Morgunblaðið - 01.10.1988, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 01.10.1988, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. OKTÓBER 1988 2. í DAG er laugardagur 1. október, sem er 275. dagur ársins 1988. Remigíus- messa. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 10.00 og síðdegisflóð kl. 22.34. Sól- arupprás í Rvík kl. 7.37 og sólarlag kl. 18.56. Myrkur kl. 19.43. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.17 og tunglið í suðri kl. 6.06 (Al- manak Háskóla íslands). WJ ff ára afinæli. í dag er V ö 75 ára Þorsteinn Gíslason, málarameistari og fyrrv. hnefaleikakenn- ari, Miðleiti 7, Reykjavík. Hann og kona hans, Elín Sig- urðardóttir, taka á móti vin- um og kunningum í Miðleiti 7, í veitingasal hússins á fyrstu hæð, frá kl. 16—20 í dag. nii ara aniiæii. í vl komandi mánudag, 3. október. er sjötug frú Ragn- hildur Ólafsdóttir (Hulda), Birkiteig 4, Keflavík. Hún og maður hennar, Ámi Ólafs- son, taka á móti gestum á morgun, sunnudag, í Iðn- sveinafélagshúsinu, Tjamar- götu 7, Keflavík, frá kl. 3 til 6. /»/\ ára afinæli. Á morg- OU un, sunnudag, er sex- tugur Aðalsteinn Jónsson, forstjóri, Birkilundi 14, Ak- ureyri. Aðalsteinn og kona hans, Patricia, taka á móti gestum í dag, laugardag, í húsi Golfklúbbs Akureyrar á Jaðri milli kl. 17—19. FRÉTTIR GARÐAKIRKJA - Gestir frá Sauðárkróki. Næstkom- andi sunnudag, 2. október, verður guðsþjónusta í Garða- kirkju. Við þá athöfn prédikar séra Hjálmar Jónsson pró- fastur og kirkjukór Sáuðár- krókskirkju syngur. Organisti er Rögnvaldur Valbergsson. Það er Garðakórinn sem tek- ur á móti þessum góðu gest- um, en án efa munu margir vilja fagna þeim í Garðakirkju á sunnudaginn. KVENFÉLAG Laugames- sóknar heldur sinn fyrsta fund á haustinu í safnaðar- heimilinu mánudaginn 3. október kl. 20. Vetrardagskrá verður rædd. Upplestur o.fl. KVENFÉLAG Neskirlqu heldur fyrsta fund vetrarins mánudaginn 3. október næst- komandi kl. 20.00. Rætt verð- ur um vetrarstarfið og for- maður sýnir myndir frá kvennafundinum í Osló sl. sumar. HALLGRÍMSKIRKJA - starf aldraðra. í vetur verð- ur fótsnyrting, hárgreiðsla og handsnyrting hvem þriðjudag og föstudag. Allir 67 ára og eldri, einnig öryrkj- ar, geta notið þessarar þjón- ustu. Sama verð og á Norður- brún. Panta skal sömu daga hjá Dómhildi í síma kirkjunn- ar, 10745, eða aðra daga í 39965. Sjúkraleikfími hefst ekki fyrr en þriðjudaginn 18. október. EYFIRÐINGAFÉLAGID í Reykjavík byijar vetrarstarf- ið með kaffidag og kökubasar sunnudaginn 2. október, í Átthagasal Hótels Sögu. Hús- ið opnar kl. 14. STARFSMANNAFÉLAG- IÐ Sókn og Verkamannafé- lagið Framsókn. Spilakvöldin em að hefjast. Fyrsta spila- kvöldið verður haldið 5. októ- ber kl. 20.30 í Skipholti 50A, Sóknarhúsinu. Næst verður spilað 19. október og hefst þá fjögurra kvölda keppni. Góð verðlaun. SAFNAÐARFÉLAG Ás- prestakalls. Vetrarstarfið hefst með kaffísölu í félags- heimilinu eftir messu kl. 14, sunnudag. Allir velkomnir. KVENFÉLAG Fríkirkju- safiiaðarins í Hafnarfirði heldur fund þriðjudaginn 4. október kl. 20.30. Rætt um vetrarstarfið, skemmtiatriði og kaffí. FÉLAG eldri borgara. Opið hús í Tónabæ í dag frá kl. 13.30. Kl. 14 fijáls spila- mennska. Kl. 20 dansað. FÉLAGSSTARF aldraðra, Kópavogi. Námskeið og hár- greiðsla samkvæmt dagskrá hefjast ekki að svo stöddu af óviðráðanlegum ástæðum og verður það nánar auglýst síðar. Öll önnur starfsemi er eins og útsend dagskrá segir til um. Láttu ekki svona, Ólafiir, Berta langar nú líka til að lyfta undir bossann á mér... Kvöld-, nœtur- og helgarþjönusta apótekanna í Reykjavik dagana 30. september til 6. október, að báöum dögum meðtöldum, er i Borgarapótekl. Auk þess er Reykjavflcurapótek opið til kl. 22 alla daga vaktvlkunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Arbsajarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Lœknavakt fyrir Reykjavfk, Settjamarnes og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Barónsstfg frá kl. 17 tii kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. i sima 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans simi 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Tannlæknafél. hefur neyðarvakt frá og með sklrdegi til annars í páskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónæmlstæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í slma 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstimar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráðgjafasimi Sam- taka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21—23. Sími 91—28539 — simsvari á öðrum timum. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíð 8. Tekiö á móti viðtals- beiðnum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamames: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt slmi 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í sima 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes simi 51100. Keflavfk: Apótekið er opið kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Sfmþjónusta Heilsugæslustöðvar allan sólar- hringinn, s. 4000. SeHoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Oplð er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í sfmsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt i símsvara 2358. — Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Hjálparatöð RKl, TJamarg. 