Morgunblaðið - 26.10.1988, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 26.10.1988, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. OKTÓBER 1988 31 til sölu Jarðirtil sölu Til sölu eru jarðirnar Mýratunga I, Reyk- hólahreppi, Austur-Barðastrandarsýslu og Sandfell, Hofshreppi, Skagafjarðarsýslu og Hólaland, Kjalarneshreppi, Kjósarsýslu. Nánari upplýsingar veittar í síma 25444. Stofnlánadeild landbúnaðarins. Miklir möguleikar Til sölu samliggjandi snyrtivöruverslun og sólbaðsstofa í verslunarmiðstöð, saman eða í sitt í hvoru lagi. Verð fyrir bæði með vöru- lager kr. 2500 þús. Fæst á 3ja ára skulda- bréfi. Engin áhætta. Fyrsta greiðsla eftir eitt ár. Fyrirspurnir leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merktar: „MB - 8024". Til sölu hlutabréf í Skagstrendingi hf. Tilboð óskast í 15% hlutabréfa í Skagstrend- ingi hf., Skagaströnd. Til greina kemur að selja bréfin hvort sem er í einu lagi eöa smærri hiutum. Tilboðum skal skila fyrir 4. nóvember nk. til undirritaðs, sem gefur nán- ari upplýsingar. Ólafur Axelsson hrl., Höfðabakka 9, Reykjavík, sími 681211. atvinnuhúsnæði J Verslunar- og skrifstofu- húsnæði Höfum til leigu verslunar- og skrifstofuhúsnæði á 1. og 2. hæð, 100 fm hvort, við Skipholt. Upplýsingar á daginn í símum 15710 og 672161, og eftir kl. 20.00 í síma 32585. 600-800 f m lagerhúsnæði óskast Okkur vantar 600-800 fm lagerhúsnæði á einni hæð í tvo mánuði frá 1. nóvember nk. Upplýsingar í síma 621400. Landssamband hjálparsveita skáta. bátar — skip Kvóti - kvóti Okkur vantar kvóta fyrir togarana okkar, Arnar og Örvar. Upplýsingar í símum 95-4690, 95-4620 og 95-4761. Skagstrendingur hf., Skagaströnd. | nauðungaruppboð | Nauðungaruppboð Eftir kröfu Tollstjórans i Reykjavík, Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Vöku hf., Skiptaréttar Reykjavíkur, ýmissa iögmanna, banka og stofnana, fer fram opinbert uppboö é bifreiöum, vinnuvélum o.fl., á Smiös- höföa 1 (Vöku hf.), fimmtudaginn 27. okt. 1988 og hefst það kl. 18.00. Seldar verða væntanle'ga eftirtaldar bifreiöar, vinnuvélar, auk lausa- fjármuna. R-94 R-29883 R-61500 G-2633 R-5849 R-30850 R—61945 H-1170 R-9621 R-33411 R—62738 H-2279 R-10660 R—36941 R-64492 1-196 R-14511 R—37084 R-65778 P-1817 R-15644 R—37206 R—66425 Y—4759 R-17004 R-37264 R—66633 Y-11271 R—18946 R—38693 R-68919 Y-13322 R—22022 R—49240 R-70516 Y—17154 R—24978 R-51975 R-71745 X—2356 R-25263 R-54532 A-9192 X-7455 R-26231 R-55164 G-1209 Þ-1524 R-28869 R-56941 G-2854 ö—4820 R-29588 R-61350 G-4737 Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki upp- boöshaldara eöa gjaldkera. Uppboðshaldarínn i Reykjavik. Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer f ram í skrifstofu embættisins, Víðigrund 5, Sauðárkróki, fimmtudaginn 27. október 1988 kl. 10.00. Aöalgata 10b e.h., Sauöárkróki, þingl. eigandi Hótel Mælifell. Upp- boösbeiðendur Veödeild Landsbankans fslands, Bjöm og' Ólafur Hallgrímsson hdl., Alþýöubankinn og Siguröur G. Guöjónsson hdl. Önnur sala. Víöigrundur 22, 2. hæö t.v. Sauðárkróki, þingl. eigandi Steinn Ást- valdsson. Uppboðsbeiðandi veödeild Landsbanka íslands. Önnur Hvannahlíð 7, Sauöárkróki, þingl. eign Ingólfs Guömundssonar. Uppboösbeiöendur veödeild Landbanka íslands og Guömundur Þóröarson hdl. Raftahliö 78, Sauöárkróki, þingl. eigandi Siguröur Sigurösson. Upp- boðsbeiöendur Lifeyrissjóður stéttarfélaga i Skagafiröi og innheimtu- maður ríkissjóðs. Viðhlíð 27, Sauöárkróki, þingl. eigandi Ásta Gústafsdóttir. Uppboös- beiöendur iönlánasjóður, Byggöastofnun og Ámi Pálsson hdl. Önnur Kárastígur 8, Hofsósi, þingl. eigandi Bjöm ívarsson. Uppboösbeiö- endur innheimtumaöur