Morgunblaðið - 03.09.1988, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 03.09.1988, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. SBPTEMBER 1988 21 Skákþing íslands 1988: Margeir og Jón L. verða að tefla einvígi um titilinn Skák Bragi Kristjánsson Skákþingi íslands 1988 lauk í Hafnarborg í Hafnarfirði sl. laug- ardag með því að stórmeistaram- ir Margeir Pétursson og Jón L. Ámason deildu með sér fyrsta sætinu, með 9'/2 vinning í ellefu skákum. Þeir vom í sérflokki á mótinu, þótt Hannes Hlífar veitti þeim keppni fram yfir mitt mót. Margeir og Jón töpuðu hvorugur skák og þurfa nú að tefla einvígi um íslandsmeistaratitilinn. Takist Margeiri að hregpa titilinn í ár verður það þriðji íslandstitill hans í röð, en til þess þarf hann að sigra verðugan andstæðing í ein- vígi. Hannes Hlffar Stefánsson varð þriðji með 8 vinninga og tryggði sér þar með alþjóðlegan meistara- titil. Hannes verður yngsti maður í heimi til að bera þann titil og yngsti íslendingur, sem náð hefur þessum áfanga, nýlega orðinn sextán ára. Hannes tók forystuna í mótinu í byrjun og lét hana ekki af hendi fyrr en í áttundu um- ferð, þegar hann tapaði fyrir Margeiri. Slæmt tap fyrir Karli í níundu umferð gerði vonir hans um efsta sæti í mótinu að engu. Hannes Hlífar er eitt mesta skák- mannsefni, sem fram hefur komið á íslandi. Hann hefur öðlast svo góðan skilning á skák og náð slíkri leikni, að með sama áfram- haldi verður ekki langt að bíða stórmeistaratitils honum til handa. Karl Þorsteins hafnaði í fjórða sæti með 7*/2 vinning. Hann hélt sig alltaf ofarlega í mótinu og tefldi vel að vanda. Þröstur Þórhallsson sýndi að þessu sinni ekki handbragð meist- arans, en hér er örugglega aðeins um tímabundið vandamál að ræða. Hann er eftir sem áður einn efnilegasti ungi skákmeistarinn á íslandi. í 6.-7. sæti komu Ágúst Sindri Karlsson og Róbert Harðarson með 5V2 vinning hvor. Róbert skilaði myndrænustu töflu, sem lengi hefur sést. Hann vann með hvítu og tapaði með svörtu, þang- að til hann náði jafntefli með svörtu í síðustu umferð. Ágúst Sindri barðist mjög vel og náði betri árangri en fyrirfram hefði mátt búast við, því hann hefur lítið teflt að undanfömu. Aðrir keppendur eiga það sam- eiginlegt, að hafa teflt mjög mis- jafnlega, enda fæstir í mikilli æf- ingu. Mótið fór hið besta fram í Hafn- arborg í einhverri skemmtilegustu umgjörð um skákmót, sem undir- ritaður hefur kynnst. Vonandi verður framhald á skákiðkun á þessum góða stað. Að lokum skulum við sjá tvær skákir frá mótinu. Fyrst