Morgunblaðið - 20.10.1988, Side 9

Morgunblaðið - 20.10.1988, Side 9
MORGUNBLABIÐ, FIMMTUDAGUR 20. OKTÓBER 1988 9 ! SÖLUGENGI VERÐBRÉFA PANN 20. OKT. 1988 EININGABRÉF 1 3.337,- ? EININGABRÉF 2 1.904,- EININGABRÉF 3 2.149,- lIfeyrisbréf 1.678,- i SKAMMTÍMABRÉF 1.170,- .') FÆRÐ VARLA FYRIRH AFNARLAU SARI VEXTI EN Á SKAMMTÍMABRÉFUM. SKYNSAMUR VELUR ÞVÍ SKAMMTÍMABRÉF. Peningar sem þú þarft að, grípa til fljótlega geta aflað þér áður óþekktra tekna. Séu þeir geymdir á Skamm- tímabréfum bera þeir 7-9% vexti umfram verðbólgu. Þó er féð laust án innlausnargjalds. Skammtímabréfm afla þér allt að fjórfalt hærri vaxta en venjuleg bankabók og samt geturðu gripið til fjárins þegar þú þarft á að halda. Skynsamur velur því Skammtímabréf. Skammtímabréf eru bæði ætluð einstaklingum og fyrirtækjum og fást jafnt fyrir lágar upphæðir sem háar. Um hvað er fjallað hér að ofan? Allt að fjórfalt hærri vexti handa þér, 7-9% umfram verðbólgu, örugga ávöxtun fjár sem þú þarft að nota fljótlega, auðvelda innlausn, engan aukakostnað - einföld og örugg Skammtíma- bréf Peningamarkaðssjóðsins. KAUPÞING HF Húst verslunarinnar, sími 686988 Utandagakrárumræður i neðri deild: Harðar deilur um viðskiln- að síðustu ríkisstjórnar Ráðherra á flótta? Fyrsta stórdeila nýrrar stjórnar og stjórnarandstöðu varð í þing- sölum á miðvikudag. Þorsteinn Pálsson, formaður Sjálfstæðis- flokksins, hóf máls á því utan dagskrár, hvort Ólafur Ragnar Grímsson, fjármálaráðherra, væri með yfirlýsingum sínum um bága stöðu ríkissjóðs að gefa til kynna að forveri hans í ráðu- neytinu, Jón Baldvin Hannibalsson, hefði gefið rangar yfirlýsing- ar um hag ríkissjóðs. Umræðunum lauk án þess að Ólafur Ragn- ar fengist til að standa við stóru orðin sem hann hefur látið falla um þessi mál að undanförnu. Abyrgð ráð- herra Vakið hefur verið rnAla á þvi hér f Staksteinum, að á undanfömum dög- um hefiir Ólafiir Ragnar Grímsson verið að búa sig undir að stórhœkka skatta. Nái áform hans í þvi efiú fram að ganga munu skattar á hveija fjöldskj’ldu hœkka um tugi þúsunda. Á fimdi i Garðabæ á laugardaginn lét hann orð falla á þann veg, að fimm til nfu millj- arða króna vantaði vegna skuldareiknings sfðustu ríkisstjómar. Á þessum firndi sagði hann einnig að liklega þyrfti að innheimta sérstakan skuldaskilaskatt vegna þessarar stöðu og taldi að athuga ætti, hvort ekki væri hægt að koma fyrir sérstökum reit á næsta eða næstu skatt- seðlum,- svo almenningur f landinu sæi svart á hvftu, hvað hver og einn þyrfti að greiða til að greiða upp viðskilnað síðustu ríkissfjómar i Qármálum. í umræðunum á Al- þingi vildi Ólafur Ragnar Grímsson, fjármálaráð- herra, f fyrsta lagi ekki kannast við að f þessum orðum sfnum fielist sér- stök gagnrýni á fráfar- andi Qármálaráðherra, Jón Baldvin Hannibals- son. Pjármálaráðherra væri ekki annað en verk- stjóri f umboði forsætis- ráðherra, sem gæfi hon- tun fyrirmæli. Þessi ný- stárlega kenning stenst að vfsu ekki samkvæmt íslenskum stjómsldpun- arlögum en Ólaf Ragnar skiptir það víst litlu máli. Starfshættir af þessu tagi kunna hins vegar að hafa verið