Morgunblaðið - 15.09.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.09.1988, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. SEPTEMBER 1988 ÚTVARP/SJÓNVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.25 ► Helöa. Teiknimyndaflokkur byggður á skáldsögu Jóhönnu Spyri. Þýöandi RannveigTryggvadóttir. Leik- raddir: Sigrún Edda Björnsdóttir. 19.50 Dagskrárkynnlng. 20.00 ► Fróttlr og veður. 20.35 ► Þlngkosn- 21.50 ► Matlock. Banda- 22.05 ► Komir þú ó Græn- ingarnar (Svíþjóð. rískur myndaflokkur um lög- landsgrund ...“ Fangereog Umsjónarmaður Ög- fræðing í Atlanta. Aðalhlut- fangstdyr). Dýraveiðar. Þýðandi mundurJónasson. verk Andy Griffith. Þýðandi Jón O. Edwald. (Nordvision — Kristmánn Eiðsson. Danska sjónvarpiö). 22.50 ^ Útvarpsfróttir í dagskrórlok. 19.19 ► 19.19 ► Fréttir og frétta- umfjöllun. 20.30 ► Svaraðu strax. Umsjón: Bryndís Schram og Björn Karlsson. Dag- skrárgerð: Gunnlaug- urJónasson.' 21.10 ► Einskonar Iff (A kind of living). Nýr breskur gamanþóttur. Með nýstofnaöa fjöl- skyldu mætti ætla að flestir horfðu fram á veginn, en því er öfugt fariö með Trevor. Aðal- hlutverk: Richard Friffiths, Frances de la Tour og Christopher Rothwell. <®21.35 ► Djúpið (The Deep). Spennumynd um ungt par sem eyðir sumarfríinu við neðan- sjávarköfun við strendur Bermuda. Aðalhlutverk: Jacqueline Bisset, Robert Shaw, Nick Nolte o.fl. Leikstjón Peter Yates. Myndin er ekki við hsafi barna. <®23.35 ► Ballskók. Snóker- snillingurinn Stephen Hendry keppir. 4BÞ24.00 ► Geimveran (Alien). Alls ekki við hæfi barna. 01.55 ► Dagskrórlok. UTVARP RÍKISÚTVARPID FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Solveig Lára Guömundsdóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 ( morgunsáriö með Ingveldi Ólafs- dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt- ir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar lesnar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Valdimar Gunnarssori talar um dag- legt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. „Alís í Undralandi" eftir Lewis Carroll í þýðingu Ingunnar E. Thorarensen. Þorsteinn Thorarensen les (4.) (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Halldóra Björnsdótt- ir. 9.30 Landpóstur — Frá Norðurlandi. Um- sjón: Gestur E. Jónasson. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfs- dóttir. 11.56 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn. Á Grænlandi. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 13.36 Miðdegissagan: „Hvora höndina viltu" eftir Vitu Andersen. Inga Birna Jóns- dóttir byrjar lestur þýðingar sinnar. 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Heitar lummur. Umsjón: Unnur Stef- ánsdóttir. (Frá Akureyri.) 16.00 Fréttir. 16.03 Heimshorn. Þáttaröð um lönd og lýði ( umsjá Jóns Gunnars Grjetarssonar. Ell- efti og lokaþáttur: Suður-Kórea. (Endur- tekinn frá kvöldinu áður.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir, 16.20 Barnaútvarpið. Meðal efnis: Bók vik- unnar. „Englarnir hennar Marion" eftir K.M. Peyton. Silja Aðalsteinsdóttir þýddi. Umsjón: Kristín Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. a. Forleikurað „Töfraflautunni" eftirWolf- gang Amadeus Mozart. Fílharmóníusveit- in í Berlin leikur; Herbert von Karajan stjómar. b. Sinfónía nr. 1 í C-dúr eftir Ludvig van Beethoven. „Átjándu aldar-hljómsveitin" leikur; Frans Bruggen stjórnar. c. „Don-Juan", tónaljóð eftir Richard Strauss. Fílharmóníusveitin i Berlín leikur; Herbert von Karajan stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgiö. Umsjón: Jón Gunnar Grjetars- son. Tónlist. Tilkynningar. 18.46 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Valdimar Gunnarsson flytur. 19.40 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00 Litli barnatiminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.16 Tónlistarkvöld Ríkisútvarpsins. Tón- leikar UNM (Ung nordisk musik) ( Nor- ræna húsinu 13. ágúst sl. Á efnisskránni voru einleiksverk eftir Eirík örn Pálsson, Rikharð H. Friðriksson, Misti Þorkels- dóttur, Þórólf Eiríksson og Hróðmar Inga Sigurbjömsson, auk kón/erks eftir Hildi- gunni Rúnarsdóttur og tónverks fyrir seg- ulband eftir Þórólf Eiríksson. Kór UNM syngur ásamt félögum úr sönghópnum Hljómeyki. Einleikarar: Guðni Franzson á klarinettu; Bryndís Pálsdóttir á fiðlu; Guð- rún S. Birgisdóttir á flautu og Laufey Sig- urðardóttir á fiðlu. Kynnir: Jóhanna Þór- hallsdóttir. