Morgunblaðið - 01.10.1988, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. OKTÓBER 1988
31
Stjörnu-
Umsjón: Gunnlaugur
Guðmundsson
NámskeiÖ
I þáttunum hefur verið fjallað
um sögu stjömuspeki, plánet-
ur og hús ásamt öðru í laugar-
dagsnámskeiði okkar. Á öðr-
um dögum hefur verið ijallað
um stjömumerkin, eins og les-
endum em kunnugt um. Aðal-
þættir stjömuspekinnar era
Qórir, eða merki, plánetur,
hús og afstöður. Það síðast-
talda hefur fengið litla um-
flöliun hingað til en í dag
verður bætt úr því.
AfstöÖur
Þegar ákveðin fjarlægð er á
milli tveggja eða fleiri pláneta
er sagt að þær séu í afstöðu.
Það sem gerist er að þær
hafa áhrif hvor á aðra og orka
þeirra tengist. Afstaða er því
orkublöndun eða samrani
tveggja orkusviða. Henni má
t.d. líkja við samvinnu manna
sem era að vinna sama verkið
og verða að taka tillit til eigin-
leika og vinnubragða hvors
annars. í öðra lagi má segja
að afstaða skapi orku og
hreyfíngu. Við blöndun
tveggja orkusviða örva þau
hvort annað og orka eykst.
Fjarlægöir
Þær fjarlægðir sem skapa
afstöður era í fyrsta lagi 0,
60, 90, 120 og 180 gráður.
Leyfð era frávik frá þessu sem
nema nokkrflm gráðum,
þ.e.a.s. ef f]ariæg(íin er-92
gráðu spennuafstaða'jTSó af-
staðan verði sterkari eftir þvi
sem hún er nákvæmari. í öðra
lagi era minniháttar afstöður,
sem eigi að síður skipta máli.
Þær myndast þegar 30, 45,
72, 135, 144 og 150 gráðu
fjarlægð er á milli tveggja
pláneta.
AÖalafstöÖur
Afstöðunum er yfirleitt skipt
í 3 flokka, eða talað er um
samstöðu, samhljómaafstöður
og spennuafstöður. 0 gráðu
afstaðan er samstaða, 60 og
120 gráðu afstöðumar era
samhljóma og 90 og 180 gráð-
umar era spennuafstöður.
Spennuafstaða
Nöfhin á afstöðunum segja
sitt. Spennuafstaða er tákn-
ræn fyrir spennu, togstreitu,
kraft, hreyfíngu, breytingar
og athafnir. Það sem orsakar
spennu er að plánetumar sem
mynda afstöðuna era f ólíkum
merkjum. Af þessum tveimur
afstöðum þykir 90 gráðu af-
staðan heldur erfiðari og
kraftmeiri. Talið er að auð-
veldara sé að vinna úr 180
gráðu afstöðunni.
SamhljómaafstaÖa
Samhljóma afstaðan er tákn-
ræn fyrir jafnvægi, flæði,
mýkt og uppbyggingu.
Astæðan fyrir þvf er ekki sfst
sú að hún á milli pláneta sem
eru í líkum eða skyldum
•merkjum.
SamstaÖa
Samstaða er síðan mitt á milli
þessara tveggja. Hún er lík
spennuafstöðunni að þvf leyti
að hún er kraftmikil en lík
samhljómaafstöðunni að því
leyti að hún skapar í sjálfu
sér litla togstreitu.
Styrkleiki afstaöa
Reynsla mín er sú að samstað-
an, 0 gráður, og spennuaf-
stöðurnar, 90 og 180 gráður,
skipti mestu máli og séu
áhrifamestar í kortinu. Oft
getur ein samstaða eða
spennustaða breytt eðli sólar-
merkisins, eða a.m.k. hvemig
það birtist. Það má lílga
spennunni við óvin eða sam-
kcppnisaðila sem fær okkur
til að taka á honum stóra
okkar, en samhljómaafstöð-
unni við vin sem við slökum
á með.
GARPUR
SE/&KON* , ÉG HEF \fflé/S py/QR t>/)0
GKXJ STJÓÍZN'A Tör/iUM/!LEirr, GARPUR, GN
MÍNUM ! I/EITTU Mée j/ ( SET GKKJEFZT
HJ/LP þl'NA !
GRETTIK
ÉG SKAL REVNA AÐOTSKýRA ...
HErURÐU EIMHVERN TÍA4A HUGLEtfT
AE> GERAST FLUTNINGAPRA/MA1I ?
