Morgunblaðið - 20.10.1988, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. OKTÓBER 1988
UTVARP/SJONVARP
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30
15:00
15:30
16:00
16:30
17:00
17:30
18:00
18:30
19:00
18.60 ► Fráttaégrlp
og tiknmálsfréttir.
19.00 ► Halða (17).
Teiknimyndaf lokkur
byggöur á skáldsögu
Jóhönnu Spyri.
b
0,
STOD-2
® 15.45 ► Hraölest von Ryans(yon Ryan’s Express). Spennumynd
sem gerist í seinni heimsstyrjöldinni og segir frá glæfralegum f lótta
nokkurra stríösfanga. Aöalhlutverk: Frank Sinatra, Trevor Howard, Sergio
Fantoni og Edward Mulhare. Leikstjóri: Mark Robson. Þýöandi: Björn
Baldursson.
<® 17.40 ► Blómasögur.
<® 17.50 ► Olli og félagar (Ovid
and the Gang). Teiknimynd.
® 18.05 ► HeimsbikarmótlA (
skák.
18.16 ► Þrumufuglamlr.
18.40 ► UmvföavaríMd
(World in Action). Fróttaskýr-
ingaþáttur frá Granada.
SJONVARP / KVOLD
19:30
20:00
20:30
21:00
21:30
22:00
22:30
23:00
23:30
24:00
b
0
STOÐ2
19.25 ►
fþróttir.
19.50 ► Dag-
skrárkynning.
20.00 ► Fréttlr
og veður.
19.19 ► 19:19. Fréttir og fréttaum-
fjöllun.
20.35 ► Svipmyndir úrer-
lendri haustdagskrá. Kynning
á dagskrá Sjónvarpsins.
21.00 ► Klumbunefir á kletta-
eyju (Punk Puffins and Hard
Rock). Bresk heimildamynd.
21.30 ► Matlock. Bandarískur myndaflokkur
um lögfræðing í Atlanta og einstæöa hæfi-
leika hans og aöstoöarmanna hans við aö
leysa flókin sakamál.
22.30 ► Það haustar í skóginum. Mynd um
dýra- og fuglalíf i Finnlandi.
22.45 ► Útvarpsfréttir f dagskrárlok.
20.30 ►
Einskonar líf
(A Kind of Liv-
ing). Lokaþátt-
21.00 ► Helmsbikarmótið f skák.
21.10 ► Forskot. Kynning á helstu atriö-
um þáttarins Pepsí popp sem veröurá
dagskrá á morgun kl. 18.20.
21.25 ► í góðu skapi. Skemmtiþáttur í
beinni útsendingu frá Hótel fslandi.
®22.10 ► Ógnþrungin útilega (Terroron
the Beach). Mynd sem segirfrá fjögurra
manna fjölskyldu sem afræöur að taka sér
nokkurra daga leyfi viö ströndina.
Aöalhlutverk: Dennis Weaver, Estelle Parsons
og Susan Dey. Leikstjóri: Paul Wendkos.
23.25 ► Helmsbikarmótlð f akák.
4BÞ23.36 ► VIAskiptahelmurlnn,
WallStreetJournal.
®24.00 ► BræAur munu berjast
(House of Strangers).
1.40 ► Dagskrártok.
UTVARP
RIKISUTVARPIÐ
FM 92,4/93,6
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ólöf Ólafs-
dóttir flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 f morgunsáriö með Ingveldi Ólafs-
dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt-
ir kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Lesið
úr forustugreinum dagblaðanna aö loknu
fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar lesnar
laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
Valdimar Gunnarsson talar um daglegt
mál laust fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn. „Hinn rétti Elvis"
eftir Mariu Gripe í þýöingu Torfeyjar
Steinsdóttur. Sigurlaug M. Jónasdóttir les
(14). (Einnig útvarpað um kvöldiö kl.
20.00.)
9.20 Morgunleikfimi. Halldóra Bjömsdóttir.
9.30 í garöinum með Hafsteini Hafliöa-
. syni.
9.40 Landpósturinn — Frá Norðurlandi.
Umsjón: Jón Guöni Jónsson.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tið. Hermann Ragnar
Stefánsson kynnir lög frá liönum árum.
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórar-
insson.
11.55 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir. Tilkynningar.
13.05 f dagsins önn. Umsjón: Bergljót Bald-
ursdóttir.