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Ævintýri nútímans. Þriðji þáttur af fimm um afþreyingarbókmenntir. Um- sjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. 23.10 Tónlist á síökvöldi. a. Fiðlukonsert eftir Samuel Barber. Jos- eph Silverstein leikur með Sinfónfuhljóm- sveitinni ( Utah; Charles Ketcham stjórn- ar. b. Sinfónia nr. 3 eftir Albert Roussel. Franska þjóðarhljómsveitin leikur; Char- les Dutoit stjórnar. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM90.1 1.00 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagöar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 4.00. Fréttir kl. 7.00. 7.03 Morgunútvarp. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og frétt- um kl. 8.00. Veöurfregnir kl. 8.15. Leiðar- ar dagblaöanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Fréttir kl. 9.00, 9.03 Viöbit. Gestur E. Jónasson. (Frá Akur- eyri.) Fréttir kl. 10.00. 10.05 Miðmorgunssyrpa. Eva Ásrún Al- bertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. Fréttir kl. 11.00. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Eva Ásrún Al- bertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. dagskveld. Verkið er nefndist: Fast- eignir í ágætri þýðingu Áma Ibsen spannaði hvorki meira né minna en tvær klukkustundir og var undirrit- aður orðinn pínulítið syflaður þegar því lauk klukkan hálf eitt í fyrra- kveld. Leikritið sagði frá afar metn- aðargjamri konu, nánar tiltekið fasteignasala, er varð fyrir þeirri ógæfu að einkadóttirin hijóp að heiman og kom svo ekki aftur heim til föðurhúsa eða ættum við frekar að segja móðurhúsa fyrr en hún bar sjálf nýtt líf í kviði. Lýsir leik- ritið samskiptum mæðgnanna og sambýlismanns mömmunnar. Það er til lítils að lýsa þessu leik- riti frekar fyrir lesendum því eins og sjá má var þama fjallað um samskipti innan fjölskyldu en slík samskipti eru oftast fremur á til- fínningasviðinu sem erfítt reynist stundum að lýsa nema innan viðja skáldverks. Þá ber þess að geta að verkið er spratt úr penna Louise Page fyallaði á nærgöngulan hátt um „móðurástina" sem virtist á ein- 18.03 Sumarsveifla með Kristínu Björgu Þorsteinsdóttur. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Langlífi. Atli Björn Bragason kynnir tónlist og fjallar um heilsurækt. 21.30Kvöldtónar. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Af^fingrum fram. Rósa Guðný Þórs- dóttir. 1.00 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi til morguns. Kl. 2.00: „Á frivaktinni", óska- lög sjómanna. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagöar fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veöur- fregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. BYLQJAN FM 98,9 8.00 Páll Þorsteinsson — tónlist og spjall. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 10.00 Hörður Arnarson. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Mál dagsins/Maöur dagsins. 12.10 Hörður Arnarson. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 14.00 Anna Þorláksdóttir. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 18.00 Reykjavik siðdegis. Hallgrímur Thor- steinsson. 19.00 Margrét Hrafnsdóttir. 22.00 Á siðkvöldi með Bjarna Ólafi Guð- mundssyni. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Felix Bergsson. 2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Fréttir kl. 8. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Bjami D. Jónsson. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. hvem undarlegan hátt hafa yfirgef- ið fasteignasalann. Þannig virtist sambýlismaðurinn er Erlingur Gíslason lék hafa til að bera ríkari „afkvæmisást" en mamman. Aðrir leikarar voru Sigurveig Jónsdóttir er lék fasteignasalann, dóttirin var í höndum Þórunnar Magneu Magn- úsdóttur og Kristján Franklín Magnús lék kærasta stelpunnar. Inga Bjamason stýrði leikurunum fram hjá verstu keldunum, þó bar stöku sinnum á stirðleika enda verkið langt eins og áður sagði. En Erlingur var þó ætíð lipur ög líkt og heima hjá sér í eldhúsinu. Sigur- veig náði og vel að túlka hinn metn- aðargjama fasteignasala. Og ekki er ástæða til að fínna að ágætum leik Þórunnar Magneu eða Kristjáns Franklín þótt hann hæfi að mörgu leyti betur myndmiðlum en útvarpi og kemur þá til myndrænt andlits- fall. Ólafur M. Jóhannesson 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son. Fréttir kl. 18.00. 