Morgunblaðið - 20.10.1988, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 20.10.1988, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. OKTÓBER 1988 49 Morgunblaðið/Emilía Guðni Gunnarsson, þjálfari, (t.v.) og Björn Leifsson, eigandi heilsu- ræktarinnar Gym World Class, í nýjum húsakynnum fyrirtækisins í Skeifúnni 19. Póstkort til Hrekkjalóma — frá fréttastofu Stjörnunnar Vegna opins bréfs til fréttastofu Stjömunnar frá Hrekkjalómafélag- inu í Vestmannaeyjum sem birtist í Mbl. 18. október á bls. 43, skal eftirfarandi tekið fram: Kæru félagar, við ætluðum ekki að hrekkja ykkur. Fréttastofa Stjömunnar stakk aldrei upp á því að ungi maðurinn sem brenndi lög- reglustöðina í Vestmannaeyjum of- an af yfírvaldinu skyldi tekinn í raðir Hrekkjalóma. Sú setning sem um það fjallaði í Stjömufréttum var höfð beint eftir einum helsta for- sprakka Hrekkjalómafélagsins. Það að * stjóm Hrekkjalómafé- lagsins sjái ástæðu til að kalla sam- an stjómarfund vegna bmnans í lögreglustöðinni og fréttaflutnings þar um er allt annað mál og frétta- stofu Stjömunnar óviðkomandi. Stjaman stendur við frétt sína, Eiríkur Jónsson, fréttastjóri. ÚOS OSRAM Heilsuræktin Gym World Class flytur HEILSURÆKTIN Gym World „í nýja húsnæðinu em meðal Class flutti fyrir skömmu úr 360 annars tveir þolfimisalir, nuddað- fermetra húsnæði í Skeifúnni 3 staða, tækjasalur, vatnsnuddpott- c í 900 fermetra húsnæði í Skeif- ur, tvær gufubaðstofur, tveir ljósa- unni 19, þar sem veitt er alhliða bekkir, 34 sturtur og setustofa,*1 þjónusta á sviði heilsuræktar, sagði Bjöm Leifsson í samtali við að sögn Björns Leifssonar eig- Morgunblaðið. anda fyrirtækisins. Á AÐ/íVIRÁÐA SKÓLASTJÓRA EÐA • W;í V' Þreskivél að störfúm á Stjórnarsandi. Morgunbiaðið/viihjálmur Eyjóifsson Kornskurður á Sljórnarsandi Hnausum f Meðallandi. SLÁTRUN sauðQár er nú í fúll- um gangi á Kirkjubæjarklaustri. Fé mun vera misjafnara en und- anfarin ár og er það ekki óeðli- legt. Vorið var kaldara en þau þrjú sem á undan hafa farið. Einnig náðu margir seint heyi af túnum og er þar ekki beit á þeim. Komi var sáð í allstóra akra á Stjómarsandi. Sýnist það hafa heppnast mjög vel. Þarna var fok- sandur fyrir fáum ámm, þar til Landgræðslan græddi sandinn upp. Nú em þama „bleikir akrar og gróin tún“. Komið er látið í tunnur með loft- Yitni vantar Slysarannsóknadeild lögreglunn- ar í Reykjavík lýsir eftir sjónarvott- um að árekstri þriggja bíla á mótum Miklubrautar og Grensásvegar um klukkan 14.30, fimmtudaginn 22. september síðastliðinn. þéttum lokum. Verður það þá hið ágætasta fóður og í veðursælli sveitum geta bændur þvf framleitt fóðurbæti sjálfir. Fréttaritari kom á Stjómarsand og skoðaði kornakur þeirra bænd- anna, Erlendar í Seglbúðum, Þórar- ins í Þykkvabæ og Ólafs í Hraun- koti. Þama var komskurður í full- um gangi., Þreskivél að störfum og tunnum raðað á heyvagna eftir að korn hafði verið lagt í þær. Megi það vel verkast. - Vilhjálmur Á stefnuskrárráðstefnu Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík skiptir álit allra sjálfstæðismanna máli. Þar vinnum við saman að mótun stefnunnar. Hvaðt.d. um... • •• skólaskyldu 6 ára barna? • •• fleiri einkaskóla? • •• framhaldsmenntun, endurmenntun, eftirmenntun? • •• samstarf grunnskóla og dagvistunarstofnana? ••• sjávarútvegs- og fiskvinnslukennslu? • •• hlutverk Háskóla Islands? ... starfslaunasjóðfyrirallar listgreinar? • •• skattfrelsi af framlögum til lista- og menningarmála? ••• Ríkisútvarpið? Eigum við að efla það? Eða selja það? STEFNUSKRAR- RÁÐSTEFNA ÁLAUGARDAG TAKTU ÞATTI MOIUN SIEFNUNNAR Hittumst í Valhöll laugardaginn 22. október kl. 9:30. Viö tökum daginn í aö ræöa um stjórnarskrána, jafnréttismál, umhverfismál, neytendamál, byggðamál, atvinnumál, mennta- og menningarmál, utanríkismál og málefni Sjálfstæðisflokksins.Þetta veröur góöur dagur! SJALFSTÆÐISFÉLÖGIN í REYKJAVÍK 5INGAPJÓNUSTAN / SlÁ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.