Morgunblaðið - 20.10.1988, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 20.10.1988, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. OKTÓBER 1988 43 eru í eigu safnsins. „Vísirinn að því kom úr einkaeign, gjöf til safos- ins,“ segir Tumi Magnússon, annar stjómarmaður í Nýlistasafoinu. „Síðan höfum við verið í mjög góðri aðstöðu til að safoa verkum. Þetta safo er rekið af listamönnum. Hver félagi á að gefa safoinu eitt verk eftir sjálfan sig á hveiju ári og við þetta safo hafa síðan bæst gjafir frá erlendum og innlendum listamönnum. Það er dálítið furðu- legt að á þessu tímabili keyptu opin- berir aðilar ekki verk eftir þessa listamenn, en nú eru þeir að reyna að verða sér úti um þau, en nú eru þau auðvitað orðin rándýr." — Eru þeir að reyna að kaupa þau af ykkur? „Nei. Við megum ekki selja þau. Nýlistasafoið er sjálfseignarstofo- un, það er, safoið á sig sjálft og það hefur enginn leyfí tii að ráð- stafa því. Þegar við tölum um kosti þess að listamenn reki safoið er það líka augljóst að við erum í allavega samböndum við erlenda listamenn og höfum átt auðvelt með að fá þá til að sýna hér. Það er alveg óvíst að þeir hefðu komið hingað, ef fyrir- komulagið hefði ekki veirð svona." Gengur starfeemi safosins þá eingöngu út á að safoa verkum? „Nei, starfsemin er tvískipt, í rauninni. Annarsvegar er þetta safo, hinsvegar gallerí. Auðvitað styður þetta hvort annað. Galleríið er leigt út til listamanna fyrir vægt verð. Síðan heldur safnið stundum sýningar og stjóm þess hefur út- nefot sýninganefnd, því við sýnum ekki hvað sem er. Stundum bjóðum við erlendum listamönnum að koma og þá er það nú jafovel svo að þeg- ar þeir sjá að hér er allt unnið í sjálfboðavinnu, þá borgi þeir undir sig sjálfir. Það munar strax miklu því hér er allt svo ferlega dýrt. Síðan hafa þessir listamenn gefið safoinu verk eftir sig og það er ómetanlegt að hér skuli vera til verk eftir þá.“ — Hvernig gengur ykkur að reka þetta í sjálfboðavinnu? „Það hefur gengið, þangað til núna að við urðum að ráða mann í hálfs dags stöðu til að vinna að afmælissýningunni. En þetta er að verða svo mikið safo að það er kominn tími til að endurskoða þessi mál. Það er kominn tími til að at- huga hvað við getum gert fyrir safoið en ekki hvað við getum gert við það. Mörg verkin þarfoast lag- færinga og endurbóta, en til þess höfum við ekkert ijármagn ennþá. Þetta árið fengum við nánast ekk- ert frá opinberum aðilum, hundrað og fimmtíu þúsund fiá öðrum, þijú- hundruð og áttatiu frá hinum. Það segir sig sjálft að það dugar mjög skammt. Auk þess erum við að missa hús- næðið við Vatnsstfg. Stjóm Al- þýðubankans lét okkur hafa það fyrir væga leigu á sínum tíma, en nú er komin önnur stjóm, sem hef- ur ekki áhuga á okkur og við eigum að flytja út um áramótin. En við því er ekkert að segja. Alþýðubank- inn hefur gert vel við okkur og við emm þakklát. Ríkið hefur ekkert viljað með okkur hafa. Finnst ekki ástæða til að reka tvö söfo; Listasafoið og okkur. Þess vegna höfum við ekki fengið neina styrki. Þeir sem hafa sijómað álitu okkur vera í sam- keppni við að safoa verkum sem þeir vildu ekki. En það er hlutverk safosins að koma nútfmalist á fram- færi og það má segja að núna séu stjómendur Listasafosins að skilja gildi þess að safoa nútímaverkum. En auðvitað er Nýlistasafoið með visst forskot þar og við eigum auð- veldara með að sinna þessu verk- efoi, þar sem við emm listamenn og í nánum tengslum við það sem er að gerast í myndlist á hveijum tíma. Það lýsir ákveðinni viðhorfs- breytingu að Listasafoið skuli ganga til samvinnu við okkur núna. En það sem við emm að sýna núna er ekkert nema sagan. Elstu verkin em þijátíu ára og þau fylla upp í gatið sem hefur orðið í listasögunni hér.“ Texti/Súsanna Svavarsdóttir NORDSJÖ málning oglökk í þúsundum lita, úti og inni. Borgarnes Einar Ingimundarson málarameistari Kveldúlfsgötu 27 S: 93-71159 Fjarstýrðar herbergisviftur. Inn-ogútblástur. ELFA -Vortice Gæðavifturágóðuverði. Einar Farestvett&Co.hf. Hreint loft aukin vellíðan Við bjóðum eitt stærsta og glæsilegasta úrvalið í viftum. Heildsala-Smásala. 3 og 4 spaða loftviftur með hraðastýringum. Hvítarogbrúnar. mmímm 5gerðirborðvifta 20 - 25 - 30 - 35 sm spaðar. gí Baðherbergisviftur 4“ - 5“ - 6“ tímastilltar eða með sjálflokandi gardínu. Einnig rakastýrðar. UMBOÐSMENN: Jakob Kristinsson, Bíldudal S: 94-2128 Skipasmídastöð Marseliusar, ísafirði S: 94-3899 Jón Jóhannsson, Þórshöfn S: 96-81127 Hilmar Árnason, Höfn S: 97-81337 Marinó Sigursteinsson, Vestmannaeyjum S: 98-12441 Matthías Bragason, Ólafsvík, S: 93-61463 Axel Sveinbjörnsson hf., Akranesi S: 93-11979 Dæmi um verð: Síðbuxur 985,- Langermabolir l.lOl,- Stuttermabolir Aldur 10-12 ára. Þeim verður ekki kalt í norsku ullamærfötunum Hver þekkir ekki dökkbláu norsku ullarnærfötin sem halda á okkur hita þegar kalt er. Stii ullarnærfötin eru hlý og notaleg á alla fjöiskylduna. BARNA DOMU HERRA l .244,- l .504,- 1.556,- l .556,- l.36l,- l.36l,- Grandagarði 2, sími 28855, I0l Rvík. SENDUM UM ALLT LAND □ 85% ull og 15% nylon. □ Stingur ekki. □ Ailar stærðir. □ Mikil gæði. □ Þvegið í vél. • □ Endist í áraraðir. □ Hagstætt verð.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.