Morgunblaðið - 26.10.1988, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.10.1988, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. OKTÖBER 1988 Gestir frá útlöndum koma á Pólýfónalmæli Tónleikar í Háskólabíói 10. nóvember Fyrirspurnir og pantanir á aðgöngumiðum hafa borist erlendis frá vegna hátíða- hljómleika Pólýfónkórsins sem haldnir verða i samvinnu við Sinfóníuhljómsveit íslands í Háskólabíói 10. nóvember. Söngur kórsins hefur vakið athygli, ekki aðeins hérlendis heldur ekki síður erlendis, á hljómleikaferðum og vegna þátt- töku í erlendum tónlistarhátíðum svo sem í Assisi á Ítalíu og Granada á Spáni. Auk nokkurra ítala og Spán- veija sem væntanlegir eru til íslands að hlýða á Pólýfónkórinn á hátíðahljómleikunum, er von á framkvæmdastjóra frá einu af stærstu konsertumboðunum í Bretlandi, sem nýlega hefur ítrekað boð sitt um að gangast fyrir hljómleikum Pólýfónkórsins í Royal Festival Hall í London. Ingólfur Guðbrandsson, stjómandi Pólýfónkórsins, sagð- ist í samtali við Morgunblaðið, telja þetta boð mikinn heiður, ekki aðeins fyrir kórinn heldur fyrir ísland. „Én ég hef svarað því til að engar líkur séu á að Pólýfónkórinn muni syngja meir eftir að þessum hljómleikum lýk- ur. Það trúir því bara enginn fyrr en um seinan. Erlendir áhugamenn um framtíð kórsins segja að svona hljóðfæri sé mjög sjaldgæft og furða sig á því hveijum detti í hug að leggja það niður." Og hveiju svararðu því? „Eina svarið við því er að við búum á íslandi. Sjálfum fínnst mér uppörvandi að sumir fyrri kórfélagar skuli skrifa veru sína í Pólýfónkómum svo hátt, að þeir leggja á sig að koma til landsins, bæði frá Vínarborg og New York, sérstaklega til að taka þátt í flutningnum." Á tónleikunum syngja sjö ein- söngvarar með Pólýfónkómum, kórfélagar era á annað hundrað og alls era flytjendur um tvö- hundrað. Sala aðgöngumiða er hafín í Gimli við Lækjargötu. VEÐUR Heimild: Veðurstofa islands (Byggt á veðurspá kl. 16.15 i gær) ÍDAGkl. 12.00: VEÐURHORFUR f DAG, 26. OKTÓBER YFIRLIT f GÆR: Yftr Grænlandi er 1032ja mb hæð, en hægfara 990 mb lægð um 110 km suður af Vestmannaeyjum. Skammt suðvestur af frlandi er vaxandi 998 mb lægð á leið norð-norðaust- ur. Veður fer smám saman kólnandi. SPÁ: Norð- og norðaustanátt um allt land, víöast 3—5 stig. Él um norðanvert landið en annars þurrt. Víða léttskýjað sunnanlands. I/EÐURHORFUR NÆSTU DAGA HORFUR Á FIMMTUDAG OG FÖSTUDAG: Norðan og norðaustan- átt um land allt. Dálítil él við norður- og austurströndina, en þurrt og víða léttskýjað annars staðar. Frost á bilinu 0 til 5 stig. TÁKN: Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Norðan, 4 vindstig: Vindörin sýnir vind- stefnu og fjaðrirnar vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. / / / / / / / Rigning / / / * / * / * / * Slydda / * / * # * * * * * Snjókoma * * * 10 Hftastig: 10 gráður á Celsius ý Skúrir V Él = Þoka = Þokumóða ’, ’ Súld OO Mistur —Skafrenningur [7 Þrumuveður VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12:00 í gær að ísl. tíma hfti veður Akureyrl 0 súld Reykjavík S skýjað Bergen 6 skýjað Helsinki 1 léttskýjað Kaupmannah. 4 téttskýjað Narssarssuaq 7 léttskýjað Nuuk -2 heiðskfrt Osló 2 léttskýjað Stokkhóimur 2 léttskýjað Þórshöfn 7 alskýjað Algarve 24 léttskýjað Amsterdam 12 þokumóða Barcelona 22 alskýjað Chicago +2 heiðskfrt Feneyjar 18 þokumóða Frankfurt 16 skýjað Glasgow 12 mistur Hamborg 8 skýjað Las Palmas 25 skýjað London 15 rignlng Los Angeies 16 þokumóða Luxemborg 13 þokumóða Madrid 18 iéttskýjað Malaga 22 mistur Mallorca 23 léttskýjað Montreal 5 rígning New York 8 iéttskýjað París 16 skýjað Róm 22 heiðsklrt San Dlego 18 alskýjað Winnipeg +2 alskýjað 2 Nýja^Tnt1 léttjógúrtin er kjörin til uppbyggingar 1 heilsuræktinni þinni, hvort sem þú gengur, hleypur, syndir eða styrkir þig á annan hátt. Svo léttir hún þér línudansinn án þess að létta heimilispyngjuna svo nokkru nemi því hún kostar aðeins kr. 32.* Allir vilja tönnunum vel. í nýju’TTC1 léttjógúrtinni er notað NutraSweet í stað sykurs sem gerir hana að mjög æskilegri fæðu með tilliti til tannverndar. Hjá sumum kemur hún í stað sælgætis. Allar tegundirnar af Tnr léttjógúrtinni eru komnar í nýjan búning, óbrothætta bikara með hæfilegum skammti fyrir einn. * Leiðbeinandi verð. íNutraSweet f BMND SWffTtNfA nms- Léttjógúrt Framleidd í Mjólkurbúi Flóamanna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.