Morgunblaðið - 15.09.1988, Side 72

Morgunblaðið - 15.09.1988, Side 72
72 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. SEPTEMBER 1988 DEMI MOÖRE Hrikalega spennandi og dularfull mynd með hinni vinsælu DEMl MOORE (St.Elmos Fire, About Last Night) og MICHAEL BIEHN (Lords of Discipliue, AUens) í aðalhlutverkum. Um allan heim gerast óhugnanlegir og dularfullir atburðir. Frost í eyðimörkinni, árvatn verður að bióði, dauða fiska rekur á land og hermenn finnast myrtir á hrylUlegan hátt. Abby (Demi Moore) veit að þessir atburðir er henni tengdir - en hvemig? SPENNA FRÁ UPPHAFI TIL ENDA! Leikstjóri: Carl Schultz. - Bönnuð innan lé ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. CPl oolbystereo | VONOGVEGSEMD Myndin var útnefnd til 5 Óskarsverðlauna! ★ ★ ★ ★ Stöð 2 ★ ★★1/2 Mbl. Sýnd kl. 5,7 og 9. BRETIIBANDARIKJUNUM ★ ★★ MBL. — Sýnd kl. 11. Meira en þú geturímyndað þér! SIMI 22140 SÝNIR KUKURNAR Hörð og hörkuspennandi mynd. GLÆPAKLÍKA MEÐ 70.000 MEÐLIMI. EIN MILLJÓN BTSSUR. 2 LÖGGUR. *** DUVALL og PENN er þcir bestu, COLORS er frábaer mynd. CHICACO SUN-TIMES. *** COLORS er krassandi, hún er óþægileg, en hún er góð. THE MIAMI HERALD. ★ * ★ *r GANNETT NEWSPAPERS. COLORS er ekki falleg en þú getur ekki annað en horft á hana. Leikstjóri: DENNIS HOPPER. Aðalhlutverk: ROBERT DUVALL, SEAN PENN, MARIA CONCHITA ALONSO. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. — Bönnuð innan 16 ára. ATHUGIÐ BREYTTAN SÝNINGARTÍMA! Sími 11440 TÓIMLEIKAR Hörður Torfason á Borginni í kvöld kl. 21. Mætum stundvíslega. I í< I < M SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 Frumsýnir íslciisku spennvunyndina Sýnd kl. 5,7,9 og FOXTROT VALDIMAR ORN FLYGENRING STEINARR ÓLAFSSON ()(, MARÍA EI.I.INGSEN Sagaog handrit: SVEINTSJORN I. ISAI.DVINSSON Kvikimndataka: KARL ÓSKARSSON Framkvæmdastjórn: HLYNUR ÓSKARSS0N Lcikstjóri: JÓN TRYGGVASON HÚN ER KOMIN HIN FRÁBÆRA ISLENSKA SPENNUMYND FOXTROT SEM ALLIR HAFA BEÐIÐ LENGI EFTIR. HÉR ER Á FERDINNI MYND SEM VIÐ ÍSLENDINGAR GETUM VERIÐ STOLTIR AF, ENDA HF.FUR HÚN VERID SELDIIM HEIM ALLAN. Foxtrot - mynd sem hlttir beint í mark! Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 12 ára. RAHIBOIU STALLONE Sýndkl. 5. ★ ★★ Mbl. Sýnd kl. 7,9og11. Sjálfsbjörg: Faílið verði frá afnámi hækkunar örorkubóta MORGUNBLAÐINU hef ur borist eftirfarandi fréttatilkynning frá Sjálfsbjörgn: „Mánudaginn 5. september sl. sendi Sjálfsbjörg l.s.f. svohljóðandi skeyti til Þorsteins Pálssonar, for- sætisráðherra og Asmundar Stef- ánssonar, forseta ASÍ. „Framkvæmdastjóm Sjálfsbjarg- ar, landssambands fatlaðra, leggur þunga áherslu á að fallið verði frá fyrirhuguðu afnámi 2,5% hækkunar örorkubóta 1. september. Sjálfs- björg fagnar afstöðu forseta ASÍ í á»þessu máli og bendir á að örorku- bótaþegar mega síst allra við nokk- urri skerðingu á lífskjörum sínum. Það er von Sjálfsbjargar að takast megi samstaða um að veija hag öryrkja." í þeirri umræðu er nú á sér stað um lausn efnahagsvanda þjóðarinn- ^ar vill Sjálfsbjörg vara sérstaklega við því að lq'ör öryrkja og annarra þeirra er minna mega sín verði skert. A meðan að skattleysismörk eru u.þ.b. kr. 46.000,- og lágmarkslaun samkvæmt samningi verkalýðsfé- laga t.d. starfsmannafélagsins Sóknar eru u.þ.b 33.040,-, em ör- orkulífeyrir og tekjutrygging sam- anlögð aðeins kr. 26.684,-. í okkar samfélagi er það viður- kennd staðreynd að enginn lifír af lágmarkslaununum. Flestir íslend- ingar stunda fleiri en eina vinnu til að komast af. Hér standa öryrkjar mjög höllum fæti. Ef öryrkinn á annað borð er fær um að verða sér úti um einhveijar atvinnutekjur er mjög fljótlega farið að skerða tekju- tryggingu hans. Bótum öryrkja er því haldið í algem lágmarki, hvort sem þeir geta eitthvað unnið eða ekkert. Það má því alls ekki gerast að lífskjör öryrkja verði skert í þeim efnahags- aðgerðum stjómvalda sem fram- undan em.“ Sjúkraliðar útskrifast Sjúkraliðaskóli íslands útskrifaði 35. hóp sjúkraliða 19. ágúst sl. Fremri röð frá vinstri: Guðrún Dögg Jóhannsdóttir, Halldóra Ólöf Sigurðardóttir, Ása Bjarnadóttir, Kristbjörg Þórðardóttir skólastjóri, Jakob- ína Ruth Daníelsdóttir, Guðrún Jónsdóttir og Björk Kristjánsdóttir. Aftari röð frá vinstri: Guðrún Svava Gunnlaugsdóttir, Kolbrún ívarsdóttir, ína Skúladóttir, Elsebeth Elena Elíasdóttir, Guðrún Ida Stanleys- dóttir, Gunnhildur Sigurðardóttir, Svala Sigríður Thomsen, Ingibjörg Lára Harðardóttir, Guðrún Þór- arna Þórarinsdóttir og Elin Jóhannsdóttir. 1

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.