Morgunblaðið - 15.09.1988, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 15.09.1988, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. SEPTEMBER 1988 47 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Sumarbústaðaeigendur National olíuofnar og gasvélar m/grilli. Rafborg sf., Rauðarárstíg 1, s. 11141. Vélritunarkennsla Vélritunarskólinn simi 28040. Hjálpræðisherinn f kvöld kl. 20.30 veröur almenn samkoma í umsjón flokksforingj- anna. Föstudag kl. 20.00. Bæn og lofgjörð og bænanótt (hjé Anne Marie og Harold f Suður- götu 15). Allir velkomnir. fítmhjólp I kvöld kl. 20.30 er almenn sam- koma í Þribúðum, Hverfisgötu 42. Mikill almennur söngur. Samhjálparkórinn tekur lagið. Vitnisburðir. Orð hefur Þórir Haraldsson. Allir velkomnir. Samhjálp. YWAM - fsland Samkoman sem halda átti f kvöld f Grensás- kirkju fellur niður vegna upp- setningar á orgeli í kirkjunni. Minnum á biblfulestur f kirkjunnl laugardaginn 17. þ.m. kl. 10.00. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 Ofl 19533. Helgarferð 17.-18. sept. Þóramörk - haustlitaferð. Gist! Skagfjörösskála/Langadal. Gönguferðir um Mörkina. Missið ekki af haustlitum f Þórsmörk. ATH.: Brottför kl. 08.00 laugar- dag. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofu F.I., Oldugötu 3. ATH.: Landmannalaugar - Jök- ulgil 23.-25. aept. Ferðafélag fslands. VEGURINN Krístið samfélag Þarabakka 3 Biblfuíestur í kvöld kl. 20.30. Kennari Helga Zidermanis. BJJ Útivist HelgarferA 16.-18. sept. Haustlita- og grillveislu- ferð f Þóramörk Góð gistiaðstaða i Útivistarskál- unum Básum. Ágæt tjaldstæði. Fjölbreyttar gönguferöir skipu- lagðar. Á laugardagskvöldinu veröur grillveisla og kvöldvaka. Kynnist Þórsmörk ( haustlitum i Útivistarferð. Ferð við allra hæfi. Fararstjórar: Rannveig Ólafs- dóttir, Egill Pétursson o.fl. " Pantið tímanlega. Pantanir ósk- ast staðfestar i siöasta lagi á fimmtud. Uppl. og farm. i skrlfst. Gróf- Innl 1, sfrnar: 14606 og 23732. Sjáumst. Útivist, feröafélag. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Almennur bibliulestur í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. FERDAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 18533. Dagsferðir F.í. sunnudag- inn 18. sept.: 1. Kl. 08. Þóremörk — dagsferð. Dvöl 4 klst. i Þórsmörk, göngu- feröir um Mörkina. Verð kr. 1.200. 2. Kl. 10. Hrafnabjörg - Þlng- velllr. Ekið að Gjábakka og gengið þaöan. Verð kr. 800. Kl. 13. Þingvelllr - haustlltir. Verð kr. 800. Brottför frá Umferöarmiðstöö- inni, austanmegin. Farmiðar við bil. Fritt fyrir böm I fylgd fullorö- inna. Feröafélag fslands. Fræðslumiðstöðin ÆSiR stendur fyrir kvöldnámskeiði f sjálfsdáleiðslu 16. sept. f Bol- holti 4 kl. 19.00. Námskeiðið byggir á nýjustu rannsóknum f dáleiöslu, djúpslökun, tónlistar- lækningum og beitingu fmynd- unaraflsins. Leiðbeinandi er Garðar Garðarsson. Skréning og nánari upplýsingar fást hjá Gulu línunni í sima 623388. Þrekæfingar skíðadeildar KR eru hafnar. Æfingar eru á þriöjudögum og fimmtudögum kl. 17.45 á úti- svæðinu við Laugardalslaug. Félagar 12 ára og eldri mætið og nýir félagar eru einnig vel- komnir. Æfingar fyrir 12 ára og yngrí auglýstar síðar. Upplýsingar eru gefnar hjá Guð- mundi Jakobssyni i sfma 24256 milli kl. 20 og 22. Stjómin. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar | fundir — mannfagnaðir | Sjúkraliðar Munið ráðstefnuna laugardaginn 17. sept- ember nk. kl. 10.00 í átthagasal Hótel Sögu. Tilkynnið þátttöku til skrifstofu félagsins í síma 19570 milli kl. 9.00 og 12.00. Stjórnin. Samstarfið í ríkisstjórninni Framsóknarfélag Reykjavíkur efnir til almenns stjórnarfund- ar í kvöld kl. 20.30 á Hótel Lind, Rauðarárstíg 18. Fundarefni: Samstarfið í ríkisstjórninni, frummælandi Guðmundur G. Þórarinsson, alþingismaður. Framsóknarfélag Reykjavíkur. Ferðamálaráðstefna 1988 Ferðamálaráðstefna verður haldin á Hótel KEA á Akureyri dagana 3. og 4. nóvember nk. Samgönguráðherra Matthías Á. Mathiesen mun mæta á ráðstefnunni. Þátttaka tilkynnist til skrifstofu Ferðamála- ráðs, Laugavegi 3, Reykjavík, sími 27488 fyrir 10. október. Væntanlegum þátttakendum er bent á að panta sjálfir gistingu á Akureyri. Dagskrá ráðstefnunnar verður auglýst síðar. Ferðamáiaráð íslands. tilkynningar Matsveinafélag íslands Frestur til að skila inn listum til kjörs stjórnar og fulltrúa á sjómannasambandsþing og al- þýðusambandsþing rennur út 23. september. Stjórnin. kermsla Frá Tónlistarskólanum í Reykjavík Skólasetning verður í Háteigskirkju í dag kl. 17.00. Skólastjóri. Tónlistarskóli Garðabæjar Skólinn verður settur í dag, fimmtudag, kl. 18.00 í Kirkjuhvoli. Skólastjóri. lýi tónlistarskólinil ármúla44 sími:392l() Frá Nyja tónlistarskólanum Skólinn verður settur í dag kl. 18.00 í sal skólans að Ármúla 44. Nýi tónlistarskólinn. Heilunarskólinn Kynningarfundur um starfsemi skólans verð- ur haldinn í Austurbrún 2, 13. hæð, í kvöld, fimmtudaginn 15. sept. kl. 20. Dagnámskeið laugandaginn 17. sept. kl. 1Q-16. Meðal efnis: Hvað er heilun?, geislan- ir, andleg uppbygging mannsins, karma og endurholdgun, trvar og geimverur. Vetr- amámskeiðið hefst helgina 17.-18. sept. á Akureyri og 24.-25. sept. í Reykjavík. Upplýsingar og skráning í símum 33466, 46026, 44718 og 96-24283. íslenska Heilunarfélagið. Frönskunámskeið Alliance Francaise 13 vikna haustnámskeið hefst mánudaginn 19. september. Kennt verður á öllum stigum ásamt samtalshópi og í einkatímum. Innritun fer fram í bókasafni Alliance Fran- caise, VESTURGÖTU 2 (gengið inn bak- dyramegin), alla virka daga frá kl. 15 til 19 og hefst miðvikudaginn 7. september. Allar nánari upplýsingar fást í síma 23870 á sama tíma. Greiðslukortaþjónusta. Varnarmálanámskeið Heimdallur og Utanríkismálanefnd SUS gangast fyrir stuttu vamar- málanámskeiði í neðri delld Valhallar fimmtudaginn 15. september kl. 20.00. Framsögumaður verður Andrés Magnússon blaöamaöur. Helstu umfjöllunarefni verða afvopnunarsamningar risaveldanna og áhreif þeirra, varnarstefna Atlandshafsbandalagsins og þýðing henn- arfyrir íslendinga. Þá verður vigbúnaðarstefna Sovétrlkjanna reifuð Allir áhugamenn um vamar- og öryggismál eru hvattir til þess að koma. Heimdallur og Utanrikismálanefnd SUS. Fulltrúaráð Sjálfstœðisfélaganna í Reykjavík kynnir: Starfshóp stefnuskrár ráðsstefnunnar KiAA” „ ,,7'" .,w- voiouí biansnopurinn samfóla ' Ingvadóttir, formaður verður með opinn fund Valholl, Haaleitisbraut 1, kl. 17.00. Fundurinn er opinn öllu sjálfstæðlsfólki. HEIMDALLUR FÉLAG UNGRA SJÁLFSTÆÐISMANNA Spjallfundur Á föstudaginn kl. 20.00 mun Hreinn Lofts- son aðstoðarmaður samgönguráðherra mæta á spjallfund I neðri deiid Vathallar. Allir elkomnir. Félag sjálfstæðismanna íLangholti Fundur verður haldinn í Valhöll, Háaleitis- braut 1, fimmtudaginn 15. september kl. 20.30. Fundarefni: Fyrirhuguð stefnuskrárráð- stefna sjálfstæðisfélaganna I Reykjavík, starf hverfafélaganna og stjórnmálavið- horfið. Gestur fundarins verður Jón Magnússon, varaþingmaöur og formaður stefnuskrár- nefndar. Kaffiveitingar. Allt sjálfstæðisfólk velkomið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.