Morgunblaðið - 15.09.1988, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 15.09.1988, Qupperneq 17
MOHGUNBIiAÐIÐ, FIMMTUÐAGUR 16. 8EPTEMBER 1988 17 Skólasetning Grunn- skóla Stykkishólms Stykkishólmi. GRUNNSKÓLINN í Stykkis- hóimi var settur við hátíðlega athöfn á sal skólans hinn 6. sept- ember sl. Lúðvíg Halldórsson skólastjóri setti skólann og bauð nemendur, kennara og aðstand- endur barna velkomna, en for- eldrar voru margir við skólasetn- ingu. Gunnar Svanlaugsson yfírkenn- ari, skýrði bekkjaröðun og tóku umsjónarkennarar síðan hver við sínum hóp. Grunnskólinn starfar í vetur í 12 bekkjardeildum og verða um 300 nemendur í skólanum, bæði úr Stykkishólmi og Helgafellssveit. Framhaldsdeild verður með um 20 nemendum. Kennarar verða eins og áður 20, þar af 3 nýliðar, en 3 kennarar hverfa frá kennslu og einn þeirra, Jakob Pétursson, eftir margra ára kennslu. Lúðvíg sagði í stuttu spjalli við fréttaritara að öll aðstaða við skól- ann og námið væri nú frábær og það gerði kennslu og nám léttara. Hann sagði að tilhlökkun nemenda væri tengd íþróttamiðstöðinni sem nú er í byggingu í nágrenni við skólann. Þessi bygging myndi svo skila sínu þegar þar að kæmi. Þá sagði Lúðvíg að skólinn nyti mikils stuðnings forráðamanna bæjarins, Morgunblaðið/Ámi Helgason Frá skolasetningu Grunnskóla Stykkishólms. foreldra og félagasamtaka. og væri það skólanum mikill fengur I tengslum við skólann eru bama- og að þessu starfí myndi skólinn stúkan Björk og stúkan Helgafell hlúa. - Árni TEGUND STAÐGR.-VERÐ FULLT VERÐ NISSAN MICRA 1,0 DX 4RA GÍRA. NISSAN MICRA 1,0 GL 5 GÍRA. NISSAN MICRA 1,0 GL SJÁLFSKIPTUR. NISSAN MICRA 1,0 SPECIAL VERSION. KR. 410.000,- KR. 427.000,- KR. 474.000,- KR. 460.000,- KR. 423.000,- KR. 441.000,- KR. 489.000,- KR. 475.000,- FL' ■OG KJÖRIN ERU HREINT ÓENDANLEG. fUISSAIM ER MEST SELDI JAPANSKI BÍLLINN í EVRÓPU. Opið laugardag og sunnudag kl. 14-17 Ingvar Helgason hf. sýningarsalurinn, Rauðagerði sími91-3 35 60. IVIISSAIM MICRA ÁRGERÐ 1989 NÚ Á BETRA VERÐI EIM NOKKRU SINNI FYRR SPECIAL“ Ódýrt en best Hanasúpa með sinnepssósu kr. 250.- Humarsúpa kr. 395.- Surimi-salat með tandoorij ógúrtsósu kr. 325.- Pöstusalat með spínati og bacon kr. 310.- Blómkál í ostasósu „au gratin“ kr. 325.- Rækjubollur í súrsætri sósu kr. 775.- Reyktir ýsustrimlar með spínatgrjónum og karrýsósu kr. 795,- Gufusoðin rauðsprettuflétta í sítrónusósu kr. 785 Grilluð hámeri og humar á teini — barbeque kr. 810.- Ristaður lundi og andalifur í appelsínusósu kr. 695,- Að sjálfsögðu er einnig boðið uppá okkar rómaða „a la carte“. ARNARHÓLL ___RESTAURANT___ opinn á kvöldin frá kl. 18:00, þriðjud. til laugard. pantanasími 18833 Hverfisgötu 8—10
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.