Morgunblaðið - 20.10.1988, Page 5
5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. OKTÓBER 1988
Gefðu ímyndunaraflinu lausan
tauminn með 16 tegundum af
Mueller’s pasta
Með Mueller‘s pasta fær sköpunargleði þín í matargerð
notið sín að fullu.
Mueller‘s pasta er svo fjölbreytt og þægilegt í matreiðslu,
að það er varla til sá réttur, þar sem Mueller‘s pasta á ekki
við. Með Mueller‘s pasta getur þú komið virkilega á óvart.
FORRÉTTUR MEÐ
MUELLER‘S PASTA
Við mælum sérstaklega með lit-
ríku Twist trio og Ruffle trio í
salatið eða í jógúrtsósu með
fersku grænmetissalati. Svo getur
þú haft Mueller‘s pasta í eftirlætis
forréttinum þínum.
AÐALRÉTTUR MEÐ MUELLER‘S PASTA
Bolognese-sósu eða eggjanúðlur fylltar
með ýsu í hvítlaukssósu?
Mueller‘s pasta er líka afbragðs með-
læti með öllum mat, hvort sem það er
kjöt, fiskur eða kjúklingur. Margir
eru farnir að nota Mueller‘s pasta í
staðinn fyrir kartöfl-
ur og hrísgrjón.
EFTIRRÉTTUR MEÐ
MUELLER‘S PASTA
Mueller‘s pasta er létt í maga og
auð melt og því tilvalið í eftirréttinn,
t.d. í apríkósueftirrétt í formi eða í
djúpsteikt ferskjuravioli.
Möguleikarnir eru nánast óþrjótandi.
Mueller‘s pasta, t.d. spaghetti, lasagna
eða eggjanúðlur, er -
frábært í aðalréttinn. ''KfíueÍ
Hvað segirðu um skinku- paslaswlrls
ofnrétt með spaghetti,
paprikupjottrétt með
makkarónum, lasagna
með ljúffengri
Mueller’s
rlgatoní
9
rMuellers
msmoNEit,
BBggnoodles
IVIueller’s >
i Mueller'^KSM^
Mueller's j
IS'í* S^Muellert" PaStafrÍl‘S ' MuEllBr?
mostacdoli
Ns
Það er greinilegt að Mueller‘s pasta
er alltaf við hæfi,
hvunndags sem
tyllidags. Fjöl-
breytni og aftur
fjölbreytni einkennir
matargerð með
Mueller‘s pasta.
KARL K. KÁRLSSON & CO.
Skúlatúni 4, Reykjavík, sími 62 32 32.
Mueller's
V/S / >1QJ 1100