sjáum við Jón L. vinna öruggan sigur á Karli og síðan sjáum við miklar hrakfarir Hannesar Hlífars í skák- inni við Karl. 6. umferð: Hvítt: Jón L. Árnason Svart: Karl Þorsteins Sikileyjarvöm 1. e4 - c5, 2. Rf3 - e6, 3. d4 — cxd4, 4. Rxd4 — Rf6, 5. Rc3 - d6, 6. g4. Keres-árásin, sem mikið hefur verið tefld undanfarin ár. 6. - Be7. Önnur algeng leið fyrir svart er hér 6. — h6 og 1. skákin í heimsmeistaraeinvíginu Karpov — Kasparov, 1984—5, gefur góða hugmynd um hugsanlegt fram- hald: 7. h4 - Rc6, 8. Hgl - h5 (8. - d5!?) 9. gxh5 - Rxh5, 10. Bg5 - Rf6, 11. Dd2 - Db6, 12. Rb3 - Bd7, 13. 0-0-0 - a6, 14. Hg3 - Dc7, 15. Bg2 - Be7, 16. f4 — 0-0-0 og skákinni lauk með jafntefli. Svartur getur einnig leikið 6. — a6 eða 6. — Rc6. 7. g5 - Rfd7, 8. Hgl. Hvítur getur einnig leikið 8. h4 með framhaldinu 8. — Rc6, 9. Be3 - 0-0, 10. Dd2 - Rxd4 (10. - Rde5!?) 11. Dxd4 - a6, 12. 0-0-0 - b5, 13. Hgl - Hb8, 14. h5 - b4, 15. Re2 - e5, 16. Dd2 - Da5, 17. Kbl - Rc5 með flókinni stöðu (Emst-Jansa, Gaus- dal 1986). 8. - Rc6, 9. Be3 - 0-0?! Karl hrókerar stutt „beint ofan í sókn“ Jóns. Líklega hefur svart- ur ekki áttað sig á þeim mun, sem ér á stöðunni í skákinni og venju- legu stöðunum, þegar hvítur leik- ur h2 — h4. Jón L. hefur sleppt framangreindum leik h-peðsins til að koma hrók í sóknina með H- g3-h3. Líklega hefði verið betra fyrir svart að hefjast strax handa á drottningararmi, t.d. 9. — Rb6, 10. Dh5 - g6, 11. De2 - e5, 12. Rb3 - Be6, 13. 0-0-0 - Rc4, Í4. Rd5 - b5, 15. f4 - Hc8, 16. Kbl — a5 með flókinni stöðu (Kinder- mann — Kohlweyer, 1986). 10. Hg3 - a6. Leið sú, sem Karl velur gefur honum verra tafl, en ekki er auð- velt að veijast yfirvofandi sókn hvíts. Ef til vill var best að leika 10. — He8 ásamt 11. — Rf8 og reyna síðan að skipuleggja virkar mótaðgerðir. 11. Dh5 - g6, 12. Dh6 - He8, 13. 0-0-0 - Bf8. Ekki gengur 13. — Rf8, 14. Rxc6 — bxc6, 15. e5 — d5, 16. Re4 ásamt 17. Rf6 og hvítur vinn- ur. 14. Dh4 - h6. Eftir 14. — h5 kemur einfald- lega 15. Be2 ásamt 16. Bxh5 og hvítur nær mjög sterkri sókn. 15. Hh3 - Rxd4, 16. Bxd4 - b5, 17. a3 - Bb7, 18. Be2 - Hc8, 19. Bg4 - Hc4, 20. Be2 - Hc8,21. gxh6 — Dxh4, 22. Hxh4 - Kh7, 23. Kbl - Hc7, 24. Bg7! - Be7. Svartur má ekki skipta á hvíta peðinu á h6 og sínu peði á d6. 