Morgunblaðið - 20.10.1988, Síða 8

Morgunblaðið - 20.10.1988, Síða 8
8 MORGÚNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. OKTÓBER 1988 í DAG er fimmtudagur 20. október, sem er 294. dagur ársins » 1988. Veturnætur. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 1.34 og síðdegisflóð kl. 14.15. Sólarupprás í Rvík kl. 8.33 og sólarlag kl. 17.50. Myrkur kl. 18.40. Sóljn er í hádegisstað í Rvík kl. 13.12 og tungliö í suðri kl. 21.34. (Almanak Háskóla íslands.) Hór er volaður maður sem hrópaði, og Drottinn heyrði hann og hjálpaði honum úr öllum nauðum hans. (Sálm. 34,7.) 6 7 8 9 BBHTö vi IMpi! ~~ T5 " M LÁKÉTT: — 1 sjaldgæft, & kind, 6 jurtin, 9 fæ notið, 10 veini, 11 titill, 12 nqúk, 13 vætu, 15 fiskur, 17 skerum. LÓÐRÉTT: — 1 flakkar, 2 spakt, 8 gerí óðan, 4 m&lminum, 7 hor- aða, 8 askur, 12 hpjóð, 14 vel, 16 tvfhljóði. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 geta, 5 agna, 6 rola, 7 ær, 8 efhað, 11 gé, 12 lin, 14 uslif 16 riíhir. LÓÐRÉTT: — 1 gerlegur, 2 talin, 8 aga, 4 barr, 7 æði, 9 fési, 10 alin, 13 nýr, 15 lf. ÁRNAÐ HE1LLA \ ára hjúskaparaf- OU mæli. í dag, 20. októ- ber, eiga sextíu ára hjúskap- arafmæli hjónin Magðalena Guðlaugsdóttir, Ljósmóðir, f. 6. sept. 1902, og Magnús Kristjánsson, bóndi á Þambárvöllum, f. 18. júnf 1905. Þau hafa búið á Þambárvöll- um frá 1929. Þau eignuðust þijú böm: Erlu, f. 14. janúar 1931, Ásgeir, f. 18. júlí 1932, og Sigrúnu, f. 20. okt. 1941. í ijölskyldunni er 20. okt. margfaldur hátíðisdagur. Þá er yngsta bamið, Sigrún, fætt 1941 og 20. okt. 1962 giftist Sigrún og fyrsta bamabamið, Bryndís, er skírt þann dag. r A ára afinæli. Guðlaug- DUur Bergmann, kaup- maður, er fimmtugur í dag, fimmtudag. Hann_ tekur á móti gestum í Atthagasal Hótels Sögu í dag milli kl. 17 og 19.30. FRÉTTIR EYFIRÐINGAFÉLAGIÐ er með félagsvist á Hallveigar- stöðum kl. 20.30 í kvöld. FÉLAG eldri borgara, opið hús í Goðheimum, Sigtúni 3. í dag kl. 14 ftjáls spila- mennska, kl. 19.30 félagsvist, hálft kort, kl. 21 dansað. Fé- lagið minnir á að danskennsla er hafínn í Tónabæ á laugar- dögum kl. 17.30 og 19.30. RANGÆINGAFÉLAGIÐ í Reykjavík. Hinn árlegi kirkjudagur Rangæingafé- lagsins í Reylgavfk verður í Safnaðarheimili Bústaða- kirkju, sunnudaginn 23. októ- ber, og hefst að lokinni guðs- þjónustu hjá sr. Ólafí Skúla- syni sem hefst kl. 14. FÉLAGSSTARF aldraðra í Furugerði. Kl. 9 aðstoð við böð og hárgreiðsla, kl. 10 bókband og leirmunagerð, kl. 13 leður- og skinnagerð, kl. 15 kaffíveitingar, kl. 16 teiknun og málun. HÚNVETNIN GAFÉL AG- IÐ. Hinn árlegi vetrarfagnað- ur félagsins verður haldinn iaugardaginn 22. október kl. 21.30 f félagsheimili Seltjam- amess, Suðurströnd. Skemmtidagskrá. Upplyfting leikur fyrir dansi. SKIPIN HVIDBJÖRN kom í fyrra- dag. Dísarfell kom að utan og Mánafoss kom af strönd- inni. Bakkafoss og Askja komu. í gær fór Stapafell og Kyndill kom.Mánafoss fór á ströndina og Árfell kom. Bakkafoss kom. ÁHEIT OG GJAFIR ÞESSI áheit höfðu borist Strandarkirkju hinn 11. októ- ber sl.: Björg Einarsdóttir 8.000; Eyvindur 5.000, JSÓ 3.500, Herdís 2.000, Sigríður G. 2.000, IB 1.500, Fríða Kristjánsdóttir 1.000, Eyvör Friðriksdóttir og Oddur Guð- mundsson 1.000, MG 1.000, Lára Jóhannsdóttir 1.000, SS 1.000, SL 500, U 500, GÁÓ 500, EÞ 500, Georg 500, IG 300, Ragnheiður Rögnvalds- dóttir 200, ES 200, ónefndur 200, ónefndur 200. Svona góða, þetta eru engar gæsaskyttur, bara stjómarliðar að leita í Hulduhólunum okkar. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna I Reykjavlk dagana 14.október til 20. október, að báðum dögum meðtöldum, er I Qarðaapótekl. Auk þesa er Lyfla- búðln l&unn opln til kl. 22 alla virka daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lnknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Arbaejarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Neaepótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Laaknavakt fyrir Reykjavfk, Sehjarnamea og Kópavog I Hellsuverndarstöð Reykjavikur við Barónsstlg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánarí uppl. I síma 21230. Borgarspftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrlr fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans siml 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sfmi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. I símsvara 18888. Ónœmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Hellsuverndaratöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Tannlæknafól. Sfmsvarl 18888 gefur upplýalngar. Ónæmlatærlng: Upplýslnger veittar varöandi ónæmis- tæríngu (alnæmi) I slma 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstlmar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli erslmsvari tengdur við númerlö. Upplýsinga- og ráðgjafaslmi Sam- taka *78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21—23. Slmi 91—28539 — 8lmsvari é öðrum tlmum. Krabbamaln. Uppl. og ráðgjöf. Krabbamelnsfél. Virka daga 9—11 s. 21122. Semhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- meln, hafa viðtalstlma á miðvikudögum kl. 16—18 I húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhllð 8. Tekið á móti vlðtals- beiðnum I slma 621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og.23718. Seltjamames: Heilsugæslustöð, slmi 612070: Vlrka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavoga: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Qarðabær Heilsugæslustöð: Lœknavakt simi 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarflarðarapótek: Opiövirka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Nor&urbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 tii 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu I sfma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes slmi 51100. Keflavlk: Apótekið er opið kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Sfmþjónusta Heilsugæslustöðvar allan sóiar- hrínginn, 8. 4000. 8elfoea: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást I slmsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt I slmsvare 2358. — Apótek- Ið opiö vlrka daga tll kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Rauða krosa húalð, Tjamarg. 