18.00lslenskir tónar. 19.00 Síðkvöld á Stjörnunni. 00.00 Stjörnuvaktin. RÓT FM 106,8 8.00Forskot. Fréttatengdur þáttur.. O.OOBamatimi. Ævintýri. 9.30Alþýðubandalagið E. 10.00Tónlistarþáttur. 11.30Mormónar. Þáttur í umsjá samnefnds trúfélags. 12.00 Tónafljót. Opið að fá að annast þessa þætti. 12.30 [ hreinskilni ságt. E. 13.00 [slendingasögurnar. 13.30 Samtök um jafnrétti milM landshluta. E. 14.00 Skráargatið. 17.00 Treflar og servíettur. Tónlistarþáttur í umsjá önnu og Þórdísar. E. 18.00 Kvennaútvarpið. 19.00 Umrót. 19.30 Barnatími. Ævintýri. E. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 Dagskrá Esperanto-sambandsins. 21.30 Erindi. Haraldur Jóhannsson flytur. 22.00 fslendingasögur. 22.30 Við og umhverfiö. Umsjón: Dagskrár- hópur um umhverfismál á Útvarpi Rót. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Kvöldtónar. 24.00lnnrásin frá Mars. Útvarpsleikritið er hér flutt í sinni upprunalegu gerð frá út- sendingu CBS útvarpsstöðvarinnar í Bandaríkjunum 30. október 1938. Leikrit- ið er gert af Howard Koch eftir sögu H.G. Wells. Með aðalhlutverk fer Orson Wells. Ath. Leikritið er flutt á ensku. 1.00 Dagskráriok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund, Guðs orð, bæn. 8.00 Tónlistarþáttur: Tónlist leikin. 20.00 Biblíulestur. Umsjón Gunnar Þor- steinsson. 22.15 Fagnaðarerindið flutt i tali og tónum. Miracle. Flytjandi: Aril Edvardsen. 22.30 Tónlist. 1.00 Dagskrárlok. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM91.7 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæj- arlifinu, tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLQJAN AKUREYRI FM 101,8 7.00 Kjartan Pálmarsson leikur tónlist, spjallar við hlustendur og lítur í dagblöðin. 9.00 Rannveig Karlsdóttir með tónlist. Af- mæliskveðjur og óskalög. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Pálmi Guömundsson á dagvaktinni. Fréttir kl. 15.00. 17.00 Kjartan Pálmarsson leikur tónlist. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Ókynnt kvöldtónlist. 20.00 Snorri Sturluson leikur tónlist. 22.00 Linda Gunnarsdóttir leikur tónlist. 24.00 Dagskráriok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæöisútvarp Norðurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.30—19.00 Svæöisútvarp Austurlands. Inga Rósa Þórðardóttir. BBC-leikritin að er staðreynd sem ekki verð- ur í móti mælt að þær útvarps- stöðvar sem reknar eru fyrir lög- bundin afnotagjöld eru býsna dug- legar við að reka leikhús. Metið á sennilega breska úvarpsstöðin BBC er flytur hundruð leikrita á ári hvetju en einnig eru útvarpsleikrit vinsæl víðar á heimskringlunni ekki síst í fyrrum nýlendum Breta. Þann- ig er starfrækt öflugt ríkisútvarp austur á Indlandi er nær til megin- hluta indversku þjóðarinnar gegn- um níutíu endurvarpsstöðvar og útibú. Leikrit eru vinsæl hjá þess- ari risastöð er nefnist: Air India Radio en heimilisfangið er: Air India Radio, Broadcasting House, Parlia- ment Street, New Delhi 110 001, INDIA. Ég lét heimilisfang Air India Radio fljóta með ef ske kynni að íslenskum leikritahöfundum dytti í hug að senda leikrit til Indlands. Er annars ekki löngu kominn tími til að huga að útflutningi á íslensk- um útvarpsleikritum til hinna öflugu útvarpsstöðva breska sam- veldisins? Undirritaður hefír starfs síns vegna hlýtt á fjölda breskætt- aðra útvarpsleikrita á gömlu Guf- unni og hefír sannfærst um að íslensku útvarpsleikritin standa þeim bresku fyllilega á sporði sum hver. En ekki er hægt um vik að snara þessum verkum yfír á heimst- unguna miklu er nær til hlustenda jafnt í Park Lane-lystiíbúðunum í London og í fátæku þorpi austur á Indlandi. Okkur vantar svo sárlega öflugan þýðingarsjóð er getur miðlað íslenskum hugverkum á heimstunguna miklu, enskuna. Eða eru menn ekki á einu máli um að það sé fremur niðurlægjandi fyrir sjálfstæða menningarþjóð að þiggja sífellt hugverk af borði stór- þjóðanna og hafa ekkert að bjóða á móti nema ef til vill hernaðarhug- búnað? Nú, en enn eitt útvarpsleikritið ættað frá Bretaveldi var á dagskrá gömlu Gufunnar síðastliðið þriðju-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.