25. Hf4 - Kg8, 26. h4. Hvítur á peði meira og ekki verður séð að svartur geti skapað sér mótspil til að vega liðsmuninn upp. í skákinni nær hvcítur strax mikilli sókn. 26. - Re5, 27. Hgl - Bd8, 28. h5 - g5, 29. Bf6! - Kh7, 30. Hxg5 - Kxh6,31. Hgl - Bxf6. SKÁKÞING ISLANDS 1988 i 2 3 4 5 6 7 8 9 10 ii 12 Vinn S.B. Röö i. Jón L. Arnason 1 1/2 1/2 1/2 1 1 1 1 1 i 1 9 1/2 44,7: 2 2. Jöhannes Agústsson o IIS 1 0 0 0 1 0 0 1/2 1/2 1 4 16,7: 8 3. Þröstur Þórhallsson 1/2 0 1/2 1/2 0 1/2 1 1/2 1 1/2 1 6 5 4. Hannes H. Stefínsson 1/2 1 1/2 0 0 1 1 1 1 1 1 8 3 5. Margeir Pétursson 1/2 1 1/2 1 1/2 1 1 1 1 1 1 9 1/2 45,0 1 6. Karl Þorstelns 0 1 1 1 1/2 1 1/2 0 1 1 1/2 7 1/2 4 7. Asgelr Þ. Arnason 0 0 1/2 0 0 0 1 0 1 0 0 2 1/2 7,0 11 8. Benedlkt Jónasson 0 1 0 0 0 1/2 0 0 0 1 0 2 1/2 11,75 10 9. Agúst S. Karlsson 0 1 1/2 0 0 1 1 1 1 0 0 5 1/2 21,0 6 10. Þrðlnn Vigfússon 0 1/2 0 0 0 0 0 1 0 9 ° 0 1 1/2 12 11. Davlö Olafsson 0 1/2 1/2 0 0 0 1 0 1 i i$ii 0 4 14,50 9 12. Róbert Harðarson 0 0 0 0 0 1/2 1 1 1 i 1 i 5 1/2 19,0 7 Hvað annað? 32. Hxf6+ - Kh7, 33. f4 - Rc6, 34. e5! - Rd4, 35. Bd3+ - Rf5, 36. exd6 og Karl gafst upp, því hann tapar meira liði eftir 36. - Hd7 (36. - Hc6, 37. Hxf7+ ásamt 38. Hxb7) 37. Hxf5 — exf5, 38. Bxf5+ ásamt 39. Bxd7. 9. umferð: Hvítt: Karl Þorsteins _ Svart: Hannes Hlifar Stefánsson Owens-byrjun I. d4 - e6, 2. c4 - b6, 3. e4 - Bb7, 4. Bd3 - Dh4. Önnur vafasöm leið er hér 4. — f5!? 5. exf5 - Bxg2, 6. Dh5+ - g6, 7. fxg6 - Bg7, 8. gxh7+ — Kf8,9. hxg8D+ — Kxg8 með flók- inni stöðu. Annar möguleiki fyrir hvít í þessu afbrigði er 9. Re2!? (í stað 9. hxg8+) Bxhl, 10. Bg5 - Rf6, 11. Dh4 - Rc6, 12. Rf4 - Kf7, 13. Bg6+ - Ke7, 14. Rh5 - Df8, 15. Rd2 - e5, 16. 0-0-0 - Rxd4, 17. Hxhl - Re6, 18. f4! — d6, 19. Re4 — Rxg5, 20. Dxg5 — Bh6, 21. Dh4 — Bg7, 22. fxeö - dxe5, 23. Hfl - Kd7, 24. Rxf6+ - Bxf6, 25. Rxf6+ og hvítur vann (Browne — Miles. Tiburg 1978). Leikur -Hannesar er talinn at- hyglisverður í Alfræðibók um skákbyijanir frá 1978. 5. Rd2 - f5, 6. Rgf3 - Dg4, 7. 0-0! - fxe4, 8. h3 - Df5, 9. Rxe4 - Bxe4, 10. Rh4 - Df6, II. Bxe4 — d5,12. cxd5 — Dxh4, 13. Hel. Svartur á manni meira í þess- ari stöðu, en hótanir hvíts eru óviðráðanlegar. 13. - a5 Eftir 13. - Rf6, 14. Da4+ - " Kd8, 15. g3 - Dxh3, 16. Bg2 - Dg4, 17. dxe6 — c6, 18.Bf4 er svartur vamarlaus, t.d. 18. — Be7, 19. Bxb8 - Hxb8, 20. Dxa7 - Hc8, 21. d5 - cxd5, 22. Hacl o.s.frv. 14. g3 - Df6. Eða 14. - Dxh3, 15. Bg2 - Df5, 16. He5 - Df7, (16. - Df6, 17. Hxe6+) 17. dxe6 ásamt 18. Bxa8 o.s.frv. 15. dxe6 — Ha7, 16. Dh5+ og svartur gafst upp, því hann er algjörlega vamarlaus: 16. — g6 ( 16. - Kd8, 17. Bg5) 17. Db5+ - c6, 18. Bxc6+ ( eða 18. Dxb6 og vinnur létt) 18. — Rxc6, 19: Dxc6+ — Kd8, 20. Bf4 ásamt 21. Hacl o.s.frv.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.