Morgunblaðið - 20.10.1988, Page 45
/
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. OKTÓBER 1988
45
Frá námskeiðinu um þarfir sjúkra bama.
Morgunblaðið/Sverrir
Betur þarf að búa að börnum
sem lengi dvelja á sjúkrahúsum
NÁMSKEIÐ var haldið á vegum
Fósturskóla íslands um þarfir
sjúkra barna dagana 19. og 20.
september sl. Kennari á nám-
skeiðinu var dr. Ivonny Lindquist
frá Sviþjóð. Ivonny er fóstra að
HELGA Egilsdóttir opnar sýn-
ingu á verkum sinum i Gallerí
Borg, Pósthússtræti 9, fimmtu-
daginn 20. október kl. 17.00.
Helga Egilsdóttir er fædd í
Reykjavík 1952. Hún nam við Ár-
hus-kunstakademie í Danmörku
1969—1970, Akademi for fri og
merkantic kunst í Kaupmannahöfn
1971—1972, Myndlista- og handí-
ðaskóla íslands 1977—1978 og San
Francisco Art Institude B.F.A.
1986, M.F.A. 1988.
Þetta er önnur einkasýning
mennt og talin meðal brautryðj-
enda í leikmeðferð sjúkra barna.
Ivonny er heiðursdoktor í læknis-
fræði og hafa kenningar hennar og
rit um leikmeðferð verið leiðandi í
starfi á bamadeildum víða um heim.
Helgu en áður sýndi hún í Hlaðvarp-
anum í Reykjavík 1986. Auk þess
hefur hún tekið þátt í fjölda sam-
sýninga, m.a. í Bandaríkjunum og
hér á landi. Hún var aðstoðarkenn-
ari við S.F.A.I. í teiknun og málun
1987-1988.
Á sýningu Helgu Egilsdóttur í
Gallerí Borg era olíumálverk.
Sýningin verður opin virka daga
frá kl. 10.00—18.00 og um helgar
frá kl. 14.00-18.00. Henni lýkur
þriðjudaginn 1. nóvember 1988.
(Fréttatílkynning)
Ivonny var einnig einn af stofn-
endum NOBAB „Nordisk forening
för syke bam,“ en samnorrænt þing
félagsins var einmitt haldið í
Reykjavík í september sl.
Þátttakendur á námskeiðinu vora
fóstrar, hjúkronarfræðingar, kenn-
arar Fósturskóla ' íslands auk
tveggja fulltrúa menntamálaráðu-
neytisins.
Það var samdóma álit þátttak-
enda að mikið vantaði á hér á ís-
landi að nægilega vel væri búið að
bömum, sem þurfa að dvelja á
sjúkrahúsi í lengri eða skemmri
tíma.
Nauðsynlegt er að búa starfsfólk
betur undir starf á bamadeildum
sjúkrahúsa. Fóstrar starfa þar nú
í auknum mæli og nýtist starfs-
menntun þeirra að vonum vel en
þörf er á meiri sérhæfingu.
Hjúkranarfræðingar létu einnig
í ljós mikinn áhuga á að leikmeð-
ferð og þroski bama kæmi í aukn-
um mæli inn í þeirra menntun.
Nemendum framhaldsdeildar Fóst-
urskóla íslands 1987-1988 var m.a.
boðið upp á nokkra sérhæfingu á
þessu sviði. Fósturskólinn mun •
skipuleggja námskeið f leikmeðferð
í samráði við heilbrigðisstéttimar.
(Fréttatilkynning)
Tómstundaráð Kópavogs:
Yetrardagskrá írístunda-
hópsins Hana-nú byrjuð
Sýnir í Gallerí Borg
■ IWWRÖMMUN
" æiQURJÓWS
^RMULA 22
SfMf 31788
InnrömmunSigurjóns
Málverka- og
myndainnrömmun.
Málverkasala
Hesthús til sölu
Tilboð óskast í eitt af hesthúsum Fáks við Bústaðaveg.
Tilboðum sé skilaðtil skrifstofu Fáks, Víðidal, fyrir 21.
októbernk.
Nánari upplýsingar fást á skrifstofu Fáks í síma 672166
milli kl. 15 og 18 daglega.
Hestamannafólagið Fákur.
RÉTTARHÁLSI 2
SlMI 8 38 33
Hvít CORSICA hreinlætistæki frá
Sphinx í setti á frábæru verði.
ÞORLÁKSSON &
NORÐMANN H.F.
HREINIÆTI
ER OKKAR FAG
V etrardagskr á frístunda-
hópsins Hana-nú, sem starfar á
vegum Tómstundaráðs Kópa-
vogs, er hafin, segir í fréttatil-
kynningu. Á haustin breytist
starfsemi Hana-nú á þann veg
að starfsemi náttúruskoðunar-
klúbbs leggst að mestu niður
en ættfræðiklúbbur, bókmenn-
taklúbbur og tónlistarklúbbur
hefja vetrarstarfið af fullum
krafti. Gönguklúbbur er hins
vegar virkur allan ársins hring.
Gömlu dansamir verða stignir í
Selfoss:
Sjálfstæð-
isfélagið
Óðinn 50 ára
ScUomL
SJÁLFSTÆÐISFÉLAGIÐ Óðinn
á Selfossi heldur upp á 50 ára
afmæli sitt með veglegri af-
mælisbátíð í Hótel Selfossi næst-
komandi laugardagskvöld 22.
október.
Á afmælishátíðinni verður saga
félagsins rakin og ýmsum atriðum
bragðið upp til hátíðarbrigða. Til
að minnast afmælisins gefur félagið
út afmælisrít þar sem hinir ýmsu
þættir félagsstarfsins verða raktir.
Fyrsti formaður Óðins á Selfossi
var Sigurður Óli Ólafsson fyrram
alþingismaður og núverandi for-
maður er Bogi Karlsson úrsmiður.
— Sig Jóns.
Hreyfílshúsinu fyrsta vetrardag,
laugardaginn 22. október, og
Þuríður Pálsdóttir, óperasöng-
kona, flytur erindi um þróun
íslenskrar tónlistar mánudaginn
24. október. Kleinukvöld verða
síðasta mánudag hvers mánaðar í
vetur að desember undanskildum.
Goethe-stofnunin í Reykjavík verð-
ur heimsótt laugardaginn 12. nóv-
ember og Listasafn Sigutjóns Ól-
afssonar laugardaginn 10. desem-
ber.
Skráðir félagar í Hana-nú eru
liðlega 500 talsins. Einungis þeir
sem búa í Kópavogi og hafa náð
fimmtugsaldri geta gengið í félag-
ið. Félagar í Hana-nú geta hins
vegar boðið hveijum sem er með
sér á samkomur og í ferðalög hóps-
ins, segir í fréttatilkynningunni.
VERIÐ VEL KLÆDD í VETUR
* '
Italskar peysur
Iðunnar peysur
Dömublússur
Herraskyrtur
Herrabuxur
Opið daglega
frákl. 9-18,
laugardaga frá kl. 10-16.
'Oámtv.
VERSLUN v/NESVEG. SELTJARNARNESI