Morgunblaðið - 15.09.1988, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 15.09.1988, Qupperneq 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. SEPTEMBER 1988 Morðið á Folke Berriadotte: Fordæma þögn Israelsslj órnar Stokkhólmi. Reuter. SÆNSKA stjórnin kvaðst í gær fordæma það, að stjórnvöld i ísrael þegðu þunnu hljóði um þá játningu tveggja fyrrum fé- laga í Stern-samtökunum, að þeir hefðu tekið þátt í að myrða Svíann Folke Bemadotte árið 1948. Moshe Erell, sendiherra ísraels í Svíþjóð, var kallaður í gær í ut- anríkisráðuneytið í Stokkhólmi og skýrt frá því, að sænsk stjómvöld væru hneyksluð á grafarþögninni, sem ríkti um þetta mál í Israel. Yitzhak Shamir, forsætisráðherra ísraels, var á sínum tíma leiðtogi Stem-hópsins en mennimir tveir Iran: Múslímar mega tefla Nicosíu. Reuter. sögðu í viðtali við israelska sjón- varpið, að þeir hefðu átt megin- þátt í morði Bemadottes, sem þá var sáttasemjari Sameinuðu þjóð- anna í Miðausturlöndum. Morðið á Bemadotte, frænda Svíakonungs, vakti mikla hneyksl- un víða um heim og sagði Sten Andersson, utanríkisráðherra Svía, að það væri ekki hægt að fara fram á minna en ísraelsstjóm harmaði atburðinn. Fundu poka fulla af hassi Haag. Reuter. HOLLENSKA lögreglan fann 150 kíló af hassi á strönd i Hol- landi á miðvikudaginn. Hassið fannst í strigapokum á strönd, nálægt bænum Hoek van Holland. Lögreglan taldi að bátur hefði sett hassið á land en það fannst áður en eiturlyflasalar höfðu náð í það. Reuter Óöld íJúgóslavíu í Júgóslavíu er víða gmnnt á því góða millum þjóðar- því gripið til vopna í vamarskyni. Hér eru fjórir brotanna, ekki síst í Kosovo-héraði, sem er aðallega menn með haglabyssur og axir á verði við eitt serb- byggt fólki af albönskum uppruna. Serbar, sem þar nesku þorpanna. búa, saka Albanina um kúgun og ofsóknir og hafa AYATOLLAH Ruhollah Kho- meini, þjóðarleiðtogi írana, hef- ur úrskurðað, að skák bijóti ekki í bága við íslam, svo fremi sem veðmál séu ekki með í spilinu. íranska fréttastofan Ima sagði á laugardaginn var, að leiðtoginn hefði tekið fleira til úrskurðar um leið og skákina. Ayatollah Khomeini samþykkti einnig, að leyfilegt væri að versla með hljóðfæri, „svo fremi sem þau eiga ekki að þjóna Iág- kúrulegum tilgangi, sem ríður í bága við trúarsiði“. Talið er, að skák hafí uppruna- lega borist frá Kína eða Indlandi til Persíu á 6. öld. Litháen: Hyggjast sniðganga bann við mótmælum gegn kjamorku Moskvu. Keuter. ^^ Andófsmenn f Sovétlýðveldinu Litháen hyggjast virða að vettugi bann við mótmælum gegn kjarn- orku og ef na til aðgerða við Igna- lina-kjarnorkuverið, þar sem eld- Gen fundið sem stuðlar að útbreiðslu alnæmis Auðveldar framleiðslu lyfja gegn sjúkdómnum Tókýó. Reuter. JAPANSKIR og vestur-þýzkir vísindamenn hafa uppgötvað gen, sem talið er að flýti fyrir útbreiðslu alnæmisveirunnar, að sögn Yoshiyuki Kuchino, tals- manns Krabbameinsstofnunar Japans. Kuchino, sem er einn vísinda- mannanna, sagði að einnig hefðu þeir fundið efni, svokallað tRNA, sem komið getur í veg fyrir starf- semi gensins. Ef genið væri gert óvirkt gæti það stöðvað útbreiðslu alnæmisveirunnar. Að sögn Kuchino gæti upp- götvun þessi auðveldað framleiðslu lyfla sem gætu læknað eða komið í veg fyrir alnæmi. ur braust út í síðustu viku, að því er andófsmenn sögðu í gær. Fyrirhugað er að mótmælin fari fram á föstudag og laugardag og hyggjast mótmælendumir um- kringja kjamorkuverið, að sögn lit- háenska andófsmannsins Vytautas Bogusis. „Öll litháensku