Morgunblaðið - 26.10.1988, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. OKTÓBER 1988
39
■ y l'- jj ^ p
Priscilla Art Gar-
Presley fiinkel
LJ eyrst hefur að 1 1 Priscilla Pres- rt Garfunkel, »^46 ára, og
ley, sem á sínum bróðurpartur af hin-
tíma var gift goðinu um vinsæla dúett,
Elvis, hafi nýlega Simon & Garfunkel,
sett sambýlismanni gekk í það heilaga
sínum Marco Gari- nú nýverið. Brúður-
baldi þessa úrslita- in heitir Kim Cerm-
kosti: „Farðu að ak, söngkona í rokk-
vinna annars hendi sveitinni Lime.
ég þér út“. Hún á Burtséð frá tónlist-
að vera orðin leið á inni þá á parið ýmis-
að sjá hann hanga legt annað sameig-
allan sólarhringinn, inlegt til að mynda
dottandi fyrir fram- blóm. Og þótti svo
an sjónvarpið. við hæfí að parið
„Hann er límdur gifti sig í grasagarði
fyrir framan sjón- í Brooklyn. Félagi
varpsskerminn, Simon var að sjálf-
drekkur bjór og fitn- ar, rétt eins og El- vis.“ Hún hefur nú sögðu viðstaddur.
pantað fyrir hann tíma í líkamsrækt.
Steven
Spielberg
og Amy
Irving
Steven Spielberg
og Amy Irving
voru varla flutt frá
hvort öðru, nú í
haust, er þau fluttu
saman aftur. Skiln-
aður hafði verið það
eina sem til greina
kom eftir að Amy
varð ljóst að Steven
ætti vingott við
unga leikkonu. En
nú er það samband
úr sögunni og Ste-
ven og Amy geta
gengið hönd í hönd
á ný og horfa þau
víst ekki á neitt
nema hvort annað
þessa dagana. Þar
fyrir utan hafa þau
gefið yfirlýsingar
um að þau ætli sér
að flölga í fjölskyld-
unni úr þremur í
fjóra, en þau eiga
lítinn son.
Þurrkari
Lavatherm 620
• Tímarofi uppað
150 mín.
• Stórt hurðarop
(36 cm)
• Ljós inní tromlu
• Þvottamagn 5 kg
• Krumpuvörn
Verð kr.
36.637,- stgr.
ORMSSON HF
LÁGMÚLA 9. SIMI: 38820.
LAMELLA
PARKET
10%
afsláttur
Bjóðum viðskiptavinum
okkar 10% afslátt af
LAMELLA PARKETI í
tilefni fínnskrar viku
Sölustjóri LAMELLA
PARKET frá Finnlandi
verður viðskiptavinum
okkar til aðstoðar í
versluninni miðvikudag
26. okt. frá kl. 13.30 til
15.30.
BYGGINGAVÖRUVBtSUJN
SAMBANDSINS
KRÓKHÁLSI 7 SfMI B 20 33
TOSHIBA
örbylgjuofnarnir
10GERÐIR
Verð við allra hæfi
__________________
Einar Farestveit& Co.hf.
•OMOAMTUM M. ■ÍMAMi t»1| IttM OQ UIMC - M*Q
Leið 4 stoppar við dymar
HEITAVATNS- OG
GUFUHREINSARI
Ný, vestur-þýsk ræstingar-
tækni frá KÁRCHER
VEITIR:
• SPARNAÐ: á orku, vatni,
tíma og viöhaldskostnaöi
• ÖRYGGI: með þreföldu
öryggiskerfi á hitastilli
• FJÖLHÆFNI: með margvís
legum auka- og tylgibúnaöi
SKEIFUNNI3E, SÍMAR 82415 & 82117
LEITIN ENDAR
HJÁ OKKUR!
Úrval l.flokks notaöra bíla í okkareigu.Allir skoóaöirog yfirfarnir.
SÝNISHORN ÚR SÖLUSKRÁ:
MAZDA626
Árgcrð ’87. Blár.
Ekinn 28 þ/km. 4 dyra.
MAZDA626
Árgcrð ’84. Grár.
Ekinn 73 þ/km. 2 dyra.
MAZDA626
Árgcrð’86. Grár.
Ekinn 32 þ/km. 5 dyra.
MAZDA 626 GLX
Árgcró’86. Sjálfsk.
Ekinn 66 þ/km.
MAZDA626
Árgcrð ’86. Blár.
Ekinn 63 þ/km. 5 dyra.
MAZDA323
Árgcrð ’86. Gulur.
Ekinn 44 þ/km. 5 dyra.
MAZDA E-2200
Árgcrð '87. Hvítur.
Ekinn 113þ/km.
MAZDA E-2200
Árgcrð ’87. Bcigc.
Ekinn 88 þ/km.
LANCIATHEMA
Árgcró’87. Brúnn.
Ekinn 39 þ/km. 4 dyra.
SUZUKISVIFT
GTi
Árgcrð ’88. Svartur.
Ekinn 8 þ/km. 3 dyra.
LANCIATHEMA
Árgcrð’87. Sjálfsk.
Ekinn 39 þ/km.
SÉRLEGA
HAGSTÆTT
VERÐ OG
GREIÐSLU-
KJÖR.
MAZDA 3231,3
Árgcró ’86. 5 gíra.
Ekinn 30 þ/km. Rauður.
MAZDA323
Árgcrð’87. Rauður.
Ekinn 30 þ/km. 4 dyra.
MAZDA626
Árgcrð ’85. Stcingrár.
Ekinn 80 þ/km. 4 dyra.
MAZDA323
Árgcrð ’82. Rauður.
Ekinn 92 þ/km. 4 dyra.
MAZDA929
Árgcrð '83. Grágrænn.
Ekinn 83 þ/km. 2 dyra.
DAIHATSU
BITABOX
Árgcrð '84. Gulur.
Ekinn 90þ/km.
DAIHATSU
CHARADE
Árgcrð'82. Grár.
Ekinn 50 þ/km. 5 dyra.
MAZDA323
Árgcró’87. 1,3.
Ekinn 21 þ/km. Grænn.
MMCGALANT
Árgcrð’82. Grænn.
Ekinn 79 þ/km. 4 dyra.
Fjöldi annarra bíla
á staónum.
Opiö laugardaga
frá kl. 1-5
mazDa
BÍLABORG H.R
FOSSHALS11. SlMI 68 12 99
RÆÐUMENNSKA OG
MANNLEG SAMSKIPTI ’
Kynningarfundur
Kynningarfundur verður haldinn fimmtudaginn
27. október kl. 20.30 á Sogavegi 69.
Allir velkomnir.
★ Námskeiðið getur hjálpað þér að:
★ Öðlast hugrekki og meira sjálfstraust.
★ Láta i Ijósi skoðanir þínar af meiri sannfæring-
arkrafti í samræðum og á fundum.
★ Stækka vinahóp þinn, ávinna þér virðingu og
viðurkenningu.
★ Talið er að 85% af velgengni séu komin und-
ir því hvernig þér tekst að umgangast aðra.
★ Starfa af meiri lífskrafti - heima og á vinnu-
stað.
★ Halda áhyggjunum í skefjum og draga úr kvíða
Fjárfesting í menntun skilar þér arði ævilangt.
I —nrmi
Innritun og upplýsingar í síma
82411
STJÚRNUIMARSKÚUIMIM
% Konráð Adolphsson Einkaumboð fyrir Dale Carnegie namskeiðm’