Morgunblaðið - 03.09.1988, Page 38

Morgunblaðið - 03.09.1988, Page 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Álftanes - blaðberar Blaðbera vantar á suðurnesið. Upplýsingar í síma 51880. Dagmamma Tek að mér börn á skólaaldri fyrir hádegi. Er hjá Vogaskóla. Upplýsingar í síma 84806. Trésmiðir Vantar trésmiði í vinnu á Nesjavöllum, Mos- fellsheiði. Mikil vinna. Frítt húsnæði og fæði. Upplýsingar veitir Jóhann hjá Smið hf., Gagnheiði 25, Selfossi, sími 98-22594. Setbergshverfi - blaðberar Blaðbera vantar í Setbergshverfi. Upplýsingar í síma 51880. Vantar vélavörð nú þegar á mb. Saxhamar sem stundar tog- veiðar frá Rifi. Upplýsingar í símum 93-66627 og 91 -73999. Símavarsla Starfskraftur óskast við símavörslu. Vakta- vinna. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merktar: „G - 4741 “ fyrir 8. september nk. Fóstrur ath! Forstöðu vantar við leikskólann Bergheima í Þorlákshöfn. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar gefur sveitarstjóri í síma 98-33800. Kennarar Dönskukennara vantar að Alþýðuskólanum á Eiðum. Upplýsingar í símum 97-13820 og 97-13821. Skóiastjóri. Frá Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar Okkur vantar íþróttakennara í vetur. Hús- næði til staðar. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 97-51224 eða 97-51159. Skólanefnd. Matreiðslumaður óskast strax Upplýsingar veitir Ólafur Reynisson í síma 91-687111. Sjallinn, Akureyri. Hjúkrunarfræðingar Sjúkrahús Vestmannaeyja vill ráða hjúkrunar- fræðinga nú þegar eða eftir nánara sam- komulagi. Upplýsingar um launakjör og starfsaðstöðu veitir hjúkrunarforstjóri í síma 98-11955 virka daga frá kl. 8.00-16.00. Sjúkrahús Vestmannaeyja Atvinna Óskum eftir starfsfólki í verksmiðju okkar í Mosfellsbæ. Tvískiptar vaktir, dagvaktir og einnig fastar næturvaktir. Fríar ferðir úr Reykjavík og Kópavogi. Nánari upplýsingar veitir starfsmannahald, sími 666300. Álafoss hf, Mosfellsbæ. Hjúkrunarfræðingar Staða hjúkrunarfræðings í heilsugæslustöð er laus til umsóknar nú þegar: Staða hjúkrunarfræðings við heilsugæslu- stöðina í Asparfelli 12, Reykjavík, sem ætlað er að gegna heilli stöðu hjúkrunarfræðings við Hólabrekkuskóla í Reykjavík. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri heilsu- gæslustöðvarinnar í Asparfelli 12, Reykjavík. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf við hjúkrun sendist heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu, Laugavegi 116, 150 Reykjavík. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 1. september 1988. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚStÐ Á ÍSAFIRÐI Atvinna Óskum að ráða strax, eða eftir nánara sam- komulagi, til framtíðarstarfa: ★ Hjúkrunarfræðinga ★ Sjúkraliða ★ Starfsfólk á legudeild Húsnæði til staðar. Upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra í síma 94-4500 eða -3014 alla virka daga frá kl. 8.00 til 16.00. MFÓLKURSAMSALAN Bltruhálsi 1, pósthólf 63S, 121 Reykjavík. Mjólkursamsalan, Bitruhálsi 1, vill ráða í hálft starf við að skipuleggja heimsóknir og annast móttöku nemendahópa. Æskilegt er að umsækjandi hafi einhverja kunn- áttu í næringarfræði og áhuga á bamafræðslu. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 7. sept. nk., merktar: „MS - 3791“. Öldrunarráð Akureyrarbæjar auglýsir eftir: Starfsmanni til að veita upplýsingar um þjónustu fyrir aldraða. Taka á móti og vinna úr umsóknum um þjón- ustu, meta þjónustuþörf og hafa milligöngu um útvegun þjónustunnar. Æskilegt er að starfsmaðurinn hafi reynslu af öldrunarþjón- ustu og menntun af sviði hjúkrunar, félags- ráðgjafar, sjúkra- eða iðjuþjálfunar. Skriflegum umsóknum skal beint til félags- málastjóra Akureyrarbæjar, félagsmála- stofnun, Strandgötu 19b, Akureyri, sími 96-25880, en hann veitir jafnframt upplýsing- ar um starfið. Umsóknarfrestur er til 20. september. Hjúkrunarforstjóra hjúkrunarheimilisins á Hlíð Krafist er menntunar og reynslu á sviði hjúkrunarfræða en þekking á öldrunarþjón- ustu og stjórnunarstörfum er æskileg. Skriflegum umsóknum skal beint til hjúkrun- arforstjóra Hlíðar, Önnu Guðrúnar Jónsdótt- ur, dvalarheimilinu Hlíð, Austurbyggð 17, sími 96-27932, en hún veitir jafnframt upp- lýsingar um starfið. Umsóknarfrestur er til 20. september nk. raðauglýsingar —raðauglýsingar — raðauglýsingar bátar — skip Saltfisk- og skreiðar- framleiðendur Til sölu er lítið notaður fiskhausari frá Odd- geir og Ása, Keflavík. Upplýsingar í símum 94-2592 og 91-687472. Einbýlishúsalóð Óska eftir að kaupa stóra einbýlishúsalóð á útsýnisstað á Stór-Reykjavíkursvæðinu, helst í Garðabæ eða Hafnarfirði. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Lóð - 8743“. húsnæöi öskast Traustir leigjendur Ungt par (27 ára), annað í námi, vantar íbúð miðsvæðis í Reykjavík. Reykjum ekki og að öðru leiti ákaflega reglusöm. Meðmæli fyrri leigusala ef óskað er. Upplýsingat í símum 30640 eða 32186.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.