Morgunblaðið - 15.09.1988, Side 8

Morgunblaðið - 15.09.1988, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. SEPTEMBER 1988 í DAG er fimmtudagur 15. september, 22. vika sumars hefst. 259. dagur ársins 1988. Árdegisflóð í Reykja- vík kl. 8.16 og síödegisflóð kl. 20.30. Sólarupprás i Rvík. kl. 6.51 og sólarlag kl. 19.53. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.23 og tung- lið er í suðri kl. 16.22. (Al- manak Háskóla íslands.) Því að hann hefir eigi fyr- irlitið né virt að vettugi neyð hins hrjáða og eigi hulið auglit sltt fyrir hon- um. 1 2 3 4 ■ ‘ 6 ■ ■ ■ ’ 8 9 10 ■ 11 ■ “ 13 14 16 ■ 16 LÁRÉTT: — 1 úði, 5 viðurkenna, 6 konur, 7 leit, 8 lét, 11 skamm- stöfun, 12 kraftur, 14 vesælu, 16 hrundar byggingar. LÓÐRÉTT: — 1 mýraplanta, 2 blítt, 3 háð, 4 á, 7 áaynja, 9 ódrukk- inn, 10 muldur, 13 kasai, 15 sam- hfjóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 fagnar, 5 ró, 6 trún- að, 9 bát, 10 si, 11 of, 12 lin, 13 lasa, 15 afa, 17 aftaka. LOÐRÉTT: - 1 fótbolta, 2 grút, 3 nón, 4 ræðinn, 7 ráfa, 8 asi, 12 lafa, 14 gat, 16 ak. ÁRNAÐ HEILLA DEMANTSBRÍJÐKAUP. í dag, 15. september, eiga 60 ára hjúskaparafmæli — demantsbrúðkaup, hjónin frú Anna S. Sigurðardóttir og Helgi Skúlason frá Guðlaugsvik, Fljótas- eii 21 hér í Reykjavík. Þau eru að heiman í dag. kl. 14 og þá fijáls spila- mennska. Félagsvist, hálfkort kl. 19.30 og dansað kl. 21. SKIPIN_______________ REYKJAVÍKURHÖFN. í fyrradag fór Hekla í strand- ferð. í gær kom Helgafell af ströndinni og togarinn Freyja kom inn til löndunar. Þá kom í fyrrinótt þýsk skúta, einmöstrungur Freydís og kom frá Grænlandi. Þá fór leiguskipið Dorado á strönd- ina í fyirakvöld. HAFNARFJARÐARHÖFN. í gær lagði Grundarfoss af stað til útlanda en hann hefur verið í Straumsvíkurhöfn. í Blönduhlíð 35 hér i Hlíðahverfínu héldu þessar vinstúlkur hlutaveltu til ágóða fyrir Blindrafélagið. Þær söfnuðu rúmlega 2.000 krónum. Þær heita Anna Guðrún Konráðsdóttir og Anna Lálja Oddsdóttir. FRÉTTIR__________________ í GÆR hafði verið hlýtt á landinu, einkum á Norður- og Austurlandi, sagði Veð- urstofan i spárinngangi veðurfréttanna, en bætti við að í nótt er leið myndi hafa kólnað i veðri, einkum um vestanvert iandið. í veð- urlýsingunni i gærmorgun skar Kvigindisdalur sig úr. Þar hafði verið mikið vatnsveður um nóttina og úrkoman mælst 46 mm. eft- ir nóttina. Þá voru það ekki minni tiðindi að á sama tíma og hiti var 10 stig hér i bænum, í fyrrinótt, var 9 stiga frost austur á Norður- hjáleigu. Þessa sömu nótt i fyrra hafði snjóað i Skarðs- heiði. Eins stigs næturfrost mældist á Nautabúi þá nótt. FRÍMERKI. í tilk. frá Póst- málastofnuninni segir að næsta frímerkjaútgáfa verði í tilefni af „Degi frímerkisins 1988“, 9. okt. nk. Verður þá gefín út, eins og þijú undan- farin ár, smáörk eða „blokk" með einu frimerki. Verður verð þessarar smáarkar kr. 60, frímerkið að verðgildi 40 kr., en 20 kr. yfírverð rennur. í Frímerkja- og póstsögusjóð, segir í fréttatilk. um þetta. Þess er getið að sérstakur dagstimpill verði í notkun útgáfudaginn. Myndefni frímerkisins er úr ferðabók Pauls Gaimards og sýnir Núp- stað í Fljótshverfí árið 1836. FÉLAG eldri borgara, Goð- heimum, Sigtúni 3. í dag, fímmtudag, er opið hús frá Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 9. september til 15. september, aö bóöum dögum meötöldum, er í Apóteki Auaturbœjar. Auk þess er Breiöholts Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru 'okaöar laugardaga og helgidaga. Árbœjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Settjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarapftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöö Reykjavfkur ó þriöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Tannlæknafól. hefur neyöarvakt fró og meö skírdegi til annars í páskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónæmi8tæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliðalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess ó milli er símsvari tengdur viö númerið. Upplýsinga- og ráðgjafasími Sam- taka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21—23. Sími 91—28539 — símsvari ó öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum i síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamames: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavoga: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garöabœr: Heilsugæslustöö: Læknavakt simi 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opið kl. 9—19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. — Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Hjálpar8töö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu. erfiöra heimilisað- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamóla. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus »ska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og for- eldrafól. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriðjud., miö- vikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: OpiÖ allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoð viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi f heimahúsum eða orðiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráögjöfln Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20—22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3—5, sími 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp I viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrlfstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að striða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Sálfrœðlstöðln: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623075. Fráttasendingar rfklsútvarpsins á stuttbylgju: Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur- hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Að auki laugardaga og sunnudaga, helztu fréttir liðinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl. 16.00 á 17558 og 15659 kHz. fslenskur tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 tii 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr- ir feður kl. 19.30—20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsepítall: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mónudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjóls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugar- daga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöö- In: Kl. 14 til kl. 19. — Fæöingarheimill Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flóka- doild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstað- aspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús KeflavfkurlæknÍ8hóraÖ8 og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn ó Heilsugæslustöð Suöurnesja. Sími 14000. Keflavfk — sjúkrahúsið: Hpim- sóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og ó hátíðum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akur- eyri — sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunarde- ild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavarðstofusími fró kl. 22.00 — 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- veítu, slmi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN LandsbókaBafn Islands: Aöallestrarsalur opinn mánud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur: Mánud. — föstudags 9—19. Útlánssalur (vegna heiml- ána) mánud. — föstudags 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 694300. Þjóðminja8afniö: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11-16. Amtsbókasafniö Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 13—19. Náttúrugripa8afn Akureyrar: OpiÖ sunnudaga kl. 13—15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: AAalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnlö í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaöasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud. — fimmtud. kl. 9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mónud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud. — föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: AÖalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miðvikud. kl. 10— 11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjaraafn: Opiö um helgar í september kl. 10—18. U8ta8afn íslanda, Fríkirkjuvegi: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11.00—17.00. Áagrfmssafn Bergstaöastræti: LokaÖ um óókveöinn tíma. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið alla daga kl. 10—16. U8ta8afn Einara Jónssonar: Opiö alia daga nema mónu- daga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00-17.00. Hús Jóna Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opið mið- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opið món.—föst. kl. 9—21. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19. Mynt8afn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: OpiÖ sunnudaga milli kl. 14 og 16. Sími 699964. NáttúrugripasafnlA, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufrœðistofa Kópavogs: Opiö á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Sjóminja8afn Islands Hafnarfiröi: Opið alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96—21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðlr f Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00—20.30. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Ménud. — föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiöholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá 7.30—17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmárlaug f Mosfellsavelt: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatlmar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. frá kl. 8—16 og sunnud. frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7— 21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Sími 23260. Sundlaug SeHjarnarne8s: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10—20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8— 17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.