Morgunblaðið - 26.10.1988, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 26.10.1988, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR MEVnCUDAGUR 26. OKTÓBER 1988 47 KÖRFUKNATTLEIKUR / ÍSLANDSMÓTIÐ Njarðvíkingar stöðvuðu ívar - og sigruðu KR-inga örugglega' NJARÐVÍKINGAR sýndu f gœr- kvöldi að þeir verða engin lömb að leika sér við á íslandsmót- inu fkörfuknattleik ívetur. Þeir sigruðu KR-inga nokkuð örugg- lega og var það fyrst og fremst mjög góð liðsheild Njarðvík- inga sem lagði grunninn að sigrinum. Leikurinn var jafn í upphafi og virtist stefna í mjög spennandi leik. Þannig var fram undir miðjan fyrri hálfleik en þá hættu KR- ingamir allt í einu að hitta. Heima- menn gættu ívars Websters mjög vel í fyrri hálfleik, hann skoraði þá ekki eitt einasta stig. Þeir náðu einnig að stíga hann mjög vel út undir körfunni þannig að hann náði ekki að hirða mörg fráköst. UMFN hafði áfram tögl og hagldir f síðari hálfleik og náði mest 27 stiga mun. Undir lokin breyttu KR-ingamirvöm sinni, fóm að leika svæðisvöm. Það setti Njarðvíkinga út af laginu og Jó- hannes Kristbjömsson, þeirra gamli féiagi, fór þá vel í gang. Hann skor- aði hverja körfuna af annari — setti 17 stig á skömmum tíma og KR- ingar náðu að minnka muninn niður Jtt Friðrik Ragnarsson, UMFN og Jóhannes Kristbjömsson, KR. IMjarðvík-KR 91:81 fþrðttahúsið í Njarðvík, fslandsmótið í körfuknattleik, þriðjudaginn 25. októ- ber 1988. Gangnr leiksins: 0:2, 5:6, 11:11, 14:17, 20:20, 26:26, 38:28, 49:30, 54:37, 58:44, 68:50, 73:54, 81:54, 83:65, 87:79, 91:81. Stig UMFN: Heigi Rafnsson 17, Frið- rik Rúnarsson 16, fsak Tómasson 15, Kristinn Einarsson 13, Friðrik Ragn- arsson 12, Hreiðar Hreiðarsson 10, Teitur Öriygsson 8. Stig KR: Jóhannes Kristbjömsson 24, Ólafur Guðmundsson 13, Ivar Webster 11, Birgir Mikaelsson 10, Matthias Einarsson 10, Lárus Áraason 7, HörðÁhorfendun 280. Dómaran Gunnar Valgeirsson og Helgi Bragason og höfðu þeir góð tök ó leiknum. í 8 stig. Eftir slakan kafla þeirra í fyrri hálfleik var þó aldrei spuming um hvort liðið myndi sigra. Teitur Örlygsson, sem verið hef- ur einn besti maður Njarðvíkinga, lenti f villuvandræðum strax f fyrri háifleik og fór síðan útaf í þeim seinni með 5 viilur. Liðsheiidin hjá Njarðvík var mjög sterk og mikill hraði var í leik liðsins. Stigaskoran dreifðist vel og, eins og fyrr sagði, er ljóst að suðumesjadrengimir verða engin lömb að leika sér við í vetur. mm Helgi Rafnsson, UMFN. Frá Bimi Blöndal ÍNjarðvik Fyrsti sigur Tindastóls EFTIR tap í sox fyrstu leikjum Tindastóls í vetur kom að þvf að liðið sigraði. Andstœðing- arnir voru reyndar botnlið deildarinnar, ÍS, og sigur Tindastóls var öruggur 86:65. Tindastóll hefur leikið nokkuð vel í vetur en fyrsti sigurinn lét bfða eftir sér. Liðið tapaði þrem- ur leikjum á heimavelli með sam- tals 14 stiga mun Frá Bimi sem er ótrúlega lítið. Bjömssyni En gegn ÍS var aldr- á Sauðárkróki ej spuming um hvort liðið sigraði. Strax frá fyrstu mínútu höfðu heimamenn undirtökin og munurinn lengst af um 20 stig. mm Eyjólfur Sverrisson Tinda- stóli. Jft Valur Ingimundarson Tinda- stóli. Páll Amar og Þorsteinn Guðmundsson ÍS. Eyjólfur Sverrisaon lék mjög vel í gær. Það voru reyndar varalið beggja liða sem léku lengst af. Hjá Tinda- stóli fengu allir að spreyta sig en Eyjólfur Sverrisson og Valur Ingi- mundarson gerðu bróðurpart stiga liðsins. Stúdentar era enn án sigurs í deildinni en geta leikið þokkalega. Þá skortir hinsvegar ýmislegt og áttu aldrei möguleika í þessum leik. Páll Amar og Þorsteinn Guðmunds- son áttu þó báðir ágætan leik. Bjöm Steffensen og Jóhannes Sveinsson, báðir ÍR. Morgunblaöið/Júlíus Jón Öm Quðmundsson átti góða spretti f liði ÍR í gærkvöldi og gerði 14 stig. ÍSLANDSMÓTIÐ í KÖRFUKNATTLEIK TINDASTÓLL- ÍS....86:65 (R- ÞÓR..... „...90:60 UMFN- KR......... 91:81 A-RIÐILL HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR SAMTALS Lslklr U J T Mörk u J T Mörk Mörk Stig UMFN 7 4 0 0 358:282 3 0 0 285:218 643:500 14 VALUR 6 2 0 1 281:199 2 0 1 292:278 573:477 8 UMFG 6 1 0 2 274:246 1 0 2 218:208 492:454 4 ÞÓR 7 1 0 2 284:309 0 0 4 272:385 556:694 2 ÍS 7 0 0 3 166:285 0 0 4 257:418 423:703 0 B-RIÐILL HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR SAMTALS Laiklr U J T Mörk U j T Mörk Mörk Stig ÍBK 6 3 0 0 274:216 3 0 0 242:226 516:442 12 KR 7 3 0 0 211:184 2 0 2 315:334 526:518 10 HAUKAR 6 2 0 1 285:202 2 0 1 314:299 599:501 8 IR 7 2 0 2 301:284 1 0 2 224:217 525:501 6 TINDASTÓLL 7 1 0 3 402:395 0 0 3 183:253 585:648 2 Tindastóll-IS 86 : 65 íþróttahÚ8Íð á Sauðárkróki, íslandsmótið í körfuknattleik, þriðjudaginn 25. október 1988. Gangur leiksins: 11:4, 30:18, 39:19, 44:25, 55:35, 66:38, 86:65. Stig Tindastóls: Eyjólfur Sverrisson 38, Valur Ingimundarson 27, Björn Sigtryggsson 10, Sverrir Sverrisson 7 og Haraldur Leifsson 4. Stig ÍS: Þorsteinn Guðmundsson 12, Páll Amar 10, Hafþór Óskarsson 8, Jón Júlfusson 7, Valdimar Guðlaugsson 7, Bjöm Hjartarson 6, Sólmundur Jónsson 5, Gísli Pálmason 4, Heimir Jónasson 4 og Ágúst Jóhannesson 2. Dómaran Kristinn Albertsson og Jón Bender. Sluppu vel frá auðveldum leik. Áhorfendun 300. Öruggt hjálR ÞAÐ var lítil reisn yfir leik ÍR- inga og Þórsara í Seljaskóla í gærkvöldi. Leikurinn var léieg- ur og einnig var tímataf lan bil- uð, þannig að áhorfendur uröu að giska á hvernig staöan væri og hvað tímanum liði. Svona vinnubrögð er ekki hægt að bjóða fólki upp á, ÍR-ingar hefðu f það minnsta getað komið upp bráðabirgða marka- töfiu. Eins og áður sagði var leikurinn rislítill og ÍR-ingar höfðu for- ystu frá upphafi til enda. ÍR-ingar spiluðu þokkalega á köflum en aila yfirvegun vantaði í leik þeirra. Það kom þó ekki að sök í þessum leik vegna þess hve andstæð- ingurinn var slakur. Bjöm Steffensen spilaði einna best hjá ÍR og þeir Jón Öm Guð- mundsson og Jóhannes Stefánsson áttu góða spretti. Þórsarar vora hreint ótrúlega slakir í þessum leik. Baráttan var ekki til og engu líkara en að Þórsarar hefðu aðeins komið suður til að ljúka skylduverki. ÍR-Þór 90 : 60 íþrúttahús Se(jaskóla, íslandsmótið i körfuknattkleik, þriðjudaginn 26. októ- ber 1988. Gangur ieiksins: 7:0, 12:2, 18:11, 30:19, 36:23, 42:27, 48:27, 56:29, 61:33, 68:42, 78:51, 82:63, 86:68, 90:60. Stíg ÍR: Bjöm Steffensen 20, Jóhann- es Sveinsson 16, Ragnar Torfason 15, Jón Öm Guðmundsson 14, Karl Guð- taugsson 9, Pétur Hólmsteinsson 8, Bragi Reynisson 6, Björa Leósson 2. Stíg Þórs: Konrúð Óskarsson 18, Eirikur Sigurðsson 14, Guðmundur Bjömsson 12, Jöhann Sigurðsson 6, Bjöm Sveinsson 5, Kristján Rafnsson 5. Áhorfendur: 32. Dómarar: Kristbm Óskarsson og Sig- urður Valgeirsson. Þeir dœmdu þokka- lega. Höröur Magnússon skrifar ÍÞRLWR FOLK ■ BRLAN Horton, aðstoðar- maður Mark Lawrenson, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Oxford. Eins og kunnugt er sagði mgH Lawrenson upp er Frá Bob Dean Saunders var*- Hennessy seldur frá Oxford i Englandi yj Qej-by án vitund- ar hans. Brían Hor- ton sagði reyndar einnig upp en Lawrenson taldi hann á að vera áfram hjá Oxford. { gær tilkynnti Kevin Maxwell, stjómarformaður Oxford, að Lawrenson hafi verið rekinn! ■ JOHN Duncan, fram- kvæmdastjóri Ipswich reynir enn að fá sovéskan leikmann til liðsins. Hann hefur augastað á Oleg Prota- soff sem leikur með Dynamo Kiev. Ef það tekst verður Protas-^r' off fyrsti Sovétmaðurinn til að leika í ensku deildinni. ■ GRAHAM Taylor, fram- kvæmdastjóri Aston Villa, hefur mikinn áhuga að fá Peter Daven- port frá Manchester United. Láðin hafa þegar samið um kaupverð: 750 þúsund pund. Davenport hefur hinsvegar ekki ákveðið sig enn og m.a. átt í viðræðum við Middles- brough.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.