Morgunblaðið - 20.10.1988, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 20.10.1988, Qupperneq 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. OKTÓBER 1988 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson „Til stjömuspekingsins. Ég er fædd 05.09.1973 kl. 20.35 í Reykjavík og mig langar að vita á hvaða starfssviði hæfíleikar mínir (þ.e.a.s. ef þeir em einhverjir) gætu not- ið sín best. Ég hef ekki sér- stakan áhuga fyrir neinu og það veldur móður minni mikl- um áhyggjum. Viltu þess vegna kæri stjömuspekingur segja mér það sem þú veist um mig“. Svar: Þú hefur Sól og Merkúr í Meyju í 6. húsi, Tungl í Bog- manni í 9. húsi, Venus og Uranus saman í Vog, Mars í Nauti og Hrút rísandi. Eiröarlaus Merkin þln benda til ákveðins eiðarleysis, eða þess að þú sért ekki sérlega mikið fyrir að festa þig niður við eitthvað eitt ákveðið. Það getur vel hugsast að það sé það sem mamma þfn hefur áhyggjur af. Áhyggjur eru vandamál Ég sé ekkert sérstakt í korti þfnu sem ætti að benda til sérstakra vandamála. Það gæti hins vegar orðið að vandamáli ef móðir þín hefur áhyggjur og kemur þannig þeirri hugsun að hjá þér að þú sért vandamál, eða á ein- hvem hátt afbrigðileg af því að þú átt þér ekki sérstök áhugamál. Þetta er í lagi Það sem skiptir máli er það hvort þið eruð líkar eða ekki. Móðir þín gæti verið Stein- geit, Sporðdreki eða haft sterkan Satúraus eða Plútó og fundist eðlilegt með hlið- sjón af eigin persónuleika að fólk sé metnaðargjamt eða sökkvi sér ofan I ákveðin áhugamál. Hún getur hins vegar þurft (og þú um leið) að gera sér grein fyrir þvf að fólk er misjafnt. Áhuga- leysi eða skortur á metnaði þarf ekki að vera óeðlilegt ástand og sérstaklega ekki þegar 15 ára gamall ungling- ur er annars vegar. Fjölbreytni Merkin þín, Meyja, Bogmað- ur og Hrútur, benda til þess að þú þurfír fjölbreytni í líf þitt, að þú þurfír að ferðast og hreyfa þig. Ef líf þitt er einhæft, er hætt við að þú verðir leið, dauf og um leið áhugalaus. Starf þitt verður þvf að miða að fjöibreytni og hreyfanleika. Erlend viöskipti Bogmaður í 9. húsi er einnig staða sem gefur til kynna samband við eriend lönd, er algeng staða þegar búseta . erlendis er annars vegar. Meyja, jörð og eldur, Bog- maður, Hrútur gætu gefið til kynna að það eigi vel við þig að vinna við verslun og við- skipti sem tengjast erlendum löndum. Þú er raunsœ Að lokum tel ég rétt að geta þess að Bogmanni og breyti- Iegu merkjunum fylgir sterk þörf fyrir að víkka sjóndeild- arhringinn og breyta til. Bog- maður vill kynnast lífínu. Hjá ungu fólki getur það virst ' vera ístöðuleysi en er ekki sfður þörf fyrir njja reynslu og leit sem síðar tekur enda, þegar aldurinn færist yfir. Þig mæðgur ættuð því ekki að hafa áhyggjur, ekki síst vegna þess að Meyjan og Nautið í korti þínu benda til raunsæis og ágæts jarðsam- bands sem örugglega á eftir að skila sér þegar á reynir. :::::::::::::::::: ::::: :::: : ::::::::::: ;:.; ::: :::: :::::;: :::: . : . GARPUR / /ÐAR HAT/GN, WÐ VER&UM AÐ ( hafa afskjþt/af hl/nk/aoal . l V/Ð G/BTVM MISS DÝRM/ETAN EAUpA' , Þol/nm/be>\, kjerj nep- 7ÖG/. BSER EKKI $PENNTUK AÐHELLA MéÞÖTI st/rjöld'. !!!!??!??!!?!?!!!?!!!?!?!!!!!!!!!!!!!!?????!!??!!?!?!??!!?!!!?!???!!?!!!!!!!!!!!??!???!!!?!!!!!?!!?!!!!!!!!?!