Morgunblaðið - 01.10.1988, Side 9

Morgunblaðið - 01.10.1988, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. OKTÓBER 1988 9 & Stuðningsmenn sr. Gunnars Björnssonar Skrifstofa stuðningsmanna sr. Gunnars er á Frakkastíg 6a, Reykjavík, símar 15951, 15697 og 15709. Opiö íaugardag og sunnudag frá kl. 10-22, aðra daga kl. 17-19. Athugið, að stuðningsmenn sr. Gunnars taka ekki þátt í ólögmætri atkvæöa- greiöslu í Álftamýrarskóla 1. og 2. október. Vinsamlegast hafið samband við skrifstofuna. Stuðningsmenn. & Heba heldur vió heilsunni Vetrarnámskeið I hefst 5. október Konuri Bjóðum upp á þolaukandi (aerob) vaxtarmótandi, liðkandi og megrandi leikfimi með músík fyrir konur á öllum aldri. Almennlr tímarEI, E2ogK1. Rólegir tímar, megrunartímar, lokaðir tímar. Vinnum okkur út úr vandamálunum. Burt með slen og þreytu, fitu, vöðva- bólgu og úrkölkun. Líkamsþróttur er eft- irsóttur. Bónus greiðslukerf ið endurbætt frá því í fyrra. Frjáls mæting laugardaga. íþróttakennararnir Elísabet Hannesdóttir og Kristín Þórð- ardóttirkenna. Innritun og upplýsingar um flokka í símum 641309 og 42360. Heilsurœktin Heba Auðbrekku 14, Kópavogi. KAUPÞING HF Hí/si verslunarinnar. sí/ni NÝ SPARfSKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS HJÁ KAUPMNGl Hin nýju Spariskírteini ríkissjóðs fást að sjálfsögðu hjá okkur og eru nú fáaníeg 3 ára bréf með 8% vöxtum 5 ára bréf með 7,5% vöxtum 8 ára bréf með 7% vöxtum Við tökum innleysanlegSpariskírteini ríkissjóðs sem greiðslu fyrir nj Sparískírteini og önnur verðbréf. Auk hinna nýju Sparískírteina ríkissjóðs býður Kaupþing Einingabréf 1, 2, 3 Lífeyrisbréf Bankabréf Veðskuldabréf Skuldabréf stœrstu fyrirtœkja Hlutabréf í fyrirtcekjum Skammtímabréf „Guðfaðir*1 ríkisstjórnar „Aldraður maður fylgir nýju ríkisstjórninni úr hlaði í fréttaleikhúsum þjóðarinnar. Hann sagðist hafa gefið eftir ráðherrastól, því að hann fengi mikil völd við að dreifa þremur til fjórum milljörðum af fé almennings og héldi öðrum störfum sínum við skömmtun- arstjórn." Þannig kemst DV að orði í forystu- grein sl. fimmtudag um „guðföður" nýrrar ríkisstjórnar. SOS frá SÍS DV segir í forystu- grein sl. fimmtudag: „í öðru [fréttajleik- húsinu var reiknað út, að tekjur Stefáns Val- geirssonar væru þegar rneiri en ráðherratekjur. Það er áður búið að ákveða, hvað hann fái fyrir að stjóma hinum nýja velferðarsjóði illa rekinna fyrirtælga og annarra gæludýra ríkis- stjómarinnar. í sjálfú sér skiptir minnstu, hvað holdtekja Samtaka jaftiréttis og félagshyggju fter fyrir að skipuleggja fomeskj- una, sem nýja ríkisstjóm- in hefúr ákveðið að inn- leiða. Mestu máli skiptir, að þjóðin horfði á Stefán og skildi á augabragði, hvaða ríkisstjóm hún var að fa. Þjóðin hefúr fengið ríkisstjórri, sem hefur að meginmarkmiði þá stefnu Framsóknar- flokksins að flytja all- marga milfjarða frá al- menningi tíl fyrirtækja, einkum þeirra fyrir- tækja, sem hafa safnað skuldum í traustí þess, að stjómmálamenn björguðu þeim fyrir hom. Kostirair, sem stjóm- málamenn deildu um, áður en þeir náðu sam- komulagi, snerust engir um efiiahagsúrbætur. Þeir snerust allir um, hveraig mætti sem hfjóð- legast laumast oftui í vasa þjóðarinnar til að bjarga Sambandi íslenzkra samvinnufé- laga og fyrirtælgum þess.