rikissjóös, Hákon H. Kristjánsson hdl., Gunn- ar Jóhann Birgisson hdl. og Ásgeir Thoroddsen hdl. Bárustígur 4, Sauöárkróki, þingl. eigandi Gisii Gunnarsson. Uppboös- beiðandí Lífeyrissjóöur sténarfélaga í Skagafirði. Fomós 6, Sauöárkróki, þingl. eign Guömundar Þórs Ámasonar og Ólafar Hartmannsdóttur. Uppboösbeiöandi Jón Þóroddsson hdl. Háleggsstaöir t Hofshreppi, talin eign Lárusar Hafstein Lárussonar uppboðsbeiöandi Búnaðarbanki íslands. Kárastigur 15, Hofsósi, þingl. eigandi Gunnar Geir Gunnarsson. Uppboösbeiöandi Ásgeir Thoroddsen hdl. Stokkhólmi Akrahreppi, þingl. eigandi Halldór Sigurösson. Upþboös- beiöandi Búnaðarbanki íslands. Sýslumaöurínn i Skagafjaröarsýsiu. Bæjarfógetinn á Sauöárkróki. Höfðar til .fólksíöllum starfsgreinum! ■ : Lærið vélritun Ný námskeiö byrja 3. nóvember. Vélritunarskólinn, simi 28040. □ Helgafell 598826107IV/V-2 I.O.O.F. 7 = 170110268V2 = □ GLITNIR 598810267 - 1 I.O.O.F 9 = 17010268 '/2 = Fl. Urriðavatn. REGLA MIISTERISRIUUARA RMHekla 26.10. VS.A.FL. m Útivist, Miðvikudagur 26. okt. kl. 20. Tunglskinsganga. Létt ganga vestan Straumsvíkur. Verö 500,- kr., frítt f. börn m. fullorönum. Fjörubál. Brottför frá BSÍ, bensínsölu (í Hafnarfirði v/Sjó- minjasafnið). Helgaferð 4.-6. nóv. Haustblót á Snœfellsnesi. Góö gisting i Laugargeröiskóla. Skoöunar- og gönguferöir við allra hæfi. Ströndin undir jökli, þjóöleiö yfir fjallgaröinn, Hitar- dalur. Sundlaug. Ein máltíö inni- falin. Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni 1, símar: 14606 og 23732. Sjáumstl Útivist, feröafélag. AGLOW - kristileg samtök kvenna Fundur veröur haldinn laugar- daginn 29. október nk. í Menn- ingarmiöstöðinni í Gerðubergi kl. 16.00-18.00. Gestur fundarins verður Anne Marie F. Reinholdtsen. Vinsamlegast tilkynniö þátttöku í sima 71931 (Arndís) eöa 74158 (Dadda) miövikudaginn 26. októ- ber eða fimmtudaginn 27. októ- ber. Allar konur velkomnar. I.O.G.T. stúkan Einingin nr. 14 Upp til selja dagskrá i umsjá Gunnars Þorlákssonar í Hallars- eli i kvöld kl. 20.30. Mætum öll. ÆT Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almennur biblíulestur i kvöld kl. 20.30. Ræöumaöur Garðar Ragnarsson. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaöarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. Háskóli íslands fær gjöf frá Radíóbúðiimi RADÍÓBÚÐIN hf. hefiir gefið Háskóla íslands fimm Macintosh n tölvur að verðmæti 3,3 mifijón- ir króna. Hver vél er með 5 MB minni og 80 MB innbyggðum diski. Skjárinn er 13 tommur og getur sýnt allt að 16 mil^jón liti. Háskóli íslands mun nýta þessar tölvur i almenna þróunarvinnu á tölvusviði. Þessi gjöf kemur háskól- anum sérstaklega vel þar sem mögu- legt verður fyrir kennara og sérfræð- inga skólans að hafa undir höndum það nýjasta á markaðinum frá Mac- intosh-framleiðendum. Tölvumar verða notaðar i ýmis verkefni innan Háskóla íslands. Meðal vérkefna má nefna líkana- gerð, tölfræðireikninga, hugbúnað- arþróun, teiknivinnu, úrvinnslu úr skoðanakönnunum og fleira. Flestar tölvumar verða tengdar við gagna- net háskólans sem verið er að koma upp. Tölvumar skiptast þannig milli deilda og stofnana en hver um sig fær eina tölvu: Reiknistofnun, Fé- lagsvisindastofnun, Viðskipta- og hagfræðideild, Reiknifræðistofa Raunvísindastofnunar og Tölfræði- skor. Macintosh II tölvan er af þeirri gerð tölva er nefnast vinnustöðvar. Vinnustöðvar eru yfirleitt notaðar af einum notanda í einu en sá not- andi getur verið með mörg verkefni í gangi á sama tíma. Dr. Sigmundur Guðbjaraarson tekur formlega við tölvugjöf Radíóbúðarinnar til Háskólans úr hendi Gríms Laxdals.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.