AtóPlf? þíbJ
V- VAR ,
/O HAKKAVEU
BRENDA STARR
7oL UM SAM-
AN VG//Z
/CAFF/ -
'ÖLLA .
BO/S6A.
'A hostnaoar\ levfbu mbbl að
Heikning
AUNN.
, ENDUFLHE//HTA &U&L-
[MANNSstdlt Mí rr/KEu
Þu< AÐ ÞyKJASr
B'FÓÐA t
</>áe ÓT
í/A
^ IIJ. V ■'** > 31 |- |
UÓSKA
FERDINAND
SMAFOLK
HERE..ONE OF Y0UR
CHRISTMA5 CARP5 CAM6
BACK..IT SAYS/NO
SUCM APPRESS"
IT'S THAT SIRL AT
5CH00L! SHE'S 60IN6 T0
PRIV6 ME CRAZVÍ!
L0HV PO VOU
B0THER WITH HER ? @
V
SHE FASCINATES ME !
r~u:
r
Sjáðu — eitt af jólakort- Það er stelpan í skólanum! Af hverju ertu að skipta
unum þínum var endursent Hún gerir mig vitlausan! þér af henni?
— þarna stendur „Óþekkt
hcimilisfang".
Hún heillar mig!
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Bill Root, bandarískur úrvals-
spilari í marga áratugi, sá í
gegnum fyrirætlanir vesturs og
klippti á þær í tæka tíð. Spilið
er frá Spingold-keppninni, þar
sem Root og félagar féllu út í
undanúrslitum:
Suður gefur; allir á hættu.
Norður
♦ KG7
¥ 10987
♦ KD75
*KD
Vestur Austur
♦82 ... ♦ 10964
¥AK2 ¥5
♦ G643 ♦ 1082
♦ G986 ♦ Á7542
Suður
♦ ÁD85
¥ DG643
♦ Á9
♦ 103
Vestur Norður Austur
4 lauf
Pass
Pass
Pass
Suður
1 hjarta
4 hjörtu
Útspil: spaðaþristur.
Flest pör nota stökk í fjögur
lauf við hálitaropnun til að sýna
einspil eða eyðu, en í kerfí Roots
og félaga segir sögnin frá jafnri
skiptingu og slemmuáhuga.
Root tók fýrsta slaginn heima
og fór í trompið. Vestur stakk
strax upp kóng og hélt áfram
með spaðann. Góð vöm, sem
undirbýr stungu.
Spili sagnhafi nú trompi eins
og sofandi sauður kemst austur
inn á laufás og vestur uppsker
fyrir viðleitnina. En Root var vel
vakandi. Hann lét trompið lönd
og leið og sneri sér að tíglinum.
Eitt lauf fór niður í tíguldrottn-
inguna og þegar austur henti
laufi í fjórða tígulinn gerði Root
það líka. Vestur fékk því óvænt-
an slag á tígulgosa, sem hann
kærði síg reyndar ekkert um,
því nú var samgangurinn slitinn
fyrir spaðastunguna.
SKAK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á hinu ár'ttíga móti í Sochi við
Svartahaf sem lauk um síðustu
helgi kom þessi staða upp í skák
sovézku stórmeistaranna Ana-
tolíjs Vaisers, sem hafði hvítt og
átti leik, og Levs Polugajevskfjs.
Hvítur er með peð yfir, en kom-
ist svartur út í hróksendatafl á
hann góða jafnteflismöguleika.
32. Hxf7+! - Kxf7 (Eða 82. -
Hxf7, 33. Hg8+)
33. Df3+! - Df6, 34. Hf8+ -
Kxf8, 35. Dxf6+ - Ke8, 36.
Dg6+! - Kf8, 37. Dxh6+ -
Ke8, 38. g4 og hvítur vann auð-
veldlega á þremur samstæðum
frípeðum á kóngsvæng. Sigurveg-
ari á mótinu varð sovézki stór-
meistarinn Sergei Dolmatov. Þeir
Jón L. Ámason og Helgi Ólafsson
hlutu báðir 7 v. af 13 mögulegum,
sem er mjög góður árangur, því
mótið var f 12. styrkleikaflokki,
meðalstig keppenda voru 2537.
Þeir tefldu báðir af öryggi, Helgi
vann Vaiser en gerði 12 jafntefli.
Jón vann Vaiser og júgóslavneska
alþjóðameistarann Drashko, tap-
aði fyrir sovézka stórmeistaranum
Smagin og gerði 10 jafntefli.