13.35 Miðdegissagan: „Hvora höndina
viltu?" eftir Vitu Andersen. Inga Birna
Jónsdóttir les þýöingu sína (25).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Fimmtudagssyrpa Magnúsar Einars-
sonar. (Einnig útvarpaö aðfaranótt þriöju-
dags að loknum fréttum kl. 2.00.)
15.00 Fréttir.
15.03 Samantekt um launamun karla og
kvenna. Umsjón: Tryggvi Þór Aöalsteins-
son. (Endurtekiö frá kvöldinu áður.)
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið. Kynnt smásagna-
samkeppni Æskunnar og Barnaútvarps-
ins 1988. Umsjón: Kristín Helgadóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi.
a. „Tapiola", sinfónískt Ijóö op. 112 eftir
Jean Sibelius. Skoska þjóðarhljómsveitin
leikur; Alexander Gibson stjórnar.
b. Konsert i a-moll op. 102 fyrir fiðlu,
selló og hljómsveit eftir Johannes
Brahms. Anne-Sophie Mutter leikur á
fiölu og Antonio Meneses á selló með
Fílharmoníusveit Berlínar; Herbert von
Karajan stjórnar.
18.00 Fréttayfirlit og viöskiptafréttir.
18.03 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Kviksjá. Þáttur um menningarmál.
Umsjón: Friörik Rafnsson og Halldóra
Friöjónsdóttir.
19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá
morgni sem Valdimar Gunnarsson flytur.
20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá
morgni.)
20.16 Sónata fyrir þverflautu og fylgiraddir
i e-moll eftir Johann Sebastian Bach..
Eckart Haupt leikur á flautu, Andreas
Priebst á selló og Michael-Christfried
Winkler á sembal.
20.30 Fiðlukonsert nr. 2 í D-dúr eftir Wolf-
gang Amadeus Mozart. Einleikari: Hu
Kun frá Kína.
• 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veöurfregnir.
22.30 Fremstar meöal jafningja. Þáttaröð
um breskar skáldkonur fyrri tíma. Þriöji
þáttur: „Hið hræðilega afkvæmi Mary
Shelley." (Einnig útvarpaö daginn eftir kl.
15.03.)
23.10 Frá tónleikum Sinfóniuhljómsveitar
Islands i Háskólabíöi —
Stjórnandi: George Cleve. Sinfónía nr. 4
(Den uudslukkelige) eftir Carl Nielsen.
Kynnir: Hanna G. Sigurðardóttir.
24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
RÁS2
FM 90,1
1.10 Vökulögin. Tónlist i næturútvarpi.
Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir
af veöri, færö og flugsamgöngum kl. 5.00
og 6.00. Veðurfregnir frá Veöurstofu kl.
4.30. Fréttir kl. 7.00.
7.03 Morgunútvarp. Dægurmálaútvarp
með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og frétt-
um kl. 8.00. Leifur Hauksson og Ólöf Rún
Skúladóttir hefja daginn meö hlustend-
um. Veöurfregnir kl. 8.15. Leiöarar dag-
blaðanna aö loknu fréttayfirliti kl. 8.30.
Fréttir kl. 9.00.
9.03 Vióbit. Þröstur Emilsson. (Frá Akur-
eyri.) Fréttir kl. 10.00.
10.05 Morgunsyrpa Eva Ásrún Alberts-
dóttir og Óskar Páll Sveinsson. Fréttir kl.
11.00.
12.00 Hádegisútvarpiö meö fréttayfirliti,
auglýsingum og hádegisfréttum kl.
12.20.
12.45 i undralandi með Lísu Páls. Fréttir
kl. 14.00.
14.00 Á milli mála. Eva Ásrún Albertsdóttir
og Óskar Páll Sveinsson. Fréttir kl. 15.00
og 16.00.
16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guö-
rún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson
bregöa upp mynd af mannlifi til sjávar
og sveita og því sem hæst ber heima
og erlendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00,
„orö i eyra" kl. 16.45 og dagsyfirlit kl.
18.30. Meinhorniö kl. 17.30. Fréttir kl.
17.00 og 18.00.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Kvöldtónar.
20.30 Útvarp unga fólksins — Kappar og
kjarnakonur. Þættir úr islendingasögun-
um fyrir unga hlustendur. Vernharöur
Linnet bjó til flutnings i útvarp. Þriöji þátt-
ur: Úr Laxdælu, Guörún, Kjartan og Bolli.