36. Ætlað börnum og unglingum I vanda t.d. vegna vimuefnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persónul. vandamála. Simi 62226. Barna og unglingasfmi 622260, mánudag8 og föstudaga 15—18. Foreldraaamtökln Vfmulaua æaka Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrefól. upplýslngar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9— 12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, slmi 21205. Húsaskjól og aöstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi I heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10— 12, sími 23720. MS-félag fslands: Dagvist og skrífstofa Álandi 13, sími 688620. Lffavon — landssamtök til vemdar ófæddum börnum. Slmar 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfln Hla&varpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20—22, slmi 21500, slmsvari. SJálfahjálpar- hópar þeirra sem orðlð hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um ófengisvandamáliö, Síðu- múla 3—5, slmi 82399 kl. 9—17. Sóluhjálp I viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir I Slðumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrlfstofa AL-ANON, aðstandenda alkóhóllsta, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sfmi 19282. AA-samtökln. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Sálfræðistöðin: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623075. Fráttaaendlngar rfklaútvarpslns á stuttbylgju: Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kH^. Daglega kl. 18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur- hluta Kanada og Bandarikjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Að auki laugardaga og sunnudaga, helztu fróttir liðinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Amerlku kl. 16.00 á 17558 og 15659 kHz. fslenskur tlmi, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadaildin. kl. 19.30—20. Sœngurkvenna- deild. Allá daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr- ir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringains: Kl. 13—19 alla daga. öldrunarlœkningadoild Landspítalana Hótúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotaapftall: Alla daga kl. 15 ti! kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild : Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16—17. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunarde- iíd: Heimsóknartími frjóls alla daga. Qrenaásdeild: Mónu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuvemdaratððin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavog8hælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vffilsstaðaspftali: Heimsókn- artími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefss- pftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili f Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurfæknishér- aðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suöurnesja. Sími 14000. Keflavfk — sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hótíöum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahúsið: Heim- sóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadoild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavarðstofusími fró kl. 22.00 — 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hita- vertu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidög- um. Rafmagnsvertan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands: Aöallestrarsalur opinn mónud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur: Mónud. — föstudags 9—19. Útlónssalur (vegna heiml- óna) mánud. — föstudags 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið mónudaga til föstudaga kl. 9—17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 694300. Þjóðminjasafnið: Opið alla daga nema mónudaga kl. 11-16. Amtsbókaaafnlð Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mónu- daga — föstudaga kl. 13—19. Nóttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstrætl 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju. s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, 8. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud. — fimmtud. kl. 9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud. — föstud. kl'. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Við- komustaöir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: AÖalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10— 11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húsið. Bókasafnið. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Opið um helgar í september kl. 10—18. Ustasafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opið alla daga nema mónudaga kl. 11.00—17.00. Ásgrfmssafn Bergstaðastræti: Lokað um óákveðinn tíma. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sígtún er opið alla daga kl. 10—16. Ustasafn Einars Jónssonar. Opið alla laugardaga og sunnudaga fró kl. 13.30 til 16.00. Höggmyndagaröurinn er opinn daglega kl. 11 til 17. Kjarval88taðir Opið alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opið món.—föst. kl. 9—21 og laugardaga kl. 11-14. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17. Á mlðviku- dögum eru sögustundir fyrir 3—6 óra börn kl. 10—11 og 14-15. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. Sími 699964. Náttúrugrípasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opið alla daga vikunn- ar nema mónudaga kl. 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavlk simi 10000. Akureyrí simi 90-21840. Siglufjörður 90-71777. KIRKJUR Hallgrfmskirkja er opinn fró kl. 10 til 18 alla daga nema mónudaga. Turninn opin ó sama tíma. SUNDSTAÐIR Sundstaðir ( Reykjavlk: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00-19.00. Laug lokuð 13.30-16.16, en opiö I böð og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. fré kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga fré kl. 8.00—17.30. Vesturbæjaríaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiðholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugarcf. fré 7.30—17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Varmárlaug ( Mosfellasvelt: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöil Keflavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7— 9, 12—21. FÖBtudaga kl. 7—9og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatimar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Slmlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. fré kl. 8—16 og sunnud. frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Slmi 23260. Sundlaug Sehjamamesa: Opin ménud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10—17.30. Sunnud. kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.