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! BRENDA STARR HAFA LFSENOUFZ þÍNl/S HAFT SAM- BAblO l/?£> ÖKENDU STAKJ? U/H Þ/AE> _ /WAFíBARÓN ER N/DURKOAA! NN þAÐ ERU/WK6/B TÍ/VIAFl S/DAN B/SENDA FCte.éS SAGBI HENN/ A£> 8JD&A MkíU y/NUNUMS/'N UM'A GOEXSER&APANSLE/K HE/M/L/Si-A US/SA EN BRENDA HEFUR ÓÐPtíM HNÖPPUM AE> y0TA EZGÓpufl DAGUR. P TEP ^ ÚASU/Z.... tí/EJA, L/F/O Wl/ZOiST HAFA fZÓAO H-ANA. UOSKA xl 1 ’ 1 r-- " -I—Oi i | rcnuiiMHivu — AL . SMAFOLK I PECIPEP TO ^ COME TO TWIS 1 TvereapAll ABOUT TWE COA\P05ERS ANP ALL ABOUT TME MUSIC LUE'RE SOIN6TOHEAR.. Ég ákvað að koma undir- búin á þennan konsert Ég hefi lesið allt um tón- skáldin og allt um tónlist- ina sem við fáum að heyra _____ Það var gott hjá þér, Ég kom líka undirbúin! Magga. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Heimamenn, Vilhjálmur Páls- son og Kristján Már Gunnars- son, unnu hið árlega tvímenn- ingsmót til minningar um Einar Þorfinnsson, sem fram fór á Selfossi siðastliðinn laugardag. Þorlákur Jónsson og Jacqui Macgreal leiddu mótið lengst af, en gáfu eftir í síðustu umferðun- um og höfnuðu í öðm sæti. Hrólfur Hjaltason og Bjöm Hall- dórsson urðu ‘ þriðju. í byijun móts fengu spilarar í sæti vest- urs tækifæri til að kanna stuðið. Suður gefur, AV á hættu. Norður 42 VÁK108732 ♦ 9532 48 Vestur Austur 496 410543 4G654 ¥9 ♦ 76 ♦ K8 4KG932 4ÁD10654 Suður 4ÁKDG87 ¥D ♦ ÁDG104 47 Á flestum borðum varð loka- sögnin sex spaðar I suður. Leið- in þangað var mismunandi, en víðast hvar sýndi suður báða lit- ina sína á meðan norður gerði lítið annað en trana fram hjart- anu. Eftir slfkar sagnir er eðli- legast að vestur spili út laufi. Þá vinnst slemman slétt, þar eð tígulkóngurinn liggur fyrir svíningu. Sú niðurstaða gaf um það bil meðalskor. Hinir óheppnu völdu tromp eða tlgulútspil. Þá fer lauftapari suðurs niður í hjartaás og sagn- hafi fær mikilvægan yfirslag. Einstaka Ijónheppinn spilari hitti á hjarta út. í fljótu bragði virtist það henta sagnhafa ágæt- lega. Én annað kom á daginn. Auðvitað freistuðust menn til að taka tvo efetu í litnum og henda niður laufínu. Austur breytti þeirri áætlun með því að stinga I hjartakónginn og þar með var slemman töpuð. Inn- koman var farin til að svína í tíglinum? SKÁK Umsjón Margeir Pétursson f borgakeppni á milli Feneyja og Munchen í haust kom þessi staða upp í skák Gibellato, Ítalíu, sem hafði hvítt og átti leik, og Engl, V-Þýskalandi. 24. Dg7+! og svartur gafst upp, því hann verður mát í öðrum leik. Þjóðveijamir sigruðu í keppninni eins og við mátti búast, en með minnsta mun, 20V2—19V2.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.