Morgunblaðið - 15.09.1988, Page 51

Morgunblaðið - 15.09.1988, Page 51
Ráðstefna um vinnu með námi SUNNUDAGINN 18. desember nk. gengst Æskulkýðsfylking Alþýðubandalagsins (ÆFAB) fyrir ráðstefnu er ber yfirskrift- ina „Er nám „hobby““. Þar mun verða tekin fyrir vinna barna og unglinga með námi. Framsögumenn verða: Ásmund- ur Stefánsson, forseti ASÍ, Guð- mundur Magnússon, aðstoðarmað- ur menntamálaráðherra, Ingólfur Sveinsson, geðlæknir, R. Hulda Proppé, nemandi, Wincie Jóhanns- dóttir, formaður HÍK og Þórarinn V. Þórarinsson, framkvæmdastióri VSÍ. Eftir framsögur verða pallborðs- umræður. Ráðstefnustjórar verða: Anna Hildur Hildibrandsdóttir og Sveinþór Þórarinsson. Kvennalisti: Danfríður formaður þingflokks ÞÓRHILDUR Þorleifsdóttir læt- ur nú af starfi þingflokksfor- manns, en við því tekur Danfríð- ur Skarphéðinsdóttir og varafor- mennsku gegnir Kristín Einars- dóttir. Þingkonur Kvennalistans hafa frá upphafi skipst á um að gegna starfí þingflokksformanns, eitt ár í senn. Slík vinnutilhögun er í sam- ræmi við stefnu Kvennalistans sem boðar valddreifingu og hvetur kon- ur til þátttöku í því að mótá' sam- félag SÍtt. (Fréttatilkynninfj) MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. SEPTEMBER 1988 51 AUJ í VÖKVA-OG10FTKERFI Mótorar frá: Hamworthy, TRW og Rexroth. Dælur frá: Sunfab, Hamworthy, Sauer og Rexroth. Lokar frá: Hamworthy og Rexroth. Loftbúnaður frá: Mecman og Norgren. \ w / ÍAAÍDVÉiARHF SMIEUUVEGI66, KÓPAVOGI, S. 9176600 Jíúluvendir^ ▼ I Hon nn noQoti i Hqhq ar miHrS i im orS \/oro Hió nlslsi I dag og næstu daga er mikið um að vera hjá okkur í afskornum blómum. Nú leggjum við áherslu á nýja línu íblómvöndum, hinn svokallaða „kúluvönd". Hann er hringbundinn með fjölda litskrúðugra blóma og hefurfarið sigurför um heiminn undanfarin ár. Kl. 14-18 Skreytingarmeistarar Blómavals sýna og kynna gerð þessa hringbundna blómvandarfimmtudag, föstudag, laugardag og sunnudag kl. 14-18. Kynnum nýja gerð skreytinga Fallegar skreytingar úr lifandi plöntum sem endast lengur. OAO/a kynningar- /II afsláttur. Gróðurhúsinu v/Sigtún Sími: 68 90 70

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.