Morgunblaðið - 20.10.1988, Qupperneq 60

Morgunblaðið - 20.10.1988, Qupperneq 60
60 MORGUNBLAÐDÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 20. OKTÓBER 1988 Dráttarbeisl i — Kerrur HEIMSLEIKAR FATLAÐRA 1988 í SEOUL Kerruhásingar fyrir tjaldvagna, hestakerrur o.fl. Burðarþol 500 kg - 6 tonn. ÓDÝRAR HESTAKERRUR Á LAGER. Smíðum allar gerðir af beislum og kerrum. Seljum alla hluti í kerrur og vagna. „Original" beisli á flesta bíla. Vélsmiðja Þórarins Laufbrekku 24 - Dalbrekkumegin Símar 45270-72087 LYGILEGA ÓDÝRT kr. 7.200.- stgr. 4ra skúffu 6 skúffu 8 skúffu kr. 3.490,- stgr. kr. 4.680,- stgr. kr. 6.266,- stgr. SVEFNBEKKIR MEÐ DÝNU OG RÚMFATASKÚFFU kr. 8.500,- stgr. FATASKÁPAR kr. 8.230,- stgr. BÓKASKÁPAR Stærð: 74x180 cm Litir: Hvítt - svart - furuiitur Verð kr. 3.665,- stgr. Aftur brons til Ólafs í Seoul íslensku keppendurnir hafa unnið til sex verðlauna ÓLAFUR Eiríksson, ÍFR, vann önnur bronsverðlaun sín á heimsleikum fatlaðra í Seoul í gœr. Hann varð þriðji í 400 metra skriðsundi á fyrsta keppnisdegi og í gœr lák hann sama leikinn í 100 metra fiug- sundi. Þetta voru sjöttu verð- laun íslendinga á leikunum. Olafur var fjórði þegar 20 metr- ar voru eftir af 100 metra flugsundinu, en með frábærum endaspretti tókst honum að næla sér í bronsverðlaunin. Hann sjmti á 1:14.73 mín. og bætti eigið íslands- met um tvær sekúndur. Alls voru 17 keppendur í flokki Ólafs, en hann hafði besta tímann eftir und- anrásir. Krfstín Rós á helmsmetl? Kristín Rós Hákonardóttir, ÍFR, keppti í 100 metra baksundi og varð fimmta af 10 keppendum. Hún synti á 1:37.37 mín. sem er nýtt íslandsmet. Kristín Rós var færð upp um einn flokk þar sem ekki var annar keppandi í hennar flokki og keppti því með þeim sem minna eru fatlaðir. Árangur hennar er því mjög glæsilegur. Reynt verður að fá tímann staðfestan sem heimsmet í flokki hennar. Sigrún Pétursdóttir, ÍFR, varð í fimmta sæti af sex í 100 metra baksundi. Hún synti á 2:57.40 mín. Fimm fyrstu keppendumir voru undir gamla heimsmetinu í þessum flokki. Gunnar V. Gunnarsson frá Njarðvík varð í 8. sæti í 100 metra baksundi á 1:30.33 mín. Gunnar náði betri tíma í undanrásum er hann synti á 1:29.52 mín. Halldór Guðbergsson keppti í sama flokki og Gunnar en náði sér ekki á strik og komst ekki í úrslit. Hann synti á 1:31.80 min. Elvar Thorarensen frá Akureyri komst ekki í úrslit í borðtennis. Hann tapaði fyrir Svía og Kóreu- manni, sem eru mjög sterkir, 21:9 og 21:10. Stór dagur verður hjá íslenska liðinu í dag. Þá keppir allt sundliðið og einnig Haukur Gunnarsson í úrslitum 200 metra hlaupsins. Mikl- ar vonir em bundnar við Hauk og verður hann að teljast nokkuð ör- uggur í verðlaunasæti. HANDKNATTLEIKUR / KVENNALANDSLIÐIÐ Kvennalandsllðlð, sem er farið til Hollands og Frakklands. Efri röð frá vinstri: Slavko Bambir, þjálfari, Helga Magnúsdóttir, fararstjóri, H. Katrín Friðriksen, Inga Lára Þórisdóttir, Guðrún Kristjánsdóttir, Rut Baldursdóttir, Svava Baldvinsdóttir, Margrét Theódórsdóttir, Erla Rafnsdóttir, Oddný Sigsteinsdóttir, sjúkraþjálfari, Björk Guðmundsdóttir, fararstjóri og Theodór Sigurðsson, aðstoðarþjálfari. Fremri röð: Erla Lúðvíksdóttir, Osk Víðisdóttir, Kristín Péturs- dóttir, Halla Geirsdóttir, Guðríður Guðjónsdóttir, Kolbrún Jóhannsdóttir, Ama Steinsen, Guðný Guðjónsdóttir og Guðný Gunnsteinsdóttir. Leika átta leiki á þrettán dögum KVENN ALANDSLIÐIÐ í hand- knattleik heldur í dag áleiöis til Frakklands, þar sem liðið tekur þátt í C-keppninni í hand- knattleik. Keppnin í Frakklandi hefst 25. október, en áður en kvennaliðið fertil Frakklands tekur það þátt í fjögurra liða móti f Hollandi, þar sem stúlk- urnar leika gegn landsliðum Hollands, Ungverjalands og Póllands. Stúlkumar dveljast í Dreux í Frakklandi, þar sem allir leik- imir í A-riðlinum fara fram. Stúlk- umar leika í riðli með Frökkum, Spánveijum, Portugölum og Grikkj- um. í hinum riðlinum leika Hollend- ingar, Svíar, ítalir, Svisslendingar og Belgíumönnum. „Stúlkumar hafa æft mjög vel fyrir keppnina - undir stjóm lands- liðsþjálfarans Slavko Bambir frá Júgóslavíu. Spumingin er hvemig þeim tekst upp þegar í slaginn er komið," sagði Helga Magnúsdóttir, aðalfararstjóri landsliðsins. Það er mjög kostnaðarsamt að senda landsliðið í keppnina. Helga sagði að landsliðsnefnd kvenna hafa leitað til eldri landsliðsmanna og fengið góðan stuðning hjá þeinl. „Þeir sem hafa áhuga á að styrkja starf kvennaliðsins, geta lagt pen- inga inn á gíróreikning okkar, sem | er númer 75400-5,“ sagði Helga. KNATTSPYRNA / ENGLAND Barist um Mal Donaghy anchester United og Liverpool beijast nú um að fá n-írska landsliðsmanninn Mal Donaghy frá Luton til sín. Luton var búið að sam- þykkja að selja Donaghy til Un- ited fyrir 800 þús. sterlingspund í FráBob Hennessy ÍEnglandi gær, þegar tilboð í leikmanninn kom frá Liverpool. Mikið er um meiðsli í herbúðum Liverpooi, sem þarf illilega á vam- arleikmanni að halda. Kenny Dalglish, framkvæmdastjóri Liverpool, óskaði því eftir að frá Donaghy. Forráðamenn Luton til- kynntu í gær, að Donaghy myndi sjálfur ákveða hvort hann færi til United eða Liverpool. Donaghy, sem er 31 árs og lék sinn 68 lands- leik með N-írum I Ungveijalandi í gær, mun taka ákvörðun í dag þegar hann kemur frá Ungveijal- andi, hvort félagið hann velur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.