Morgunblaðið - 03.09.1988, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 03.09.1988, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Álftanes - blaðberar Blaðbera vantar á suðurnesið. Upplýsingar í síma 51880. Dagmamma Tek að mér börn á skólaaldri fyrir hádegi. Er hjá Vogaskóla. Upplýsingar í síma 84806. Trésmiðir Vantar trésmiði í vinnu á Nesjavöllum, Mos- fellsheiði. Mikil vinna. Frítt húsnæði og fæði. Upplýsingar veitir Jóhann hjá Smið hf., Gagnheiði 25, Selfossi, sími 98-22594. Setbergshverfi - blaðberar Blaðbera vantar í Setbergshverfi. Upplýsingar í síma 51880. Vantar vélavörð nú þegar á mb. Saxhamar sem stundar tog- veiðar frá Rifi. Upplýsingar í símum 93-66627 og 91 -73999. Símavarsla Starfskraftur óskast við símavörslu. Vakta- vinna. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merktar: „G - 4741 “ fyrir 8. september nk. Fóstrur ath! Forstöðu vantar við leikskólann Bergheima í Þorlákshöfn. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar gefur sveitarstjóri í síma 98-33800. Kennarar Dönskukennara vantar að Alþýðuskólanum á Eiðum. Upplýsingar í símum 97-13820 og 97-13821. Skóiastjóri. Frá Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar Okkur vantar íþróttakennara í vetur. Hús- næði til staðar. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 97-51224 eða 97-51159. Skólanefnd. Matreiðslumaður óskast strax Upplýsingar veitir Ólafur Reynisson í síma 91-687111. Sjallinn, Akureyri. Hjúkrunarfræðingar Sjúkrahús Vestmannaeyja vill ráða hjúkrunar- fræðinga nú þegar eða eftir nánara sam- komulagi. Upplýsingar um launakjör og starfsaðstöðu veitir hjúkrunarforstjóri í síma 98-11955 virka daga frá kl. 8.00-16.00. Sjúkrahús Vestmannaeyja Atvinna Óskum eftir starfsfólki í verksmiðju okkar í Mosfellsbæ. Tvískiptar vaktir, dagvaktir og einnig fastar næturvaktir. Fríar ferðir úr Reykjavík og Kópavogi. Nánari upplýsingar veitir starfsmannahald, sími 666300. Álafoss hf, Mosfellsbæ. Hjúkrunarfræðingar Staða hjúkrunarfræðings í heilsugæslustöð er laus til umsóknar nú þegar: Staða hjúkrunarfræðings við heilsugæslu- stöðina í Asparfelli 12, Reykjavík, sem ætlað er að gegna heilli stöðu hjúkrunarfræðings við Hólabrekkuskóla í Reykjavík. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri heilsu- gæslustöðvarinnar í Asparfelli 12, Reykjavík. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf við hjúkrun sendist heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu, Laugavegi 116, 150 Reykjavík. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 1. september 1988. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚStÐ Á ÍSAFIRÐI Atvinna Óskum að ráða strax, eða eftir nánara sam- komulagi, til framtíðarstarfa: ★ Hjúkrunarfræðinga ★ Sjúkraliða ★ Starfsfólk á legudeild Húsnæði til staðar. Upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra í síma 94-4500 eða -3014 alla virka daga frá kl. 8.00 til 16.00. MFÓLKURSAMSALAN Bltruhálsi 1, pósthólf 63S, 121 Reykjavík. Mjólkursamsalan, Bitruhálsi 1, vill ráða í hálft starf við að skipuleggja heimsóknir og annast móttöku nemendahópa. Æskilegt er að umsækjandi hafi einhverja kunn- áttu í næringarfræði og áhuga á bamafræðslu. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 7. sept. nk., merktar: „MS - 3791“. Öldrunarráð Akureyrarbæjar auglýsir eftir: Starfsmanni til að veita upplýsingar um þjónustu fyrir aldraða. Taka á móti og vinna úr umsóknum um þjón- ustu, meta þjónustuþörf og hafa milligöngu um útvegun þjónustunnar. Æskilegt er að starfsmaðurinn hafi reynslu af öldrunarþjón- ustu og menntun af sviði hjúkrunar, félags- ráðgjafar, sjúkra- eða iðjuþjálfunar. Skriflegum umsóknum skal beint til félags- málastjóra Akureyrarbæjar, félagsmála- stofnun, Strandgötu 19b, Akureyri, sími 96-25880, en hann veitir jafnframt upplýsing- ar um starfið. Umsóknarfrestur er til 20. september. Hjúkrunarforstjóra hjúkrunarheimilisins á Hlíð Krafist er menntunar og reynslu á sviði hjúkrunarfræða en þekking á öldrunarþjón- ustu og stjórnunarstörfum er æskileg. Skriflegum umsóknum skal beint til hjúkrun- arforstjóra Hlíðar, Önnu Guðrúnar Jónsdótt- ur, dvalarheimilinu Hlíð, Austurbyggð 17, sími 96-27932, en hún veitir jafnframt upp- lýsingar um starfið. Umsóknarfrestur er til 20. september nk. raðauglýsingar —raðauglýsingar — raðauglýsingar bátar — skip Saltfisk- og skreiðar- framleiðendur Til sölu er lítið notaður fiskhausari frá Odd- geir og Ása, Keflavík. Upplýsingar í símum 94-2592 og 91-687472. Einbýlishúsalóð Óska eftir að kaupa stóra einbýlishúsalóð á útsýnisstað á Stór-Reykjavíkursvæðinu, helst í Garðabæ eða Hafnarfirði. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Lóð - 8743“. húsnæöi öskast Traustir leigjendur Ungt par (27 ára), annað í námi, vantar íbúð miðsvæðis í Reykjavík. Reykjum ekki og að öðru leiti ákaflega reglusöm. Meðmæli fyrri leigusala ef óskað er. Upplýsingat í símum 30640 eða 32186.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.