Morgunblaðið - 01.10.1988, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. OKTÓBER 1988
29
Fjölskylduhá-
tíð á Hótel Sögu
SUNNUDAGINN 2. október mun
Kvennadeild SLF standa fyrir
fjölskylduhátíð á Hótel Sögu.
í fréttatilkynningu frá félaginu
seg^ir:
„Aðalbaráttumál Kvennadeildar
SLF frá stofnun hefur verið að stuðla
að bættri líðan fatlaðra, þó einkum
bama og unglinga. Styrktarfélag
lamaðra og fatlaðra hefir um árarað-
ir rekið sumardvalarheimili fyrir föt-
luð böm og unglinga lengst af í
Reykjadal í Mosfelisbæ. Hefir
Kvennadeildin gert sumar-
dvalarheimili að sínu verkefni nær
eingöngu með því að búa sem best
Ungtemplarar
með fjáröflun
Alþjóðaungtemplaradagurinn
er 3. október. Þá minnast ung-
templarar um allan heim dánar-
dægurs John B. Finch sem lést
þann dag árið 1887. Finch barð-
ist fyrir þvl að samtök bindindis-
manna legðu alla menn að jöfiiu
án tillits til kynferðis, Qárhags,
þjóðfélagsstöðu, trúarskoðana,
stjómmálaskoðana, hörundslitar
eða kynþáttar og hafði sigur.
í tilefni 3. október verða ung-
templarar með fjáröflun til styrktar
ferðasjoði ÍUT, en hlutverk hans
er að efla samskipti ÍUT við aðrar
þjóðir. Á laugardag verður köku-
basar og bókabasar kl. 13.00 í
Templarahöllinni, 2. hæð, og á
sunnudag verður haldið áfram með
bókabasar á sama stað kl. 14.00
til 18.00. Bókaforlag Amar og Ör-
lygs styrkti samtökin með því að
gefa á basarinn 30 bókatitla bama-,
unglinga- og fúllorðinsbóka. Verð
bókanna er frá 90 kr.
íslenskir ungtemplarar (ÍUT) eru
þessa dagana að kynna vetrardag-
skrána. Að venju verður mikið að
gerast og má þar nefna ferðalög,
kvöldvökur, partýkvöld, átkvöld,
diskótek og iþróttatíma auk Qölda
verkefna sem tengjast fræðslu og
kynningu á vímulausum lífsstíl.
lUT er 30 ára á þessu ári og eru
að hefja félagsstarf í nýja félags-
heimilinu Sælukoti á Barónsstíg 20.
Öllum er velkomið að kynna sér
starfið.
(Fréttatilkynning)
að dvalargestum. Eins og flestum
er kunnugt er sumardvalarheimilið
eitt af fáum sumardvalarheimilum
sem ætluð em fötluðum bömum og
unglingum. Fyrir um tveimur ámm
skemmdust hús SLF mikið af völdum
vatns.
Nú hefir Styrktarfélag lamaðra
og fatlaðra hafist handa við að
byggja nýja svefnskála þar sem rúm
verður fyrir 24 dvalargesti. Áætlað
er að taka þessi hús í notkun á
næsta sumri. Einnig er mikil þörf
fyrir nýja sundlaug í Reykjadal. Nú
sem áður heitir Kvennadeild SLF á
velunnara sína að koma á Hótel
Sögu sunnudaginn 2. október kl. 15,
styrkja gott málefni og njóta um
leið góðrar skemmtunar færustu
listamanna sem allir sem einn gefa
vinnu sína til styrktar góðu málefiii."
Forráðamenn sjö stærstu skipasmíðastöðva landsins hittust á fundi
í gær til að ræða samninginn við Marokkó. Júlíus Sólnes er lengst
tíl hægri.
Skipadeild SÍS:
Áætlunarsigl-
ingar á Vestfírði
og Norðurland
SKIPADEILD Sambandsins hefur
hafið reglubundnar áætlunarsigl-
ingar á Vestfirði og Norðurland.
Skipið fer frá Reykjavík á fimmtu-
dagskvöldum eftir að hafa lestað
framhaldsfrakt úr millilandaskipum
félagsins. Strandferðin tekur 7 daga
og er skipið aftur komið til
Reykjavíkur á miðvikudegi þannig
að framhaldsfrakt til útlanda utan
af landi heldur viðstöðulaust áfram
með millilandaskipunum, sem sigla
á miðvikudögum.
Meginhafnir fyrst um sinn verða
ísafjörður, Húsavík, Akureyri og
Dalvík.
Þjónustuhafnir verða Patreks-
Qörður, Þingeyri, Suðureyri, Sauðár-
krókur, SigluQörður og Grundafjörð-
ur/Ólafsvík.
Þá mun skipið ennfremur annast
fraktflutninga innanlands.
