Morgunblaðið - 26.10.1988, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 26.10.1988, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. OKTÓBER 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Laus staða Staða eftirlitsmanns á tækni- og veðurathug- anadeild Veðurstofu íslands er laus til um- sóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfs- manna ríkisins. Upplýsingar um starfið gefur deildarstjóri tækni- og veðurathuganadeildar Veðurstof- unnar. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun, fyrri störf og meðmælum, ef fyrir hendi eru, sendist samgönguráðuneytinu fyrir 11. nóvember 1988. Veðurstofa íslands Starfsfólk - starfsfólk Aðstoð vantar í eldhús Óskum að ráða vant og duglegt starfsfólk. Dagvinna. Góð laun í boði. Upplýsingar á staðnum í dag og næstu daga. MATSTOFA MIÐFELLS SF. Funahöfða 7 — sími: 84939, 84631 Fáskrúðsfjörður Umboðsmann vantar til að annast dreifingu og innheimtu Morgunblaðsins. Upplýsingar í símum 91 -83033 og 97-51136. . HtorgntsÞInfrtö ^\uglýsinga- síminn er 2 24 80 Hlíða- og Holtahverfi Aðalfundur Félag sjálfstæðismanna í Hlíða- og Holta- hverfi heldur aðalfund mánudaginn 31. október nk. í Valhöll, Háaleitisbraut 1, kl. 18.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Gestur fundarins, Guðmundur H. Garð- arsson, alþingismaður. 3. Önnur mál. Félagsmenn eru hvattir til að mæta á fund- inn. Stjómin. Árnessýsla - Selfoss Aðalfundur fulltrúa- ráðs sjálfstæðisfé- laganna verður haldinn þriðjudag- inn 1. nóvember nk. kl. 21.00 í noröursal Hótel Selfoss. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf. 2. Gestir fundarins Þorsteinn Páls- son, formaður Sjálfstæöisflokksins og Sólveig Pétursdóttir, varaþingmaður, flytja ávörp og svara fyrirspumum. 3. Önnur mál. Stjómin. Bakka- og Stekkjahverfi Aðalfundur Félag Sjátfstæðis- manna í Bakka- og Stekkjahverfi heldur aðalfund miðviku- daginn 26. október nk. í Valhöll, Háaleit- isbraut 1, kl. 20.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðal- fundarstörf. 2. Gestir fundarins verða Eyjólfur K. Jónsson, alþingismaður, og Magnús L. Sveins- son, forseti borgarstjórnar. 3. Önnur mál. Félagsmenn eru hvattir til að mæta á fundinn. Stjómin. Aðalfundur Sjálfstæðis- félags Kjalnesinga Aðalfundur Sjálf- stæðisfélags Kjalnes- inga verður haldinn í Fólkvangi fimmtu- daginn 27. október og hefst kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aöalfundar- störf. Gestir fundarins verða Matthías Á. Mathiesen og Salóme Þorkelsdóttir. Stjómin. Hóla- og Fellahverfi Aðalfundur Félag sjálfstæðismanna í Hóla- og Fella- hverfi heldur aðalfund miövikudaginn 2. nóvember í Valhöll, Háaleitisbraut 1, kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Gestur fundarins, Friðrik Sophusson, varaformaöur Sjálfstæöisflokksins, ræðir um stjórnmálaviðhorfið. 3. Önnur mál. Félagsmenn eru hvattir til að mæta á fund- inn. Stjórnin. IIFIMDALl.UK Viðverutími stjórnarmanna Viðverutími stjórnarmanna Heimdallar í Valhöll verða með föstu millibili í vetur. Hinn almenni félagsmaður getur þá leitað til stjórnarmanna, til dæmis með nýjar hug- myndir um starf félagsins, tilkynningar um aðsetursskipti eða breytt simanúmer. Einn- ig er kjörið taekifæri fyrir nýja eða veröandi félaga að hringja og fræðast um starf fé- lagsins. Formaður Heimdallar, Ólafur Þ. Stephen- sen, verður við í Valhöll j síma 82900 milli kl. 16 og 18 I dag, miðvikudaginn 26. október. Hringið eða lítið inn - það verður heitt á könnunni. Vestmannaeyjar: Stjórnmálasviptingar líðandi stundar Kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Suðurlandskjör- dæmi boðar til al- menns stjómmála- fundar í Hótel Þórs- hamri miövikudag- inn 26. okt. nk. kl. 20.30. Allir velkomnir. Ræðumenn eru Þor- steinn Pálsson, formaður Sjálfstæð- isflokksins og al- þingismaður og Ámi Johnsen, formaður kjördæmisráðs Sjálfstæðis- flokksins. Fyrirspumir og umræður verða að loknum framsöguræðum. Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins i Suðurlandskjördæmi. Austurbær og Norðurmýri Aðalfundur Félag sjálfstæðismanna i Austurbæ og Norðurmýri heldur aðalfund mánudaginn 31. október nk. i Valhöll, Háaleitisbraut 1, kl. 17.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Gestur fundarins, Birgir ísleifur Gunn- arsson, alþingismaður. 3. Önnur mál. Félagsmenn eru hvattir til að mæta á fund- inn. Stjórnin. 'IIFIMDALI.UR F U S Viðeyjarsigling ungs sjálfstæðis- fólks Næstkomandi sunnudag, 30. október, heldur ungt sjálfstæðisfólk i skemmtisiglingu út i Viðey. Farið verður með Viðeyjarferjunni, Maríu- súð, frá Sundahöfn kl. 14.00. Sr. Þórir Stephensen, staöarhaldari í Viðey, sýnir gestum eyjuna og rekur sögu hennar og hinna fornu bygginga, sem Viðey prýða. Kaffi verður drukkjð í Viðeyjarstofu að lokinni skoðunarferð. Júlíus Hafstein, borgarfulltrúí og formaður umhverfismálaráðs Reykjavíkur, og Árni Sigfússon, borgarfulltrúi og formaður Sam- bands ungra sjálfstæðismanna, verða meö í för og slá á létta um- hverfismálastrengi. Skráning fer fram í síma 82900. Nauðsynlegt er að skrá sig fyrir kl. 17.00 á föstudaginn. Bátsferöin kostar kr. 300, sem greiðast á bryggjunni. Safnast verður saman í Sundahöfn (beygt til vinstri við Sundakaffi) tíu minútum fyrir áætlaðan brottfarartíma. Allt ungt sjálfstæðisfólk er hvatt til að mæta! Stjórnin. Félag sjálfstæðismanna í Nes- og Melahverfi Aðalfundur félagsins verður haldinn á Hótel Sögu, fundarsal B, miðvikudaginn 26. október kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Gestur fundarins, Sólveig Pétursdóttir, varaþingmaður, ræðir stjómmálavið- horfið. 3. Önnur mál. Fundarstjóri: Björg Einarsdóttir, rithöfundur. Fundarritari: Gylfi Guðmundsson, fram- kvæmdastjóri. Stjórnin. Sjálfstæðiskvennafélag Borgarfjarðar heldur fund laugardaginn 29. október nk. kl. 15.00 í hótelinu í Borgamesi, (efri sal). Allar sjálfstæðiskonur velkomnar. Sigriður Þórðardóttir mætir á fundinn. Stjómin. Kópavogur - Kópavogur Sjálfstæðiskvennafélagið Edda Aðalfundur félagsins verður haldinn mánudaginn 31. október í Hamraborg 1, 3. hæð, kl. 20.30. 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Spilað bingó. Glæsilegir vinningar. 3. Kaffiveitingar. Sjálfstæðiskonur fjölmennið. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.