blöðin skýrðu frá því í dag að stjómvöld hefðu neitað að veita leyfi fyrir mótmælunum, en við emm stað- ráðnir f að láta verða af þeim,“ sagði Bogusis. Hann sagði ennfremur að 287.000 manns hefðu skrifað undir áskomn sem var send til Gor- batsjovs, Sameinuðu þjóðanna og Alþjóða kjamorkustofnunarinnar þar sem þess var krafíst að al- þjóðleg nefnd rannsakaði spjöll við Ignalina-Iq'amorkuverið. Eldur kom upp í verinu 5. september en stjóm- völd sögðu að engin geislavirk efni hefðu komist úr því. Atvikið vakti þó mikinn óhug meðal almennings í Litháén, þar sem mikill áhugi er fyrir umhverfísvemd. Bogusia sagði að búist væri við að 20-30.000 manns söfnuðust saman við verið, en mótmælunum lýkur með messu á laugardags- kvöld. Sovétríkin: Kartöflur í súginn Moskvu. Reuter. MÁLGAGN Sovétstjórnarmnar, ízvestfja, fjallaði í gær um slæmt matvælaástand í landinu. Blaðið skýrði frá þvi að þriðjungur af allri kartöfluuppskeru landsins eyðilegðist áður en varan kæm- ist í verslanir og væri lélegum geymslum aðallega um að kenna. Kartöfluneysla er afar mikil í Sov- étrikjunum og em jarðávextimir yfírleitt geymdir í ókældum geymslum þar sem þeir rotna hratt, að sögn blaðsins. Einnig sagði að ekki væri nægur gaumur gefinn að vali rétts útsæðis og sjúkdómsvömum. Hvatt var til þess að reglur yrðu hertar og bent á góðan árangur búa sem fengið hefðu sjálfstæðari efnahag í anda umbótatillagna Gorbatsjovs Sovét- leiðtoga. Gorbatsjov hefur undanfama daga hlýtt á háværar kvartanir Sovétborgara vegna síminnkandi framboðs á matvælum. Hvirfilbylurinn Gilbert Vlndhraöi: 300 km/klst. Hreyfist: VNV, 24 km/klst. flórIda Atlants ÐAHAMA- EYJAR. , Mlaml Mexiké KÚBA DQMINlSKA LYÐVELDIÐ CAYMAN- EYJAR^ mmm Mi&nætti á # /*■ 'þriöjudag Hádegt á .^hiánudag JAMAICA •Í£Í£i£i£i-:Í$Í£ MEXÍKÓ ■■■■■■18.00 á Mlönættl ámánudag mánudag 6.00 mánudag 18.00 á sunnudac HONDÚRAS Karíbahaf KRGN / MorgurVblafiiS / AM Cayman-eyjar: Beðið eftir felli- bylnum Gilbert Á FORSIÐU Morgunblaðsins I gær var sagt frá þvi að fellibylurinn Gilbert hefði gengið yfir Jamaica og stefndi á Cayman-eyjar á Karíba- hafi. Andrew Baker, fréttaritari The Daily Telegraph var þá staddur þar og fer hér á eftir lýsing hans á hamförunum. Það er farið að elda af degi og í útvarpinu heyrist tilkynning um að fellibylurinn Gilbert nálgist eyjamar. Fyrir framan pósthúsið f höfuðborg- inni, Georgtown, blaktir svartur og rauður fellibyljafáni. Á götunum er krökkt af fólki á leið heim eða f leit að skjóli. Landsstjórinn hefur lýst yfír neyð- arástandi en enginn virðist í raun vita hvað það þýðir. Maður, sem keyrir framhjá f bíltrukk, þeytir flautuna. Á palli bílsins eru tvær dýnur, stóll, þijár krossviðarplötur og tvö böm. Það er enn heitt þó tek- ið sé að hvessa. Tveir ungir menn með homaboltahúfur fara hjá. Annar þeirra hrópar I háði: „Ragnarökin nálgast." I bankanum, þar sem við höfum leitað skóls, hafast átta fíölskyldur við, þar af era fjögur smáböm. í bankanum eru einnig fímm stórir hundar og köttur. Fjölskyldumar hafa borið með sér kælibox full að drykkjarföngum og ís. Sumir hafa líka tekið með sér teppi. í útvarpinu era sffellt tilkynningar um, að allir eigi að vera komnir í slq'ól. Gilbert er nú í 130 mílna flar- lægð og stefnir nær. Vindhraði felli- bylsins mælist 225 kílómetrar á klukkustund og hraðinn verður enn meiri í hviðunum. Gilbert mun fara yfír eyjamar klukkan flögur í morg- unsárið. Við færum húsgögn frá gluggum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.