Morgunblaðið - 03.09.1988, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 03.09.1988, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER 1988 í DAG er laugardagur 3. september, sem er 247. dagur ársins 1988. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 11.32 og síðdegisflóð kl. 24.8. Sólar- upprás í Rvík. kl. 6.16 og sólarlag kl. 20.36. Sólin er í hádegsstað í Rvík kl. 13.27 og tunglið er í suðri kl. 7.19 Almanak Háskóla íslands). Drottinn varðveitir hann og lætur hann njóta lífs og sælu í landinu. Og eigi ofurselur þú hann græðgi óvina hans. (Sálm. 41,3.) 1 2 3 |4 H' 6 J 1 ■ m 8 9 10 ■ 11 r m 13 14 15 m 16 LÁRÉTT: — 1 þvættingur, 5 mag- urt, 6 þeyttist burt, 7 hvað, 8 vond- ur, 11 kyrrð, 12 skólaganga, 14 veit, 16 kvenmannsnafn. LÓÐRÉTT: — 1 iðnaðarmaður, 2 heilabrot, 3 enda, 4 spil, 7 ósoðin, 9 fuglinn, 10 sigruðu, 13 ambátt, 1S samhljóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 hafnar, 5 lá, 6 snörla, 9 kát, 10 in, 11 ar, 12 und, 13 laut, 15 nam, 17 gjaraa. LÓÐRÉTT: - 1 háskaleg, 2 flöt, 3 nár, 4 róandi, 7 nára, 8 iin, 12 utar, 14 una, 16 nm. ÁRNAÐ HEILLA HJÓNABAND. í Dómkirkj- unni hafi verið gefin saman í hjónaband Lísa Björk Ing- ólfsdóttir og Theodór Barðason. Heimili þeirra er á Austurströnd 4, Seltjamar- nesi. Sr. Lárus Halldórsson gaf brúðhjónin saman. MORCUNBLAÐIÐ FYRIR 50 ÁRUM EINN helsti frammámað- ur við stofnun Ferðafé- lags íslands á sínum tíma var ferðagarpurinn Kristján Skagfjörð. Hann sagði frá lengstu göngu- ferð sinni, þá gekk hann ásamt Páli Jónssyni, kaupmanni. Voru þeir samfellt á göngu í 30 klst. Kristján lýsti leiðinni sem hann sagði jafnframt hafa verið þá erfiðustu sem hann hefði gengið. Þeir fóru á bíl upp á Langhrygg á Kaldadal, þetta var um mánaðamót- in júlí/ágúst. „Gengum við yfir Geitáraura, Þór- isjökul og Jökuldal, það- an yfir Bláfellsjökul aust- an við Jarlhettur og kom- um þar niður af jöklinum. Gengum síðan niður að Hvítárfeiju, yfir á henni og upp í sæluhúsið við Tjamá. í beinni línu em þetta um 80 km og leiðin erfið upp og niður jökla,“ sagði Kristján. FRÉTTIR________________ HITI breytist lítið sagði Veðurstofan í gærmorgun. í fyrrinótt var 6 stiga hiti hér í bænum og dálítil úr- koma. Minnstur hiti á lág- lendinu var 4 stig, t.d. í Stafholtsey. Mest úrkoma mældist 20 millim eftir nóttina á Vatnsskarðshól- um. í fyrradag var sólskin hér í bænum í fjóra og hálfa klst. LÆKNADEILD. Í tilk. í Lögbirtingablaðinu frá menntamálaráðuneytinu, segir að Karl G. Kristinsson læknir, hafi verið skipaður í hlutastöðu dósents í klínískri bakteríufræði og Guðmund- ur Vikar Einarsson læknir hafi verið skipaður í hluta- stöðu dósents í þvagfæra- skurðlækningum við lækna- deild Háskóla íslands til næstu fimm ára að telja. FANGELSISMÁLA- STOFNUN mun taka til starfa 1. janúar næstkom- andi. í nýju Lögbirtingablaði er staða forstjóra stofnunar- innar auglýst laus til umsókn- ar með umsóknarfresti til 23. þ.m. Það er dóms- og kirkju- málaráðuneytið sem auglýsir og tekur fram að forstjórinn skuli var lögfræðingur. FÉLAG eldri borgara hér í Reykjavík og nágrenni hefur fengið starfsaðstöðu í sam- komuhúsinu Tónabæ við Skaftahlíð. Mun félagið kynna hina nýju aðstöðu sína þar í dag, laugardag, með samkomu í Tónabæ. Hún hefst kl. 19.30 með ávarpi formanns félagsins, Berg- steins Sigurðssonar. Síðan hefst skemmtidagskrá og t.d. leikur hljómsveit fyrir dansi til kl. 23.30. HÁSKÓLAKAPELLAN. Á morgun, sunnudag, kl.ll messar þar sr. Gunnar Björnsson. Organisti er Jakob Hallgrimsson. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrrakvöld fór Skógarfoss áleiðis til útlanda og þá komu hvalveiðibátarnir til hafnar og Helgafell lagði af stað til útlanda. í gær kom hafrann- sóknaskipið Bjarni Sæ- mundsson úr leiðangri HAFNARFJARÐARHÖFN: I gærkvöldi var Hvítanes væntanlegt að utan. Það kom við á ströndinni. Ráðgjafamefhd ríkissljómarinnar: Omenguð niðurfærsla tG-M ÚS)C>----- Svona. Áfram með ykkur. Þetta á nú að verða sárt Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 2. september til 8. september, að báöum dögum meötöldum, er í Lyfjabúöinni löunni. Auk þess er Garöa Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunn- ar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Árbæjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. 