Morgunblaðið - 20.10.1988, Page 7

Morgunblaðið - 20.10.1988, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. OKTÓBER 1988 7 Langir fundir á þingi BSRB TILLÖGUR um lagabreyting'ar og drög að fjárhagsáœtlun eru helstu málin, sem rætt var um í gær á þingi BSRB. Á dagskrá þingsins í gær var afgreiðsla þingmála og stóð fundur fram á kvöld. Albert Kristinsson þing- forseti bjóst við að kalla þyrfti til kvöldfundar einnig í kvöld, til Sexmannanefiid: Verðlagningu kjúklinga og eggja frestað SEXMANNANEFND hefur frestað verðlagningu á eggjum og kjúklingum til bænda. í nefhd- inni hefúr tekist samkomulag um stærð verðlagsgrundvallarbúa í þessum búgreinum og fúlltrúar bænda voru búnir að leggja fram tillögu um útfærslu. Neytenda- fulltrúamir lögðu til að einstakir kostnaðarliðir yrðu skoðaðir nánar og höftiuðu því að verð- leggja til bráðabirgða á fyrir- liggjandi grundvelli eins og bændur vildu. Varð að samkomulagi í sex- mannanefnd að fá hlutlausan aðila til að fara yfír rekstrargrundvöllinn og skoða einstaka liði hans, að sögn Hauks Halldórssonar formanns Stéttarsambands bænda. Bjóst hann við því að sú vinna tæki einn til einn og hálfan mánuð. að ljúka málum þannig að hægt sé að nýta morgundaginn allan til kosninga. Þegar Morgunblaðið hafði sam- band við Albert síðdegis í gær, höfðu 38 mál borist til afgreiðslu og bjóst hann við að þeim ætti eft- ir að fjölga verulega. Hann taldi líklegt að afgreiðslu fjárhagsáætl- unar og lagabreytinga lyki ekki fyrr en { dag eða í kvöld. f gær var lokið við að afgreiða ályktanir um samningsréttarmál, mannréttindamál, málefni aldraðra og fleiri. „Við stefnum að því að ekkert verði eftir til föstudagsins annað en stjómarkjör. Það er greinilegt að það tekur langan tíma vegna þess að það verða trúlega tvær umferðir í formennskjöri. Síðan þarf kjömefnd hlé og þegar búið er að kjósa varaformenn sem em kosnir sérstaklega, þá má búast við að þurfi að gefa kjömefnd aftur tækifæri. Þetta getur breyst eftir því hveijir hreppa sætin. Við verð- um að sleppa húsinu klukkan fjög- ur, þannig að okkur veitir ekki af deginum," sagði Albert. o INNLENT NÚ ER unnið af kappi við að fúllgera skólpdælukerfíð milli Ingólfsgarðs og Laugames- tanga. Ein dælustöð er þegar fúllgerð, önnur langt komin og jafnft-amt er unnið að varaútrás í krikanum við Ingólfsgarð, Kalkofnsveg og Skúlagötu. Með uppsetningu þessa kerfís lengist frárennslið um nokkur humdmð metra, en við það hækkar vatnsborðið í lögnunum. Bili dælu- stöðvamar, gæti við sérstakar að- stæður, stórstreymi og mikla úr- komu til dæmis, flætt upp um niður- föll, sem standa lágt eins og í Kvos- inni. Til að koma í veg fyrir það, er unnið að uppsetningu á varaút- rás á umræddum stað. Áætlað er að dælukerfíð verði tekið í notkun að áliðnum nóvembermánuði og þegar Sætúnið verður komið í end- anlega mynd, verður dælustöðin við GUÐMUNDUR Bjarnason heil- brigðisráðherra segir að nú sé verið að móta tillögur í ráðu- neytinu um hvernig bregðast eigi við PCB-menguninni á Austfjörðum. Við það verk er haft til hliðsjónar bréf frá Holl- ustuvernd sem nýlega barst ráðuneytinu um hvað gera skuli. Guðmundur segir að í þessu Ingólfsstræti á milli þess og Skúla- götu, en mannvirkin vegna varaút- rásarinnar í miðju Sætúnsins. bréfí sé ekki lagt til að farið verði út í miklar framkvæmdir heldur að fylgst verði náið með umhverf- inu þar sem vitað er um PCB- mengunina og málið rannsakað áfram. Nú er komin fram á Alþingi fyrirspum til heilbrigðisráðherra um þetta mál og segir Guðmundur að hann muni svara henni von bráðar. PCB-mengnn í athugun . Morgunblaðið/Sverrir Unnið af kappi við skólpdælukerfíð I)IKK,I\VIMR! LÁTEÐ EKKIVEIIRINN KOMA YKKUR Á ÓVART. NÝ OG SÓLUÐ VETRARDEKK, NEGLD EÐA ÓNEGLD./^N Ikfuf &***'■ stendur með dekkjavinum |r .;;,V • /:/f :-4r' - ? . L - ■ ■ f.-' ^ *■ . ví>, '* * 1 •- - ug- ííShJZJJJL* -1 I rniia «■ * mmx pgpipis A\ ■ ■ m i i r. í- ; lira 1 [>i g»i [t 1 ÍM flj PTj j1 Tw

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.