Þorsteinn frá Hamri og Jóhannes úr Kötl-
um lesa úr Laxdælu. Þórdís Arnljóts-
dóttir fer meö hlutverk Guörúnar, Halldór
Björnsson leikur Kjartan og Þórarinn Ey-
fjörð Bolla. Sögumaöur er Sigriöur Karls-
dóttir. (Endurtekiö frá sunnudegi á Rás 1.)
21.30 Fræösluvarp: Lærum ensku.
Kennsla í ensku fyrir byrjendur. Sjötti
þáttur. Umsjón: Valtýr Valtýsson og Garð-
ar Björgvinsson.
22.07 Sperrið eyrun. Anna Björk Birgis-
dóttir kynnir þungarokk á ellefta timanum.
1.10 Vökulögin. Tónlist i næturútvarpi til
morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00
veröur endurtekinn frá mánudegi þáttur-
inn „Á frivaktinni" þar sem Þóra Marteins-
dóttir kynnir óskalög sjómanna. Aö lokn-
um fréttum kl. 4.00 flutt brot úr dægur-
málaútvarpi fimmtudagsins. Fréttir kl.
2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri
og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00.'
Veðurfregnir frá Veöurstofu kl. 1.00 og
4.30.
BYLGJAN
FM98.9
8.00 Páll Þorsteinsson — tónlist og spjall.
Fréttir kl. 8.00 og Potturinn kl. 9.00.
10.00 Anna Þorláks. Fréttir kl. 12.00 og
fréttayfirlit kl. 13.00.
14.00 Þorsteinn Asgeirsson. Fréttir kl.
14.00, 16.00 og 18.00 og Potturinn kl.
15.00 og 17.00.
18.10 Reykjavík síödegis. Hallgrimur Thor-
Hljóðar raddir
Ifyrradag varð skyndilega raf-
magnslaust í ónefndu hverfí hér
í Reykjavík. Undirritaður hvarf úr
vinnuklefanum og fálmaði eftir
kertum. Útifyrir í húminu skaust
smáfólkið á milli húsa í leit að
mömmu eða pabba. Rafmagnsbil-
unin varði dijúga stund og myrkrið
smaug um götuna og vafði húsin í
ógagnsæjan möttul. Ljósvakarýnir-
inn sat í þögninni aldrei þessu vant
sviptur ljósvakamiðlunum og varð
þá hugsað til litlu bamanna er
hírðust surti hver alein í myrkrinu
ef þau rötuðu ekki þangað sem ljós-
týrumar blöktu. Og enn varði myrk-
rið og þá laust eftirfarandi spum-
ingu niður í huga ljósvakarýnisins:
Höfum við fómað bömunum á alt-
ari lífsgæðakapphlaupsins? En svo
skaust rafmagnið í leiðslumar og
þessar dapurlegu hugsanir um ein-
mana böm í dimmum húsum hurfu
eins og dögg fyrir sólu. Slík eru
heljartök vanans.
En í fúlustu alvöm: Til hvers em
öll þessi rafknúnu tæki og tækni-
undur ef bömin eru ein að væflast?
Er hið einmana bam í tæknisam-
félaginu betur sett en bamið í torf-
kofanum er mændi á veika ljósatýr-
una mitt í fangi stórfjölskyldunnar?
Smávægileg rafmagnsbilun og þá
er nútímabamið eitt og yfírgefíð í
myrkrinu.
Röddfólksins
Hvað segir Rödd fólksins um
nútímabamið, Jón Óttar? Er það
stundum eitt og yfírgefíð í raf-
væddum gerviheimi hársbreidd frá
myrkrinu eða umvafið kærleika?
Sagði ekki Kristur: Vakið, því þér
vitið ekki, nær húsbóndinn kemur,
að kveldi, á miðnætti, i óttu eða
dögun. Látið hann ekki fínna yður
sofandi, þegar hann kemur allt í
einu. Það sem ég segi ýður, það
segi ég öllum: Vakið!
VakiÖ!
