Morgunblaðið - 26.10.1988, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 26.10.1988, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. OKTÓBER 1988 33 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Er hann ekki kaldur? „Getur þú sagt mér í hvaða merkjum kærastinn minn er?“ Ég svara og segi meðal ann- ars að hann hafi Tungl í Hrút og Venus í Vatnsbera. „Venus í Vatnsbera! Er hann þá ekki voðalega kaldur?" Ég svara því tii að hann sé ekki endi- lega kaldur, heldur geti hann • ekki síður verið vingjarnlegur, skynsamur, yfirvegaður, sjálf- stæður o.f.frv. Fordómar Ástæðan fyrir því að ég geri þetta að umtalsefni er að ég verð var við ákveðna tilhneig- ingu til að stimpla merkin fyr- irffam. Hrúturinn er alltaf fljótfær, Tviburinn yfirborðs- legur, Sporðdrekinn erfíður, Fiskurinn viðkvæmur o.s.frv. Þetta er varasamt og í stuttu máli er rangt að mynda sér fyrirffam skoðanir: „Nú, ertu Meyja. Ég þoli ekki Meyjur og ætla þvi ekki að hafa fyrir því að kynnast þér.“ Ef slíkt gerist er notkun á stjömuspeki komin út á hálan is. Þroskandi tœki Stjömuspeki á að vera tæki sem leiðir til aukinnar sjálfs- þekkingar. Hún vekur okkur til umhugsunar um eigin per- sónuleika, um jákvæðar og neikvæðar hliðar, og gerir okkur á þann hátt hæfari ti að breyta okkur. Ef við sjáum veikleika okkar þá eigum við betri möguleika á að yfirvinna þá. Gefa öörum tœkifœri Við viljum trúa því að við höf- um sjálf möguleika á að þroska okkur og verða betri menn. Ef við viljum að svo sé verðum við um leið að gefa öðm fólki möguleika á að geta bætt sig. Það þýðir að maður sem hefur Venus í Vatnsbera er ekki endilega kaldur. Hann getur fullt eins búið yfir já- kvæðari eiginleikum merkis- ins. Dœmigeröir möguleikar Við verðum einnig að gera okkur grein fyrir því að þegar lýsingar á merkjunum eru annars vegar er I fyrsta lagi verið að tala um það sem er dæmigert og í öðru lagi um möguleika. Hin dæmigerða lýsing byggist á því sem menn sjá að er sameiginlegt með mörgum einstaklingum i hveiju merki. Að rcekta garöinn Það sem átt er við þegar talað er um möguleika er að hvert merki býr yfir ákveðnum hæfí- leikum en jafnframt yfir viss- um veikleikum. Það hvemig viðkomandi maður ræktar garð sinn ákvafðar siðan hvort um hæfileika eða veikleika verður að ræða. Þetta skiptir öllu máli hvað varðar lýsingu á merkjum. Við þurfum því að varast að draga fram mögulega neikvæða hlið eins merkis án umhugsunar og gera hana að aðalatriði. Kurteisi Þeir sem fá áhuga á sijömu- speki verða oft ákafir og vilja vita fæðingardag og merki þeirra sem þeir umgangast. í sjálfu sér er þetta eðlilegt. Það má hins vegar ekki gleyma því að sumt fólk hefur ekki áhuga á stjömuspeki eða kær- ir sig um að verið sé að hnýs- ast í þeirra persónuleika. Áhugamenn um stjömuspeki ættu því að temja sér þá sjálf- sögðu kurteisi að láta þá í friði fyrir stjömuspeki. Ef við vilj- um að stjömuspeki sé virt sem fag og að viðhorf fólks til hennar sé vinsamlegt verður hegðun stjömuspekinga að kalla á slíkt. X SAL /Zj'/OS/zAðS/NS * V/NUfi /HiNN. NIKUAtíáf ÍAS PR/NS.. dR NrlNN) luF hfí/B<ssu eáooK „ v/Nu/e N/KOlXS/í/í PR./NS .__„ VAR-STCJ ? 5KÖ/MMU BPT//Z FUND/N/Z- ~Fe7TÁ GjBT/ ■■■ s/c/pr /vukl u Fypjp. ^jm SEND/TÖK OKKAR, . 