“ „Aðmagna þenslu og auka verð- bólgu“ DV segir áfram: „Milljarðamir, sem sogaðir verða í sjóðina, koma beint og óbeint úr vasa almennings. Sum- part verða þeir fengnir að Iáni í útlöndum, en rukkanir um vextí og afborganir sendar böm- um okkar. Hvorki inn- lendir né erlendir mil(j- arðar verða galdraðir upp úr hattí. Þetta er nokkumveg- inn hið sama og gert hefúr verið undanfarin ár. Munurinn er aðallega sá, að fráhvarfið frá vel- ferðarríki fólksins yfir f velferðarríki fyrirtælg- anna verður við stjómar- skiptin eindregnara og harðskeyttara en verið hefiir i tæpaþijá áratugi. Afleiðingar lífskjara- skerðingarinnar verða margvíslegar. Verð- launaveitingar tíl skussa munu halda aftur af framleiðni þjóðarinnar og koma í veg fyrir, að þjóðin Eái ránsféð til baka í auknum þjóðar- tekjum. Þær munu magna þensluna og kynda undir verðbólg- una.“ Upptaka sparifjár Enn segir DV: „Ríkisstjómin hefúr farið af stað með miklum bægslagangi hins nýja fiármálaráðherra, sem segist ætla kð sækja pen- ingana, sem þarfi í hend- ur svokallaðra Qármagn- seigenda. Líklega væri hann fær um að gera heilt sólkerfi gjaldþrota, ef hann fengi að ráða einn. Sem betur fer hefúr ríkisstjómin ekki mátt tíl langvinnrar uppbygging- ar á velferðarkerfi fyrir- tækjanna. Einstakir þingmenn á borð við Karvel Pálmason og Ólaf Þórðarson mimu ffjót- lega átta sig á, hvert sfefnir. Hinn svokallaði meirihlutí mun gufa upp t vetur. Yfirlýsing Ólafs Ragn- ars Grímssonar um upp- töku sparifjár stuðlar að hvarfi Qármagns úr bönkum og öðrum varð- veizlustofhunum. Hún var afar timabær á fyrsta degi hinnar nýju ríkisstjómar, enda spillir hún fyrir þvf, að ríkis- stjómin nái ránsfengn- um. Rembingur ráðherr- ans segir þjóðinni þó ekki eins skýra sögu og hæg- lát framkoma öldungs- ins, sem hyggst verða meiri skömmtunarstjóri en nokkm sinni fyrr.“ Táknmál stjórnar- pressunnar Pressan, helgarútgáfa Alþýðublaðsins, kemst svo að orði um „guð- föður“ ríkisstjómarinn- an „Stefán Valgeirsson er landsins frægastí lgör- dæmapotari og fyrir- greiðslupólitikus. Fram- sókn neitaði honmn um bankastjórastól og þing- setu en hefnd hans var mikil og sársaukafúll. í hrossakaupunum fékk hann að halda bankaráði, stofnlánadeild og fékk sætí í stjórn Byggða- stofnunar. Og nú var hann keyptur til stuðn- ings við sfjómina með 7 milljarða króna pólitískri úthlutunarstofiiun." Undir þetta jarðarm- en, sem helgarútgáfa Alþýðublaðsins lýsir svo, gekk Alþýðuflokkurinn! Helgarblað Þjóðvifjans gerir sfðan „góðlátlegt" grin að véfréttalegri forsíðufyrirsögn Timans, eftir tangarfreðingu ríkisstjómar: „ÞRIGGJA FLOKKA STJÓRN OG EINN STEFÁN." Þjóð- viljinn les úr fyrirsögn- inni: „ÞETTA ALLT OG HIMININN LÍKA!“ Ekki byijað ballið gæfúlega. Það kann heldur ekki góðri lukku að stýra þegar undir- hyggjan er kölluð félags- hyggja- BORDTENNISKLÚBBURINN ÖRNINN Æfingar heljast í Laugardalshöll mánudaginn 3. október og fer skráning unglinga fram milli kl. 17.00 og 19.00. Upplýsingar veitir Halldór í vinnusíma 699991 og í heimasíma 41486. Skrifstofan I láaleitisbraut 1 er opin í dag or á morj>un frá kl. 13-17 Sjálfstæðismenn, stöndum vörð um Sjálfstæðisflokkinn, eflum flokksstarfið. Gerum skil á heimsendum happdrættismiðum. HAUST. HAPPDRÆTO . SJALFSTÆÐISFLOKKSINS- YERÐMÆTIR VENNING AR GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA IIRINGID í SIMA 8290(1

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.