Pyrrgreinda hugvekju er að fínna
í Markúsi 13.35-37 og hún snertir
ekki bara smáfólkið sem stundum
virðist gleymast í eltingarleiknum
við Fúl á móti. Stöku sinnum hvarfl-
ar að manni að samfélag vort sé
einkum sniðið við hæfí þeirra sem
geta unnið hörðum höndum og em
f kristilegu hjónabandi. Em öll rán-
dým rafmagnstækin, gljáfægðu
blikkbeljumar, ítölsku tískuhús-
gögnin, utanlandsferðimar villum-
ar keypt með veði í sál og hjarta
okkar allra? í hinu ágæta riti
Víðförla er íslenska Þjóðkirkjan
gefur út -er gagnmerk grein í júní-
heftinu eftir Ólöfu Ólafsdóttur guð-
fræðing er hún nefnir: Em ekkjur
fímmta flokks þegnar? í greininni
greinir Ólöf frá rannsókn er hún
framkvæmdi á högum íslenskra
ekkna og segir meðal annars: Við-
töl, sem ég átti við ekkjur í sam-
bandi við ritgerð mína, gefa flest
til kynna afskipta- og skilningsleysi
hvað félagslega þáttinn varðar allt
upp í höfnun og félagslega útilok-
un, Dæmigerð svör við spumingu
minni hvort þær hefðu merkt breyt-
ingu á framkomu fólks eftir maka-
missinn: „Já svo sannarlega, það
var eins og ég væri allt í einu orðin
holdsveik — kunningjamir vom allt
í einu orðnir afskiptalausir. Við
bjuggumst ekki við þér. Hissa að
sjá þig, vom dæmigerð viðbrögð
manna í félagshóp, sem ég hafði
lengi verið í ... Það vár eins og
^ölskyldan fjarlægðist mig núna —
þeim fannst að ég ætti að vera
búin að jafna mig á þessu."
Afþví bara?
Já, hvemig stendur á því að við
ræðum svo sjaldan í ljósvakamiðl-
unum um afskiptaleysið og ein-
manaleikann í gláfínu samfélagi
vom?
Ólafur M.
Jóhannesson
steinsson.
19.05 Tónlist.
22.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson.
2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
STJARNAN
FM 102,2
7.00 Árni Magnússon. Fréttir kl. 8.
9.00 Morgunvaktin með Gísla og Sigurði.
Fréttir kl. 10.00 og 12.00.
12.10 Hádegisútvarp. Bjami D. Jónsson.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl.
14.00 og 16.00.
16.10 Þorgeirs þáttur Ástvaldssonar. Tón-
list og málefni líðandi stundar. Fréttir kl.
18.00.
18.00 fslenskir tónar.
19.00 Síðkvöld á Stjörnunni. Gyða Tryggva-
dóttir.
22.00 Oddur Magnús.
1.00 Stjörnuvaktin.
RÓT
FM 108,8
8.00 Forskot. Fréttatengdur þáttur.
9.00 Barnatimi. Ævintýri.
9.30 Opið. E.
10.30 Félag áhugamanna um franska
tungu.
11.30 Mormónar. Þáttur i umsjá sam-
nefnds trúfélags.
12.00 Tónafljót. Opið að fá að annast
þessa þætti.
13.00 Islendingasögurnar.
13.30 Alþýðubandalagið. E.
14.00 Skráargatið.
17.00 Skólamál.
18.00 Kvennaútvarpið. Ýmis kvennasam-
tök.
19.00 Opið.
20.00 Fés. Unglingaþáttur.
21.30 Islendingasögur. E.
22.00 Kvöldgestir hjá Jóhannesi B. Skúla-
syni.
23.30 Rótardraugar.
24.00 Dagskráriok.
ÚTVARP ALFA
FM 102,9
10.00 Morgunstund, Guðs orð, bæn.
10.30 Tónlistarþáttur.
20.00 Ábending. Umsjón: Hafsteinn Guð-
mundsson.
21.00 Bibliulestur. Leiöbeinandi: Gunnar
Þorsteinsson. Ábending frh.
24.00 Dagskrárlok.
ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR
FM91.7
18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæj-
arlífinu, tónlist og viðtöl.
19.00 Dagskrárlok.
HUÓÐBYLGJAN
AKUREYRI
FM 101,8
7.00 Kjartan Pálmarsson lítur í blöðin og
færir hlustendum fréttir af veðri og færð.
9.00 Pétur Guöjónsson.
12.00 Ókynnt tónlist.
13.00 Snorri SturlÖson.
Fréttir kl. 15.00.
17.00 Karl örvarsson fjallar um mannlífið,
listir og menningarmál.
Fréttir kl. 18.00.
19.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Ókynnt tónlist.
24.00 Dagskrárlok.
SVÆÐISÚTV ARP Á RÁS 2
8.07—8.30 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.30—19.00 Svæðisútvarp Austuriands.
Inga Rósa Þórðardóttir.