(Fréttatilkynning)
Skipasmíðasamninguriim víð Marokkó:
Samningnrinn hljóðar
upp á 2,3 milljarða króna
Stjórnvöld verða að bregðast skjótt við annars
missir Stálvík samninginn, segir Júlíus Sólnes
JÚLÍUS Sólnes stjómarformaður í Stálvík hf. segir að stjórnvöld
verði að bregðast skjótt við beiðni fyrirtækisins um fyrirgreiðslu
vegna togarasamningsins við Marokkó. Annars sé hætta á að fyrir-
tækið missi samninginn. Um er að ræða smiði 10 meðalstórra tog-
ara og hljóðar samningurinn upp á 2,3 mifljarða króna. Stálvík hef-
ur óskað eftir ríkisábyrgð fyrir 500 mifljón króna láni vegna samn-
ingsins.
„Að okkar mati er samningurinn
borðliggjandi og við getum ekki
sleppt honum. Fyrstu viðbrögð
stjómvalda hafa verið mjög jákvæð
en ákvörðun þeirra verður að liggja
fyrir á næstu dögum annars er
hætta á að við missum þennan
samning," segir Július Sólnes.
Júlíus segir að upphaf þessa
máls sé nokkuð reyfarakennt.
Danskur maður Jörgen Holm kom
í heimsókn til Júlíusar fyrr á þessu
ári og þá spurði Júlíus hann hvort
hann gæti ekki haft augun opin
fyrir þá um nýsmíði skipa enda er
Holm öllum hnútum kunnur í skipa-
útgerð. Skömmu seinna kom Holm
með þennan möguleika.
„Við drifum okkur strax út og
náðum þessum samning. Það hefiir
kostað óhemjuvinnu og hef ég til
dæmis ekki gert neitt annað síðasta
mánuðinn en vinna í þessu máli,“
segir Júlíus. „Hér er einstakt tæki-
færi til að ná skipasmíðaiðnaðinum
hér uppúr þeirri lægð sem hann
hefur verið í.“
En það er fleiri sem hangir á
spýtunni en þessi samningur einn
og sér. Júlíus segir að það liggi ljóst
fyrir að Arabalöndin ætli sér að
byggja tugi ef ekki hundruð físki-
skipa á næstu árum og ef þessi
samningur heppnast vel eigi íslend-
ingar möguleika á fleiri verkefn-
um...„Ef við erum heppnir með
þennan samning er sennilegt að hér
verði næg verkefni fyrir skip-
asmíðastöðvar næstu 15-20 árin,“
segir Júlíus.
Júlíus segir að ef af þessum
samningi verði er það sennilega
langstærsti útflutningssamningur
sem íslendingar hafa gert. Hann
myndi leiða til þess að allar skip-
asmíðastöðvar hérlendis hefðu næg
verkefiii næstu 3 árin. Hinsvegar
hefur komið til tals að flytja hluta
af vinnunni við togarasmfðina til
láglaunasvæða erlendis og hafa
Marokkómenn veitt Ieyfí til þess
fyrir sitt leytí....„Þetta fínnst okkur
hins vegar ekki gott fyrir iðnaðinn
hér heima en við gætum neyðst til
þess ef stjómvöld vilja ekki veita
okkur þá fyrirgreiðslu sem nauð-
synleg er,“ segir Júlíus.
Aðspurður um hvort fjárhags-
dæmið gangi upp, það er að hægt
sé að smíða togara af meðalstærð
fyrir 230 milljónir króna hvem,
sagði. Júlíus að varfæmar kostnað-
aráætlanir þeirra bendi til að svo
sé. Að vfsu sé óvissa um 10% þeirr-
ar upphæðar en sú hugmynd hefur
komið fram að sQómvöld greiði þá
upphæð í formi þróunaraðstoðar til
Marokkó.
Fiskverð á uppboðsmörkuðum 30. september.
FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (lestir) verðfkr.)
Þorskur 56,00 49,00 54,73 13,481 737.775
Undirmál 39,00 39,00 39,00 0,298 11.603
Ýsa 81,00 25,00 71,41 10,374 776.508
Langlúra 10,00 10,00 10,00 0,160 1.600
Steinbítur 20,00 20,00 20,00 0,060 1.210
Koli 45,00 38,00 44,23 0,483 21.387
Langa 20,00 20,00 20,00 0,047 950
Lúða 225,00 190,00 208,98 0,061 12.748
Skötuselsh. 326,00 320,00 322,80 0,059 19.046
Skötubörð 95,00 95,00 95,00 0,009 855
Skötuselur 150,00 150,00 150,00 0,025 3.825
Samtals 62,06 25,419 1.577.506
Selt var aöallega úr Sandafelli HF, Kristínu ÁR og fró Hafbjörgu
sf. í Ólafsvík. Næstkomandi mónudag verða seld 20 til 30 tonn
af blönduðum afla úr ýmsum bótum.
FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík
Þorskur 57,00 45,50 55,56 9,054 503.061
Ýsa 94,00 45,00 62,97 0,590 37.153
Karfi 26,00 26,00 26,00 453,00 11.778
Ufsi 27,00 20,00 26,71 0.501 13.380
Steinbítur 37,50 32,00 33,62 1,768 59.436
Hlýri 32.00 26,00 28,23 2,397 67.681
Langa 32,00 29,00 30,75 0,988 30.377
Lúöa 200,00 120,00 163,22 0,098 15.996
Grálúða 15,00 15,00 15,00 0,053 795
Skötuselur 410,00 400,00 404,71 0,085 34.400
Samtals 48,42 15,987 774.057
Selt var úr Farsæli SH, Skipaskaga AK og Ásgeiri RE. Næstkom-
andi mónudag verða meðal annars seld 100 tonn af ufsa, 85
tonn af karfa, 7 tonn af þorski og 3 tonn af ýsu úr Viöey RE.
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA hf.
Þorskur 46,00 46,00 46,00 0,098 4.508
Ufsi 26,50 26,50 26,50 2,258 59.837
Ufsi(ósl.) 24,50 22,50 23,99 2,194 52.633
Karfi 29,50 26,50 28,80 16,632 479.037
Samtals 28,14 21,182 596.014
Selt var úr Sjöstjörnunni VE, Katrínu VE, Stefni VE og Álsey
VE. Næstkomandi mánudag verður selt óókveöið magn af ufsa.
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf.
Þorskur 56,00 45,00 51,47 12.867 662.367
Ýsa 71,50 25,00 55.97 9,325 521.962
Ufsi 28,00 15,00 25.10 41,481 1.041.293
Karfi 35,00 15,00 26,61 16,987 452.045
Steinbítur 36,50 6.00 19,88 0,220 4.374
Blálanga 28,50 21,00 24,78 1,715 42.495
Langa 30,50 28,50 29,73 2,781 82.690
Langlúra 30,00 30.00 30,00 0,045 1.350
Lúða 230.00 90,00 197,26 0,496 97.840
Keila 13,50 5,00 7,20 0,112 809
Sólkoli 40,00 14,00 31,55 0.069 2.196
Koli 20,00 20,00 20,00 0,360 7.200
Skarkoli 45,00 35,00 41,02 0,108 4.430
Tindaskata 5,00 5,00 5,00 0.099 495
Öfugkjafta 16.00 15,00 15,00 0.379 5.685
Skata 180,00 62,00 80,86 0,251 20.296
Skötuselur 450,00 114,00 317,91 0,181 57.700
Samtals 34,35 87,480 3.005.227
Selt var úr Hrungni GK, Reyni GK, Þresti KE, Þorbimi II GK,
Áskatli GK, Halldóru GK, Geir RE og Bergvik KE. f dag verður
selt úr dagróðrabátum og hefst uppboöið klukkan 14.30.
SKIPASÖLUR í Bretlandi 26.9,- 30.9.
Þorskur 76,63 325,205 24.953.479
Ýsa 73,16 45,506 3.329.366
Ufsi 46.05 11,150 513.413
Karfi 40,51 3,466 140.351
Koli 60,31 9,035 544.942
Grálúða 50,67 0,040 2.027
Blandað 71,75 13,455 965.420
Samtals 74,66 407,855 30.488.997
Selt var úr Álftafelli SU í Hull á mánudaginn, Kolbeinsey ÞH í
Hull á þriðjudaginn, Sólborgu SU í Hull á miðvikudaginn, Amar-
nesi fS í Grimsby ó fimmtudaginn og Eyborgu EA í Hull á fimmtu-
daginn.
GÁMASÖLUR í Bretlandi 26.9- 30.9.
Þorskur 81,65 288.820 23.581.092
Ýsa 84,21 185.115 15.587.847
Ufsi 43.21 12.125 523.903
Karfi 39,90 22,965 916.345
Koli 71,73 73,010 5.236.980
Grálúða 70.92 2,215 157.093
Blandaö 110,02 40,148 4.417.094
Samtals 80,75 624,398 50.420.370
GENGI
GENGISSKRÁNING
Nr. 186. 30. september Kr. 1988 Kr. Tott-
Ein. Kl. 09.1 S Kaup Saia gansl
Dollari 48,12000 48,24000 48,26000
Sterip. 81,17800 81,38100 81,29200
Kan. dollari 39,53000 39,62900 39,53100
Dönsk kr. 6,67360 6,69020 6,70320
Norsk kr. 6,94920 6,96660 6.96140
Sænsk kr. 7,47670 7,49630 7,48740
Fi. mark 10,86260 10,87960 10,87550
Fr. franki 7,62230 7,54100 7,64240
Belg. franki 1,22160 1,22460 1,22570
Sv. franki 30.24420 30,31960 30,32360
Holl. gyllini 22,71360 22,77030 22,78460
V-þ. mark 26,60530 25,66910 26,68110
ft. lira 0,03436 0,03446 0,03444
Austurr. soh. 3,63980 3,64890 3,66010
Port. escudo 0,31150 0,31220 0,31140
Sp. peseti 0,38710 0,38810 0,38760
Jap. yen 0,35824 0,35913 0,35963
írskt pund 68,62600 68,79700 68,86000
SDR (Sérst.) 62,13110 62,28600 62,31140
ECU, evr.m. 63,13170 53,26420 53,29110
Tollgengi fyrir október er sölugengi 28. september.
Sjálfvirkur simsvari gengisskráningar er 62 32 70.