Morgunblaðið - 15.09.1988, Side 45

Morgunblaðið - 15.09.1988, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. SEPTEMBER 1988 45 Morgunblaðið/Bjöm Blöndal Theodór Guðmundsson ásamt hundunum sinum. Þeir eiga uppruna sinn að rekja tíl Skotlands og Nýja Sjálands og eru af tegundinni Bordercollie. Suðurnes: Hefur vaktað Reykja- nesskagann í 10 sumur Keflavík. ÞEIR SEM leið eiga um Reykja- nesbrautina hafa eflaust veitt at- hygli tveim skúrum sem standa við Vogaafleggjarann. Yfir sum- armánuðina eru oftast nokkrir hundar i girðingu við skúrana, en yfir vetrarmánuðina er þar enga hreyfingu að sjá. Þarna hefur Theodór Guðmundsson gæslu- maður úr Innri-Njarðvík aðstöðu, en hans hlutverk er að halda sauðkindinni frá Reykjanesskag- anum norðanverðum. Eina opið á Qárgirðingunni er um Borgarfírði eystra. EKKI getum við Austfirðingar sagt að sumarið hafi beinlínis leikið við okkur. Júnímánuður Happdrætti í spilakössum Á ritstjóm Morgunblaðsins kom maður, sem var óánægður með spilakassa Rauða kross íslands. Hann kvaðst hafa sett átta þúsund krónur í kassann, en ekki fengið neitt til baka, utan örfáa smáa vinninga. Maðurinn kvaðst hafa spilað á kassa í Umferðarmiðstððinni í Reykjavík og aðeins fengið ijóra 40 króna og fimm 100 króna vinninga. Hann kvaðst hafa staðið í þeirri trú að útborgunarhlutfall kassanna væri 70-80 prósent og kassinn sem hann spilaði á hefði greinilega verið bilað- ur. „Það er rétt, kassamir gefa að meðaltali frá 70-88% útborgun," sagði Hannes Hauksson hjá RKÍ, þegar Morgunblaðið bar þetta undir hann. „Þeir eru hins vegar stilltir þannig, að þeir rétta sig af á vissum tímum. Ef útborgunarhlutfallið er þá farið fram úr því sem þeir eiga að gefa getur liðið einhver tími þar til þeir gefa peninga aftur. Ég lét hins vegar lesa af kössunum í Um- ferðarmiðstöðinni og þá kom fram að útborgunarhlutfall þeirra var rúmlega 87 til rúmlega 88 prósent. Það er ekki hægt að tiyggja öllum vinninga, því auðvitað er um happ- drætti að ræða.“ Reykjanesbrautina við skúrana, þangað sækja kindumar og þá sér- staklega þegar kemur fram á haust. Sér til aðstoðar hefur Theodór sér- þjálfaða flárhunda sem erfítt er að vera án í þessu starfí. Nú era að verða kynslóðaskipti hjá fjárhundum Theodórs, þvi elstu hundamir sem hingað komu frá Skotlandi og Nýja Sjálandi fyrir um 10 áram era famir að týna tölunni. Nú er aðeins einn eftir, sá heitir Skott og er hann orð- inn 14 ára. Theodór sagði að hund- amir hefðu komið til iandsins með var að vlsu mildur og sólríkur, en siðan skipti um og júlí, ágúst og það sem af er september hafa helst einkennst af kalsa og vætutíð. Á miðvikudag var þó undantekning. Áttin var vestlæg og komst hitinn upp f 25 stig þegar heitast var. I sumar hafa hafnarskilyrði ver- ið bætt talsvert, bæði hefur verið unnið við nýju höfnina austur við Hafnarhólma, og gamli hafnar- garðurinn endurbættur, enda var hann illa kominn. Fiskveiðar hafa verið misjafnar, og nú er það helst línufískur sem veiðist, en minna veiðist á færi og má segja að færa- fiskurinn hafí verið mjög lítill í sumar. Um heyskap er vart að ræða, þar sem hér hefur orðið að lóga öllu fé vegna riðuveiki, og má jafn- vel búast við að einhveijir bændur hætti fjárbúskap sínum, en það gæti orsakað fólksflutning úr fírð- inum, og mættum við þó varla við því. Það er dýrt að byggja ný gripa- hús og kaupa nýjan fjárstofn og eflaust mörgum um megn. Hins vegar hafa nokkrir