Morgunblaðið - 26.10.1988, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 26.10.1988, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. OKTÓBER 1988 43 ! i VELVAKANDI SVARAR I SÍMA 691282 KL. 10-12 FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS Þessir hringdu . . Ég tel að þessi dósasöfnun hafi valdið sóðaskap. Ég bý í blokk og einn morgun var búið að hvolfa öllum ruslatunnum og róta í þeim. Út um allt lágu matarleifar, skítug- ar bamableiur og þaðan af verra. Það komst upp að það voru böm í dósaleit sem þarna höfðu verið að verki. Ég hef heyrt að í sjónvarpi hafi verið talað við dreng sem fékk allar sínar dósir úti á öskuhaug- um.“ Dósasöfnun og sóðaskapur Slæm umg'engni Kona í Austurbænum hringdi: „Það er mikið talað um að við ættum að ganga vel um borgina okkar. Mig langar til að benda á svæði sem mjög er vanhirt en það er íþróttasvæði Þróttheima við Holtaveg. í sumar fóm fram ýmis konar endurbætur á svæðinu. Voru þar verktakar að störfum en frá- gangur þeirra er ekki til fyrirmynd- ar. Þama em vinnuvélar, olíutank- ur, jánra- og spýtnarasl ásamt mörgu mörgu öðra. Þama þyrfti að taka til hendinni." Helgimynd Eldri kona hringdi: „Um aldamótin vora seldar hér á landi fagrar helgimyndir af Maríu með Jesúbamið. A einni slíkri mynd er móðirin með bamið á vinstra bijósti og era bæði mæðginin gull- hærð og bláeygð. Móðirin er í rauð- um kirtli með löngum ermum. Hvít slæða er yfir hárinu og yfir um hálsinn. Yfir höfðum þeirra beggja era geislabaugar. Mig langar mikið til að fá að sjá þessa mynd aftur og ef einhver á hana bið ég hann eða hana að hafa samband við mig í síma 29385. Úr Gyllt kvenúr fannst á laugar- dagsmorgun við Brekkustíg. Upp- lýsingar í síma 19971. Dósasöfhun veldur sóðaskap Asta hringdi: „Ég vil taka undir orð Krist- bjargar í Velvakanda á dögunum. Rjúpnaveiðimenn Treystið öryggi ykkar sem mest í hverri veiðiferð. Gætið þess ávallt að skotvopn ykkar séu i fullkomnu lagi og vel hirt. Hafið meðferðis áttavita og kort og búnað til ljós- og hljóðmerkjagjafa. Hefiið veiðiferðina árla dags og ljúkið henni áður en náttmyrkur skeUur yfir. Verið ávaUt stund- vísir á áfangastað. VILUKETTIRNIR ERU Á LEIÐINNI! Já, þeir eru á leiðinni, „Villikettirnir", árgerð '89 og verða frumsýnd- ir helgina 5. og 6. október næstkomandi. Þar mun öll fjölskyldan finna vélsleða við sitt hæfi. Nánar auglýst síðar. Komið, skoðið og strjúkið „köttunum" frá ARCTIC CAT. ELFA háfar úr stáli, kopar og í 5 litum BORGARTÚN 28, SÍMAR: (91) 16995 OG 622900 - NÆG BÍLASTÆÐI Búta- og rýmingarsala næstu 4 daga Bútar og gluggatjaldaef ni f metratali - Alltað afsláttur GLUGGATJOED k. i SKIPHOLTI 17A. SÍMI 12323 j i í ? I | í t | í i 1 > ■ I I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.