Morgunblaðið - 26.10.1988, Side 27

Morgunblaðið - 26.10.1988, Side 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. OKTÓBER 1988 27 Björgvinsbeltið próf- að í Vestmannaeyjum Framleiðsla mun heflast um næstu áramót Vestmannaeyjum. NEMENDUR Stýrimannaskólans í Vestmannaeyjum, ásamt skóla- stjóra sínum, Friðriki Ásmundssyni og Björgvini Sigmjónssyni, hönnuði Björgvinsbeltisins, héldu fyrir skömmu austur fyrir Eyj- ar til að gera prófanir á björgunarbelti Björgvins. Voru gerðar margar prófanir og samanburður á notagildi Björgvinsbeltis og annars þess búnaðar, sem um borð í skipum er, til björgunar á mönnum úr sjó. betur en nú væri búið að kippa þeim í lag þannig að hann teldi tíma til kominn að hefja fram- leiðslu á beltinu. Prófanir stýrimannaskólanem- anna voru margþættar og sagði Friðrik Ásmundsson að þær hafi sýnt fram á það, að í nánast öllum tilfellum stæði belti Björgvins öðr- um sambærilegum búnaði framar. Friðrik sagði að beltið hefði marga góða kosti. í fyrsta lagi tryggði það öryggi björgunar- manns, ef hann léti það á sig, áður en hann kastaði sér til sunds á eftir félaga sínum. Það væri auðvelt fyrir björgunarmann að taka meðvitundarlausan mann til beltið, því tveir menn kæ- Niðurstöður þessara prófana voru skráðar niður og eftir að unnið hafði verið úr niðurstöðun- um settust þeir aðilar, er að próf- uninni stóðu, niður og ræddu hvort einhveijar breytingar eða úrbætur mætti gera á belti Björg- vins. Það var á sl. vetri sem Björg- vin Siguijónsson kynnti þessa hugmynd sína. Hann var þá nem- andi í Stýrimannaskólanum í Eyj- um og sagði í samtali við Morgun- blaðið að sú mikla umræða um öryggismál, sem var í skólanum, hafí ýtt við sér. „Eg var búinn að ganga með þessa hugmynd í kollinum, í lang- an tíma, en lét verða af því að hrinda henni í framkvæmd vegna hinnar miklu umræðu um öryggis- mál, sem fram fór í skólanum," sagði Björgvin. Að sögn Björgvins hefur síðan verið unnið að lagfæringum og endurbótum á beltinu. Hann sagði að ýmis atriði hefðu mátt fara must saman í eitt belti. Fljótlegt væri að ná mönnum inn, hvort sem um borðhá skip væri að ræða eða ekki. Þar að auki væri beltið handhægt og fyrirferðarlítið, sem væri mikill kostur. Björgvin Siguijónsson, sagði í samtali við Morgnnblaðið að hann vildi leggja áherslu á, að hann liti á þetta belti sem viðbót við þann björgunarbúnað sem fyrir væri í skipunum. „Það er aldrei of var- lega farið og öll þessi tæki saman auka öryggið, við hinar misjöfnu aðstæður sem slysin verða,“ sagði Björgvin. Reykjalundur hefur tekið að sér framleiðslu Björgvinsbeltisins og er vonast til að það verði komið á markað fljótlega upp úr næstu áramótum. - G.G. Björgvin Siguijónsson, hönnuð- ur Björgvinsbeltisins, heldur hér á tveimur handhægum pok- um sem innihalda belti hans. Morgunblaðið/Grímur Gíslason Það er heldur léttara að kippa inn tveimur mönnum í Björgvins- belti en einum manni í bjarghring. Fiskverð á uppboðsmörkuðum 25. október. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 47,00 40,00 42,49 36,309 1.542.472 Undirmál 15,00 15,00 15,00 0,627 9.406 Ýsa 50,00 42,00 46,90 11,139 522.454 Undirmálsýsa 25,00 20,00 22,96 0,296 6.808 Ufsi 15,00 15,00 15,00 0,167 2.512 Karfi 15,00 15,00 15,00 0,041 616 Lúða 310,00 70,00 178,40 0,338 60.397 Steinbítur 15,00 15,00 15,00 0,399 5.995 Keila 14,00 14,00 14,00 0,742 10.388 Langa 15,00 15,00 15,00 0,648 9.728 Koli 39,00 30,00 31,08 0,669 20.805 Samtals 42,66 51,379 2.191.581 Selt var aðallega úr Sigga Sveins fS, Haferni BA, frá Hafbjörgu sf. og ísbliki hf. á Akranesi. f dag verða meðal annars seld 15 tonn af karfa úr Sólfara AK, 10 tonn af þorski og 10 tonn af ýsu úr ýmsum bátum. FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Þorskur 45,50 17,00 43,32 74,090 3.209.751 Undirmál 17,00 17,00 17,00 0,052 884 Ýsa 53,00 26,00 42,89 4,889 209.687 Ýsa(smá) 14,00 6,00 7,30 0,172 1.256 Karfi 25,00 25,00 25,00 1,215 30.375 Steinbítur 31,00 23,00 29,25 0,064 1.872 Hlýri+steinb. 32,00 30,00 30,80 1,110 34.188 Lúða 285,00 85,00 147,12 0,052 7.650 Samtals 42,82 81,843 3.495.663 Selt var úr Ásgeiri RE og bátum. ( dag verða meðal annars seld um 70 tonn af karfa úr Hegranesi SK og um 15 tonn af þorski úr Þorláki ÁR og fleirum. FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 48,00 36,50 39,21 94,189 3.693.604 Ýsa 63,00 30,00 58,09 2,275 132.125 Steinbítur 15,00 15,00 15,00 0,028 420 Ufsi 11,00 11,00 11,00 1,001 11.011 Karfi 28,00 15,00 15,99 0,369 5.899 Síld 8,10 8,06 8,07 89,220 719.384 Keila 15,50 15,50 15,50 0,800 12.400 Langa 24,00 24,00 24,00 0,160 3.840 Lúða 225,00 120,00 188,55 0,309 58.446 Samtals 24,62 188,352 4.637.129 Selt var aðallega úr Hauki GK, Gnúpi GK, Höfrungi II GK, Kópi GK og frá Miðnesi hf. í Sandgerði. í dag verða meðal annars seld 40 tonn af þorski, 10 tonn af karfa og 3 tonn af ufsa úr Gnúpi GK, 50 tonn af þorski og 8 tonn af ýsu úr Eldeyjar- Hjalta GK. Grænmetisverð á uppboðsmörkuðum 25. október. SÖLUFÉLAG GARÐYRKJUMANNA Tómatar 214,00 4,224 905.040 Sveppir 450,00 0,635 285.750 Rófur 46,00 0,525 24.150 Paprika(græn) 334,00 0,760 253.895 Paprika(rauð) 396,00 0,290 114.955 Gulrætur(ópk.) 86,00 0,570 49.020 Gulrætur(pk.) 107,00 1,570 168.420 Grænkál 31,00 120 búnt 3.760 Eggaldin 152,00 0,015 2.280 Kinakál 117,00 4,212 493.884 Hvítkál 67,00 12,640 846.280 Steinselja 33,00 1.240 bt. 40.920 Sellerí 183,00 0,085 15.555 Salat 62,00 0,840 52.140 Samtals 3.281.871 Stöðvarqörður: Bruninn veldur ekki atvinnuleysi - segir framkvæmdastjóri HSS „VIÐ REIKNUM með að þetta muni ekki að svo stöddu valda at- vinnuleysi, fólkið verður flutt í frystihúsið nema þeir sem vinna við hreinsun og umhirðu þeirra síldartunna sem þegar er búið að salta í,“ sagði Guðjón Smári Agnarsson framkvæmdastjóri Hrað- firystihúss Stöðflrðinga i samtali við Morgunblaðið. SaltSskverkun- arhús fyrirtækisins brann aðfaranótt laugardags og varð mikið tjón af. Um 50 manns unnu við síldar- söltun í húsinu í liðinni viku. Salt- að hafði verið í um 1.700 tunnur. Um 160 tunnur saltsíldar eyðilögð- ust í eldinum, um 100 tonn af salt- físki auk tækja og saltbirgða. Þak hússins eyðilagðist, en veggir eru að líkindum heilir. Guðjón Smári