17 til kt. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Tannlæknafól. hefur neyöarvakt frá og meö skírdegi til annars í páskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viðtalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númeriö. Upplýsinga- og ráðgjafa- sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öðrum timum. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarne8: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjálparetöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluð börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sfmi 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og for- eldrafól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miö- vikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoð viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaróðgjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-8amtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríöa, þó er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sólfræðlstööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 623075. Fróttasendingar ríkisútvarpsins á stuttbylgju: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur- hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 ó 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Að auki laugardaga og sunnudaga, helztu fróttir liöinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl. 16.00 á 17558 og 15659 kHz. íslenskur tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Land8pftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr- ir feður kl. 19.30-20.30. Barnaapftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöö- in: Kl. 14 til kl. 19. - FæAingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KópavogshæliA: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspít- ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús KeflavfkurlæknishéraAs og heilsugæslustöðvar: Neyöar- þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suður- nesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á há- tíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsiA: Heimsóknartími aiia daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- veltu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: AÖallestrarsalur opinn mánud.— föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handrita- salur: Mánud.— föstudags 9—19. Utlánssalur (vegna heimlána) mánud.— föstudags 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 694300. ÞjóAminja8afniA: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11—16. AmtsbókasafniA Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. BústaAasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Við- komustaðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norræna húsiA. BókasafniÖ. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö alla daga nema mánudaga 10—18. U8ta8afn íalands, Fríkirkjuvegi: Opiö alia daga nema mánudaga kl. 11.00—17.00. Á8grím88afn Bergstaöastræti: Lokaö um óákveöinn tíma. Höggmynda8afn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10—16. U8ta8afn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mónu- daga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. KjarvalsstaAir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið món.-föst. kl. 9-21, Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seðlabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: OpiÖ sunnudaga milli kl. 14 og 16. Sími 699964. Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NáttúrufræAiotofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminja8afn íslands Hafnarfirði: Opið alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir ( Reykjavlk: Sundhöllin: Mánud.—föstud. kl. 7.00—20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbaejarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. «rá kl. 8.00—17.30. Breiöholtslaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. fré kl. 8.00-17.30. Varmárlaug f Moafellasveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatlmar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug SeHjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.