bændur snúið sér að aukinni hestarækt. Sverrir INNLENT Gunnari Einarssyni sem starfaði á fjárbúum á Nýja Sjálandi og Skotl- andi og lærði þar þjálfun þeirra, hann byggi nú norður í Axarfírði. „Við Gunnar voram saman fyrstu sumrin, þá var mikið um fé og al- gengt að við tækjum 40 til 50 kind- ur á dag sem sluppu f gegn og þá kom sér vel að hafa góða hunda. Það liggur mikil vinna í þjálfun hundanna og þeir era misjafnir líkt og mann- fólkið, bæði í lund og atorku. Nú er ég með nokkra unga hunda sem lofa góðu, en óvíst er með mitt starf. Ég er ekki sáttur við girðingarfram- kvæmdir sem eru í bígerð á Vatns- leysuströndinni, ég tel mig hafa orð- ið ágæta reynslu i þessum málum eftir öll þessi ár. Ágreiningurinn er um girðingu sem á að liggjá fram í sjó, en ég hef aldrei vitað neina girð- ingu sem stenst ánauð sjávar til lengdar. Ef menn vilja ekki þiggja mín ráð í þessu máli þá er ég tilbú- inn til að hætta í þessu starfi," sagði Theodór Guðmundsson ennfremur. BB Christopher Walken og Matthew Broderick í hlutverkum sfnum i „Biloxi Blues“ (Þjálfun i Biloxi). „Herþjálfun“ í Laugarásbíói LAUGARÁSBÍÓ hefur tekið til sýninga kvikmyndina „Biloxi Blues“ (Þjálfun i Biloxi), með Matthew Broderich og Chri- stopher Walken í aðalhlutverk- um. Leikstjóri er Mike Nichols, hand- rit skrifaði Neil Simons. Myndin fjallar um þjálfun ungra manna til herþjónustu f síðari heimsstyijöldinni og stjómar henni hrottafenginn liðþjálfi. Litið er um frístundir hjá nýliðunum, en er þeir fá tveggja sólarhringa frí, er farið í bæinn og brugðið á leik. Borgarfjörður eystri: Kalsa- og vætu- tíð í sumar ELDHÚ SKRÓKURINN Pavlova Já, Pavlova heitir hún þessi gómsæta terta. Hún er frábær á sinn hátt rétt eins og Anna heitin Pavlova, rússneska ballettdansmærin heimsfræga, var á sinu sviði. Bezt gæti ég trúað að tertan Pavlova hlyti einn- ig heimsfrægð, í það minnsta hér heima á íslandi. Þetta er terta með dæld í miðju sem eftir bökun er fyllt með ísköldum þeyttum ijóma og jarð- arbeijum. í kökuna, sem ætluð er fyrir 8, fer eftirfarandi: 3 eggjahvítur, 150 g flórsykur, 1 tesk. vanilludropar, V2 tsk. edik, 300—400 g jarðarber, IV2—2 pelar ijómi. Hitið ofninn í 220 gráður. Þek- ið bökunarplötu með bökunar- pappír og teiknið 18 sm hring á pappírinn miðjan. Smyijið pappír- inn og stráið á hann hveiti. Stífþeytið eggjahvítumar, bæ- tið helmingnum af sykrinum út í og stífþeytið, en hrærið svo af- ganginum af sykrinum saman við með skeið. Svo er vanilludropum og ediki hrært saman við. Gætið að því að hræra deigið ekki of mikið því þá gæti eggjahvítum- assinn byijað að linast. Látið deigið á miðju hringsins, jafíiið því út en gerið dæld í miðju með því að ýta því til með botnin- um á skeið. Sett inn í miðjan 220 gráðu heitan ofíiinn, og hitinn minnkað- ur niður í 140 gráður um leið. Bakið í um IV2 klukkustund. Kakan látin verða alveg köld áður en ijómanum og jarðarbeijunum er hellt í miðjuna. Gangi ykkur vel. Með kveðjju, Jórunn 3. Þeytið helminginn af sykrin- um saman við og bætið afgang- inum varlega út í með skeið. 4. Mokið deiginu á hringinn á smurðum og hveitistráðum bökunarpappír. 1. Aðski(jið eggin og þeytið hvíturnar stífar. 2. Hvitumar eiga að vera það stífar að unnt sé að hvolfa skál- inni. 5. Jafnið úr deiginu og gerið dæld í miðju. 6. Þegar kakan er orðin köld er hún fyllt með þeyttum ijóma og jarðarbeijum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.