Morgunblaðið - 15.09.1988, Síða 71

Morgunblaðið - 15.09.1988, Síða 71
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. SEPTEMBER 1988 71 LINDA GREY Fötin hafa áhrif á skapið Linda Grey, sú sem leikur Sue Ellen í Dallasþáttunum, er mik- ið fyrir fot. Hún segist klæða sig eftir því hvemig hún er upplögð, en ekki eftir tilefninu einu saman. En hveiju hún klæðist hefur svo aftur mikil áhrif á skapferli henn- ar. Þetta segist hún hafa lært af Sue Ellen. Sue Ellen velur sér föt til dæmis til þess að komast í gott skap. Þá klæðir hún sig markvisst í ljós eða hvít föt og gengur það þá mun betur. Ef hún á að vera í ástarsam- bandi er hún í litsterkum fötum. „En þegar Sue Ellen er súr eða reið við J. R., sem hún er oft, er hún í dökkum fötum, annars geng- ur leikurinn ekki nógu vel,“ segir Linda. Þessa aðferð notar Linda semsagt í einkalífínu líka. Fata- smekkinn sjálfan segir Linda vera allt annan, en hjá konunni í Dallas. „Sue Ellen klæðir sig oft í dragt- ir, með stómm axlarpúðum, og ég þoli ekki dragtir. Sjálf er ég fædd með breiðar axlir, og nota ekki svo mikið þessa púða.“ Sögusagnir um að Linda fái að halda öllum þeim fötum sem Sue Ellen klæðist eru víst rangar. Linda segist engan áhuga hafa á því að ganga dags daglega í fötum sem milljónir manna hafa séð Sue Ellen klæðast. Yfírleitt eru þau víst svo klístruð af öllu sminkinu að það þarf að þvo þau eftir hveija notkun. Sjálf á Linda semsagt ógrynni af fötum. En hún fer aldrei í búðir og velur, það fer bara í taugamar á henni að sjá svo mikið af fötum í einu. Nei, hún pantar þau í gegn um alls kyns lista, eða fer í tísku- húsin og fær ódýrt nýjustu fötin sem þau vilja selja, þar sem besta auglýsingin er auðvitað sú að Linda gangi í þeim. En hún hefur dýran smekk, og hefur efni á því. Sú yfírhöfn sem mest hefur kostað hana er svartur skinnjakki, og borgaði hún 90.000 ísl. kr. fyrir flíkina. Að öðm leyti er sagt að hún klæði sig óvenju- legfa, hvað sem það nú þýðir, og heima er hún gjaman klædd í föt sem em einkennandi fyrir gamla tískustrauma, allt aftur til síðustu aldar. Opnunartími: Opið í hádeginu mánudaga til föstudaga og öll kvöld. SIMONARSALUR Leigjum út Símonarsal fyrir árshátíðir,afmælis- veislur, einkasamkvæmi og allan annanmannfagnað YILLI- BRÁÐA- DAGAR I DAG OG NÆSTU DAGA OPNUM VIÐ UPP Á GÁTT FYRIR INNLAUSN SPARISKÍRTEINA RÍKISSJÓÐS. FLOKKAR 1973 - 1B OG 1974 -1 ERU Á SÍÐASTA GJALDDAGA 15. SEPTEMBER 1988. VERIÐ VELKOMIN! PLÚS: Allir eigendur spariskírteina sem innleysa þau í þjónustumiðstöð VIB njóta góðs af septembertilboði okkar! VELKOMININÍJU ^ ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐINA FYRIR EIGENDUR SPARISKÍRTEINA _ 1REYKJAVÍK B ® & SEPTEMBERTILBOÐ! 1. Sérstakur verðbréfareikn- ingur þér að kostnaðarlausu... 2. Átta síðna mánaðarfréttir... 3. Og sérstakur ráðgjafi sem veitir þér persónulega þjónustu. VIB VERÐBRÉFAMARKAÐUR IÐNAÐARBANKANS HF Armúli 7, 108 Reykjavík, Sími 68 15 30 IP [eropið öllkvöld | GUÐMUNDUR HAUKUR Leikur í kvöld HHOTEL# flUGLflDA jSZ HOTÍL Fritl innfyrirW. 21.00 • A&gangseyrir kr. 300 - el W. 21.00 Kynningartónleikar GILDRAN Hin óviðjafnanlega rokkhljómsveit Gildran kynnirsína aðra hljómplötu HUGARFÓSTUR á hljómleikum í Duus-Húsi íkvöldkl. 22.00. Af þessum tímamótum má enginn sannur rokkunnandi missa. Aðgangseyrir 400 kr. ÁFIMMTUDÖGUM KL. 22.00-01.00. GD-G0 I HIP- H0P • ACIDHOUSE • FUNK • DISC0 • S0UL Lágmarksaldur 20 ár. Miftaverð kr. 100. Skálafell mmm Módelsamtökin sýna föt hönnuð af Aðalheiði Alfreðsdóttúr, Guðrúnu Láru Guðmundsdóttur og Steinunni Jónsdóttu'r, nýútskrifuöum hönnuðum frá „Kebenhavns Mode og Design Skole". - Aðgongseyrir kr. 300 eftir kl. 21:00.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.