sagði tjónið nema tugum milljóna króna. Tilfinnanlegast væri vinnslutjón. Gert hafði verið ráð fyrir að salta í sex til átta þúsund tunnur síldar í haust, en af því gæti ekki orðið eftir þetta áfall. Báðir togarar Hraðfrystihúss Stöð- firðinga hafa siglt með aflann und- anfarið. Því verður nú hætt og Sjálfstæðisfélögin: AðaMindur í Nes- og1 Melahverfi AÐALFUNDUR Félags sjálf- stæðismanna í Nes- og Mela- hverfi í Reykjavík verður hald- inn klukkan 20.30 í B-sal Hótels Sögu. Sólveig Pétursdóttir, fyrsti vara- þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, verðurgestur félagsins. Áð loknum venjulegum aðalfund- arstörfum mun hún ræða stjóm- málaástandið og síðan verða al- mennar umræður. landað heima, þannig að full at- vinna geti haldist í frystihúsinu og fá þeir sem unnu við söltunina vinnu þar, enda hafði flest fólkið unnið þar fyrir síldartíðina. Guðjón Smári sagði að verið væri að meta tjónið, þannig að ekki liggur fyrir hve mikið það er. Hann bjóst ekki við að bætur nægðu til að greiða allan skaðann, þó að húsið hafí verið tryggt. I gærkvöldi átti stjórnarfundur Hraðfrystihússins að fjalla um við- brögð við þessu áfalli. Til greina kemur að endurbyggja húsið. Guð- jón Smári sagði þó ekki vera ljóst hvort fjárhagur fyrirtækisins leyfði það. Bjöm Hafþór Guðmundsson sveitarstjóri Stöðvarhrepps sagði í samtali í gær, að sveitarfélagið hefði orðið fyrir nokkm tjóni. „Eg sé þó ekki vá fyrir dymm að svo komnu máli, hvað varðar atvinnu fólks hér, en sveitarfélagið mun verða fyrir umtalsverðu tjóni.“ Hann sagði að samkvæmt tölum frá í fyrra mætti ætla að tekjumiss- ir Hafnarsjóðs yrðu á þriðja hundr- að þúsund króna. Þar við bætist að tekjur sveitarfélagsins af úts- vömm og öðmm gjöldum lækka eitthvað vegna þess, að síldarsölt- unin stöðvast. Hraðfrystihús Stöðfirðinga er lang stærsti vinnuveitandinn á Stöðvarfirði. Við síldarsöltunina unnu nær 50 manns, auk þeirra sem unnu við frystingu síldarinn- ar. Á Stöðvarfírði búa um 140 manns. Michael Caine og Sally Field í hlutverkum sínum í kvik- myndinni Uppgjöf sem sýnd er í Regnboganum. Uppgjöf í Regn- boganum REGNBOGINN hefúr tekið til sýninga kvikmyndina Uppgjöf (Surrender) með Óskarsverð- launahöfúnum Sally Field og Michael Caine í aðalhlutverk- um. Aðrir leikarar eru m.a. Steve Guttenberg og Peter ' Boyle. Leikstjóri er Jerry Bel- son. Michael Caine leikur vinsælan reyfarahöfund sem farið hefur sérlega illa út úr kvennamálum sínum. Sally Field leikur mis- heppnaðan listmálara sem líka hefur slæma reynslu af ástamál- um. Þau hittast í samkvæmi þar sem inn ráðast bófar, ræna öllu nothæfu og skilja alla eftir kviknakta, tvo og tvo bundna saman. Söguhetjumar lenda auðvitað saman í pakka og það leiðir til nánari kynna. Úr þessu öllu verður svo margskonar mis- skilningur. (Fréttatílkynning) Leiðrétting í frétt um ráðningu Lars Hans- en sem dýralæknis fisksjúkdóma í leyfi Árna M. Mathiesen var Árni ranglega sagður heita Árni Sv. Mathiesen. Um leið og þetta er leiðrétt er beðist velvirðingar á mistökunum.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.