- vikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoð viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaróðgjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-8amtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríöa, þó er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sólfræðlstööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 623075. Fróttasendingar ríkisútvarpsins á stuttbylgju: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur- hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 ó 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Að auki laugardaga og sunnudaga, helztu fróttir liöinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl. 16.00 á 17558 og 15659 kHz. íslenskur tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Land8pftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr- ir feður kl. 19.30-20.30. Barnaapftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöö- in: Kl. 14 til kl. 19. - FæAingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KópavogshæliA: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspít- ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús KeflavfkurlæknishéraAs og heilsugæslustöðvar: Neyöar- þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suður- nesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á há- tíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsiA: Heimsóknartími aiia daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- veltu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: AÖallestrarsalur opinn mánud.— föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handrita- salur: Mánud.— föstudags 9—19. Utlánssalur (vegna heimlána) mánud.— föstudags 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 694300. ÞjóAminja8afniA: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11—16. AmtsbókasafniA Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. BústaAasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Við- komustaðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norræna húsiA. BókasafniÖ. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö alla daga nema mánudaga 10—18. U8ta8afn íalands, Fríkirkjuvegi: Opiö alia daga nema mánudaga kl. 11.00—17.00. Á8grím88afn Bergstaöastræti: Lokaö um óákveöinn tíma. Höggmynda8afn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10—16. U8ta8afn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mónu- daga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. KjarvalsstaAir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið món.-föst. kl. 9-21, Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seðlabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: OpiÖ sunnudaga milli kl. 14 og 16. Sími 699964. Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NáttúrufræAiotofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminja8afn íslands Hafnarfirði: Opið alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir ( Reykjavlk: Sundhöllin: Mánud.—föstud. kl. 7.00—20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbaejarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. «rá kl. 8.00—17.30. Breiöholtslaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. fré kl. 8.00-17.30. Varmárlaug f Moafellasveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatlmar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug SeHjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.