Morgunblaðið - 20.10.1988, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 20.10.1988, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. OKTÓBER 1988 55 DANMÖRK Danir hafa eignast sína eigin Marilyn Monroe Það er ekki hægt að segja að margar konur iíkist hinni dáðu Marilyn Monrœ, en til eru þær sem gjaman vildu líkjast henni, þó ekki væri nema örlítið. Er unnt að vinna sér inn dágóðan skilding með því að koma fram í gervi gamalla Holly- woodstjama. í Danmörku er kona ein, Pemille Marker, sem er sögð líkjast Marilyn meira en aðrar konur og hefur hún haft lifibrauð sitt af því að koma fram í gervi hennar. Hún klæðir sig í sama stfl, og hefur vakið mikla á danssýningu í leikhúsi í Kaupmannahöfn. „Mér finnst æðislegt að koma fram sem Marilyn Monroe. Ég líkist henni ekki bara í útliti, ég reyni einnig að hugsa eins og hún“ segir þessi stúlka frá Kaupmannahöfn. Pemille er ekki á flæðiskeri stödd. Hún græðir ekki eingöngu á því að dansa og hugsa eins og Mari- lyn heldur er hún og lærður tískuhönnuður og hefur nýlega hafið störf sem verslunarstjóri í tískubúð á Kongens Nytorv. Það er hinsvegar álitamál hversu mjög hún líkist leikkonunni, sumir segja að þama sé lifandi eftirmynd hennar komin, aðrir telja hana ágætis skemmti- kraft sem ekki líkist Marilyn hið minnsta. rgSsr* WÍGUUDID úLEDINNRR FRft 7 RRRTUOMUM! iyJJGAJ®AGSKVÖlD Húsiö opnar kl. 19.00 meö FINLANDIA fordrykk. Síöantöfrarlistakokkurinn ÞORVARÐUR ÓSKARS- SON fram eftirlætis kræsingar undir seiöandi tónum GRETTIS BJÖRNSSONAR. ELLÝ, RAGGI OG ÞURÍÐUR endurvekja stemning- una frá árúnum fyrir 70 ásamt dönsurum frá Auði Haralds og við syngjum, duflum, tvistum og tjúttum fram á rauða nótt. Mætum öll, fersk og fönguleg. Kynnir kvöldsins: HERMANN RAGNAR STEFÁNSSON. Stjórnandi: JÓNAS R. JÓNSSON. Aðgangseyrír: 3.500 kr. með mat. Pöntunarsími: Virka daga frá 9.00-17.00, s. 29900; föstudaga og laugardaga, s. 20221. “íPcMttó twuMteqa ( ScSajt owi ccppúeU Gildran Meiriháttar tónleikar Gildunnar í Duus-húsi í kvöld kl. 22.30. Aðgangseyrir kr. 500. JotÁyj Snyrtivörukynning á morgun frá kl. 10-16. Verslunin Ósk, Akranesi Ðrautarholt 20, Síml 29098 RESTAURANT A LA CARTE hvert sem tilefnið er. Opið: Miðvikudagskvöld 19-01 Fimmtudagskvöld 19-01 Föstudagskvöld 19-03 Laugardagskvöld 19-03 Sunnudagskvöld 19-01 Borðapantanir i símum: 29098 - 29099. Staðurinn sem kemur sífellt á óvart! HAGVIRKI HF Fimmtudagskvöldið 27. október nk. er öllu starfsfólki Hagvirkis hf. og þeim sem starfað hafa hjá fyrirtækinu í tvo mánuði eða lengur á þessu ári, boðið ásamt maka til kvöldverðar og dansleiks á Hótel íslandi. Húsiðopnarkl. 19.30. Boðsmiðar verða afhentir fóstudaginn 21. október og mánudaginn 24. okt. nk. (ath. meðan þeir endast) á skrifstofu Hagvirkis hf., Skútahrauni 2, Hafnarfirði. | | HAGVRKI HF SÍMI 53999
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.