36: Ætluð börnum og ungling- um i vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisað- stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Slmi 622266. Foreldrasamtökln Vfmulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og for- eldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., mið- vikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi I heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag fslands: Dagvist og skrífstofa Álandi 13, simi 688620. Lflsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfln Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20—22, sími 21500, simsvari. Sjáflshjólpar- hópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðu- múla 3—5, slmi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viðlögum 681515 (8fmsvari) Kynningarfundir f Siðumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrffstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, slmi 19282. AA-samtökln. Eigir þú við áfengisvandamál að strlða, þá er simi samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Sálfræðlstöðin: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623075. Fréttasendlngar rfklsútvarpslns á stuttbylgju: Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur- hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Að auki laugardaga og sunnudaga, helztu fréttir liðinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameriku kl. 16.00 á 17558 og 15659 kHz. (slenskur timi, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftellnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadelldin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr- ir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsspftall: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogt: Ménudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugar- daga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuvemdarstöð- in: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarhelmili Reykjavikun Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Róka- deild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogahællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vffilsstað- aspftali: Heimsóknartimi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarhelmlli f Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavfkurfæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suöurnesja. Sími 14000. Keflavfk — sjúkrahúslð: Heim- sóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akur- eyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alia daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. A barnadeild og hjúkrunarde- ild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavarðstofusimi frá kl. 22.00 - 8.00, simi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veftu, simi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidög- um. Rafmagnsveftan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn Íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur: Ménud. — föstudags 9—19. Útlánssalur (vegna heiml- ána) mánud. — föstudags 13—16. Héskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla fslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 694300. Þjóðminjasafnlð: Opið aila daga nema mánudaga kl. 11—16. Amtsbókasafnlð Akureyri og Héraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga — föstudaga kl. 13—19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnlð i Geröubergi 3—5, 8. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, 8. 27640. Opið ménud. — föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Við- komustaðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aöalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10— 11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norræna húslð. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Opið um helgar i september kl. 10—18. Ustasafn fslands, Frikirkjuvegl: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11.00—17.00. Asgrfmssafn Bergstaðastræti: Lokað um óákveðlnn tlma. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö alla daga kl. 10—16. Ustasafn Einars Jónssonan Oplð alla laugardaga og sunnudaga frá kl. 13.30 til 16.00. Höggmyndagarðurínn er opinn daglega kl. 11 tll 17. Kjarvalsstaðlr: Opið alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókassfn Kópavogs, Fannborg 3—6: Oplð mán,—föst. kl. 9—21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Myntssfn Seðlabanka/Þjóðminjassfns, Elnhotti 4: Oplð sunnudaga milli kl. 14 og 16. Simi 699964. Náttúrugiipasafnlð, sýnlngarsallr Hverflsg. 116: Opnlr sunnud. þríðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Néttúrufræðistofa Kópavogs: Oplð á mlðvlkudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Sjómlnjasafn fslands Hafnarfirðl: Oplð alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14— 18. Hópar geta pantaö tfma. ORÐ DAGSINS Reykjavík alml 10000. Akureyri simi 96-21840. Slglufjörður 90-71777. SUNDSTAÐIR Sundstsðir f Reykjavfk: Sundhöllin: Ménud. - föstud. kl. 7.00—19.00. Laug lokuð 13.30—16.15, en opiö I böð og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Ménud. — föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga fré kl. 8.00—17.30. Ve8turbæjarfaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. fré kl. 8.00—17.30. Breiðholt8laug: Mánud. — föstud. fré kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Varmártaug f Mosfellsavelt: Opln mánudaga — föstu- daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga — flmmtudaga. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimer þriðju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatlmar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20—21. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. frá kl. 8—16 og sunnud. frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudsga — föstudaga kl. 7— 21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Slml 23260. Sundlaug Seftjamamess: Opln mánud. — föstud. kl. 7.10—20.30. Laugard. kl. 7.10—17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.