mótaðir við myndun þeirrar stjómar sem nú situr þannig að Ólafur Ragnar sé f raun ekki annað en sérstakur umboðsmaður Stein- gríms Hermannssonar f fjármálaráðuneytinu. Á eftir að reyna á það. Eftir að hafa skil- greint gagnrýni sína með þessum mikilvæga fyrir- vara um ábyrgðarleysi Qármálaráðherra á stjóm ríkisfjármáhi, neit- aði Ólafur Ragnar með öllu að upplýsa þingheim um stöðu ríkissjóðs nú við stjómarskiptin. Væri ekki óeðlilegt að Ríkis- endurskoðun gerði út- tekt á þessari stöðu við stjórnarskiptin þannig að dæmið lægi fyrir f öllum sfnum einfaldleika. Eru hæg heimatökin hjá þingmönnum að fá slfka úttekt hjá Rikisendur- skoðun. Virðingar- leysi í umræðunum á þingi sagði Þorsteinn Páisson réttilega, að fjármálaráð- herra sýndi Alþingi virð- ingarleysi, þegar hann neitaði að svara f þingsöl- um fyrirspumum um hver Qárlagahallinn væri f raun. Birgir ísleifur Gunnarsson benti á hinn bóginn á, að Ólafiir Ragnar Grfmsson vildi sverta stöðu ríkissjóðs nú, til að geta kennt ríkis- stjóm Þorsteins Pálsson- ar um þær skattahækk- anir, sem hann ætlaði að koma f framkvæmd. Er lfklegt að með þessum orðum hafi Birgir ísleif- ur hitt naglann á höfuðið. Aðeins fáeinar vikur em siðan Ríkisendur- skoðun birti greinargerð, þar sem hún segir, að stefiii f 1,5 til 2 milljarða króna halla hjá rikissjóði f ár. Jón Baldvin Hanni- balsson taldi hins vegar að hallinn yrði ekki nema 700 milfjónir en nú lætur Ólafur Ragnar eins og um sé að ræða tölur á bilinu 5 til 9 milljarðar. Þama ber svo mildð i milli, að sú hugsun hlýtur að hvarfla að, hvort mennimir geti verið að taln nm sama hlnrinn Ólafiir Ragnar flutti ræðu fyrir tæpum tveim- ur vikum, þar sem hann lýsti yfir þvf, að hann ræld hvorki Hjálpræðis- her né Thorvaldsensfe- lag fyrir atvinnurekend- ur f ^ Qármálaráðuneyt- inu. Átti hann við með þvf, að til sfn þýddi ekki fyrir stjómendur fyrir- tækja að koma f því skyni að fá (járstuðning við atvinnustarfsemi. Sú spuming vaknar, hvort Ólafiir Ragnar sé ekld lfka kominn á flótta frá þessum ummælum eins og yfírlýsingunum um skuldaskattinn. Er hann ekki einmitt að blanda saman f tölum sínum ann- ars vegar því, sem vantar upp á að endar nái saman hjá ríkissjóði, og hins vegar því, sem ríkisstjóra Steingríms Hermanns- sonar ætlar að hala ínn f aukinni skattheimtu og láta ráðstafa f gegnum sjóðinn góða, er stofhað- ur var um leið og stjóm- in og lýtur forystu manns Stefáns Valgeirssonar? Ólafur Ragnar mælti einu sinni þau fleygu orð, að yfirlýsingagleði Steingrfms Hermanns- sonar væri helstu eftaa- hagsvandræðin. Nú er spuming við hvað á að kenna yfirlýsingagleði Ólafe Ragnars eða til hvaða vandræða þessi gleði leiðir. Eins og mál- um er nú háttað sýnist helst vera unnt að draga þá ályktun, að Ólafiir Ragnar forðist það helst að þurfa að standa við nokkuð af þvf sem hann segir. ... Nú er rétti tíminxL til að kanna stöðu spariskírteina ríkissjóðs. Að öðrum kosti gætirðu misst af göðum ávöxtunarmöguleikum. Láttu Útvegsbankann aðstoða pig við innlausn og endurnýjun þeirra.. .

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.