19 BN ÉG VEKB L-lKA AÐ FH J§§ AÐ V/TA þBTTA ■■ ■ POK/NG/ ByCT/NGAR- \ MANNA 7 / f SVO V/RB/ST. kannsk/ G/err hann L/E/i-r apapaaj , HVBRNIG MANN A. AÐ þTÓNA þTOÐ . S/NN/J BG ER.AÐ SlOKRA í A/llG OSTJMU4) AF OSTAkÓROMMI V. blMMI ^ (5RBTTIR/ hvað erzro SERA ?! ERTU AÐ SLOW2.A í pts OST7M- UAt AF OSTAKÖKUMMI /UiMMI ? / EKKE&T , FER FRA/MHJA; þESSCM/t/WAMW^ lFM t?AVT6 b ZS J/ETA, S/BAREGUM7 P/DDAPAAIENN- \SKUNNAP EV&JRSK/M :SPUÍ3SXJ EKK/ \HVAD KONAN GETUR GEET /=XB'Æ Þ/G, b/ELDORHVAÐ þó GEVP GBgTFyR/R ^ UNP/R 'AHR/FU/H LYFTA //BFL/R , ÞRBNDA HEI/VrmÐ AÐ BTRoN LA- VARBUR FYL3/ HeNN/ NB//V FKA SP/'TALANUM. .. AO PVNDA /UIG ? XG V/l. BARA KDSS/ KONUNA 8JSBNDA, ÞBTTA BR BAEA ~~ lavap&or, Slanktu/s PEOTTKAP/ » Gð'TVNN- WL AR' BáBBI SAGBI AÐ H ANM TRyÐI þWI EKKI AP TIL VÆRl EITTHVAÐ STÆRWt, EW /mdnnuriwNA J .M.OMMU . --- H0U)EVER,IT5 NOT UJITHOUT RISK... ^ IF VOU 5IT BV TWE CURB L00KIN6 5AP, 50METIME5 50MEB0PV UJILL COME AL0N6ANP T055 VOU A COOKIE... VOU WAVE TO LOOK REAL 5AP. coconut! BLEAH'f CCDVMKI AMH rbKUIIMANu IÆ 1—F . .TT II =■> \ t v \ f / iilii GRETTIR :::::::::::::: cka á r/Si ix :::::::::::::::::::: ::::: ::::::: ÍÍÍÍÍOÍH olvlAFOLK QARPUR Hundur verður mjög dapur... að vera Ef maður situr dapur við brúnina, þá kemur stund- um einhver og kastar smá- köku i hund... Það er áhættu. samt ekki án Kókoshnot BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson MUD er skammstöfun, sem margir bridsspilarar kannast við. Hún stendur fyrir „Middle- Up-Down“, eða þann úrelta sið að spila út miðspilinu frá þremur hundum. Sú regla þykir ffemur loðin og því hafa fiestir lagt hana til hliðar. Meðal annars Ástralinn Paul Martson, sem þó kaus miðspilið í tígli með ágæt- um árangri gegn þremur grönd- um í viðureigh Ástrala og Þjóð- veija á Ólympíumótinu. Vestur geftir; allir á hættu. Vestur Norður ♦ K8653 ♦ 107542 ♦ D ♦ Á8 Austur ♦ G92 ♦ D4 VK83 VD96 ♦ K102 """ ♦ Á98543 ♦ 9742 ♦ G3 Vestur Suður ♦ Á107 ♦ ÁG ♦ G76 ♦ KD1065 Nordur Austur Suður Vestur Norður Austur Suður Pass Pass Pass 1 spaði Pass 2 spaðar Pass 3 grönd Pass Pass Pass Útspil: tigultía. Þjóðveijamir spila eins konar „canapé" sagnkerfi,. þar sem opnun á hálit getur verið byggð á þrílit. Hækkun norðurs lofaði því fimm spöðum. Samt kaus suður að reyna þijú grönd. Martson þóttist vita að hann yrði að hitta makker þar sem hann væri feitur fyrir og valdi" tígulinn — tíuna til að stífla ekki litinn. Austur drap á tígulás og sendi tígul til baka. Sagnhafi ætlaði ekki að láta taka sig á svo auð- virðilegu bragði, lét gosann, og vömin gat tekið sex fyrstu slag- ina. Ástralía græddi vel á spilinu, því á hinu borðinu sögðu NS §óra spaða, sem unnust auðveld- lega. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á heimsmeistaramóti unglinga í_ ár, sem fram fór í Adelaide í Astralíu, kom þessi staða upp í skák Michael Adams, Englandi, sem hafði hvitt og átti leik, og Comas, Spáni. 28. Hf7+! og svartur gafst upp, því hann er mát f næsta leik. Úrslit á mótinu urðu mjög óvænt. Fjórir urðu efetir og jafnir, hinn 15 ára gamli Prakki, Lautier, (2365 stig) og Sovétmennimir Ivanchuk (2625 stigl), Gelfand, (2585 stig) og Serper (2435 stig). Þeir hlutu allir nfu vinninga af 13 mögulegum. Lautier var úr- skurðaður sigurvegari, þar sem hann hafði hæst Sonnebom Berg- er-stig, sem em samaniagðir vinn- ingar andstæðinganna. Lautier tefldi á opna mótinu í Reykjavlk í febrúar, en féll alveg í skuggann af öðrum ungmennum, svo sem Hannesi Hlifari Stefánssyni og Polgar-systram, sem stóðu sig mun betur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.